Leita í fréttum mbl.is

Sýnir viđ hvers konar ofurefli var viđ ađ etja

Ég fékk ţađ strax á tilfinninguna, ţegar BATE frá Hvíta-Rússlandi drógst á móti Val, ađ ţarna hefđu orđiđ einhver mistök.  Liđiđ vćri alltof sterkt til ađ vera í 1. umferđ keppninnar.  Mig minnti nefnilega ađ liđiđ hefđi naumlega falliđ úr leik áriđ á undan eftir ađ hafa unniđ FH í 2. umferđ undankeppninnar í fyrra.  Ég fletti ţessu ţví upp og ţađ stóđ á endum.  Liđiđ tapađi 4-2 fyrir Steua Búkarest.

Ég rćddi ţessi mál viđ Willum Ţór, ţegar ég hitti hann í sumar og hann var alveg sammála ţessu.  BATE hefđi einfaldlega veriđ í öđrum klassa og alls ekki átt heima í 1. umferđ.  Núna er sem sagt komiđ í ljós ađ ţetta var á rökum reist.  Fyrst lagđi BATE Anderlecht án teljandi vandrćđa í 2. umferđ og núna Levski Sofia í 3. umferđ.  Ađ andstćđingar Vals úr 1. umferđ séu núna komnir í riđlakeppni meistaradeildarinnar sýnir ađ UEFA gaf vitlaust, ţegar dregiđ var í 1. umferđ og hafđi ţannig hugsanlega af Val tćkifćri til ađ komast í 2. umferđ.

Annars er ţađ frábćrt ađ tvö liđ sem tóku ţátt í 1. umferđ eru komin í riđlakeppnina, ţ.e. BATE og Famagusta frá Kýpur.  Er ţetta líklegast í fyrsta skipti í mörg ár, ef ekki bara í fyrsta skipti frá upphafi sem slíkt gerist.


mbl.is Valsbanarnir komnir í riđlakeppni Meistaradeildarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 1681782

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband