Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

lyktunargfa sem sr ekki sinn lka

Mr br nokku, egar g heyri forstisrherrann, Geir H. Haarde, lsa v yfir vi frttamann RV a hkkun opinberra gjalda bensn og fengi hefi ekki fr me sr hkkun verblgu. Hvernig getur hagfrimenntaur maur sagt a hkkun lgum og ar me tsluveri valdi ekki meiri verblgu. a skiptir engu mli hvort veri er a "vinna upp" verblgu rsins ea ekki, hrra ver fengi og eldsneyti fer beint t verlagi og ar me mlist a hkkun vsitlu neysluvers (ea minni lkkun, ef verhjnun er gangi). Ingibjrg Slrn viurkenndi essa stareynd.

Annars hefur lka veri merkilegt a hlusta rherra rkisstjrnarinnar kenna AGS um niurskur tgjalda og hkkun skatta. a er eins og sland hafi ekki haft neina samningsstu mlinu. Svo m lka rifja upp, a etta sama flk hefur haldi v fram a ekki eigi a hrfla vi msum eim ttum sem n eru skornir niur. a er nkvmlega ekkert a marka or eirra lengur.

Og eitt lokin. Valgerur Sverrisdttir benti vitali vi frttamann gr, a lkkunin vegna tgjalda utanrkisruneytisins samkvmt breyttu fjrlagafrumvarpi, su ekki raun lkkun heldur s veri a taka til baka tillgur til hkkunar tgjldum. etta er v bara talnaleikur, en ekki raunveruleg lkkun. etta minnir mig a egar tekjuskattsprsentan var hkku, egar lafur Ragnar Grmsson var fjrmlarherra. hafi kvisast t a tekjuskattsprsentan myndi hkka um 6%, en lafur bar a til baka. a tti bara a hkka hana um 3,5%!


mbl.is Forstisrherra fer ekki me rtt ml
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er raunhft a afnema vertrygginguna ea setja henni skorur?

Nverandi staa jflaginu hefur kalla mikla gagnrni notkun vertryggingar. Lg nr. 13/1979 um stjrn efnahagsmla, o.fl. voru samykkt fr Alingi 7. aprl 1979 og tku gildi remur dgum sar, 10. aprl 1979. VII. kafla laganna eru kvi um vertryggingu sparisjr og lnsfjr. essi lg ganga almennt undir nafninu lafslg hfui lafi Jhannessyni, verandi forstisrherra.

htt er a segja, a essi lg hafa haft meiri hrif mehndlun fjrskuldbindinga slandi undanfarna tpa rj ratugi, en nokkur nnur lg samykkt Alingi fyrr ea sar. Nokkrum sinnum hefur komi upp s umra a fella niur kvi lagana um heimild til a vertryggja lnsf, en v hefur jafnan veri hafna sem algerri fsinnu. Landsamband lfeyrissja fkk Tryggva Herbertsson til a taka saman greinarger um etta og skilai hann henni nvember 2004 (sj hrif afnms vertryggingar slensku lfeyrissjina). Greinargerin fjallar nr eingngu um hverjir hagnast og hverjir tapa afnmi vertryggingar fr sjnarhli lfeyrissjanna sem lnardrottna og skuldunauta, .e. eirra sem taka ln hj lfeyrissjunum. Kemst hann ekki a neinni einhltri niurstu varandi a. Varla er hgt a segja a hann eyi miklu pri hrif afnms vertryggingar skuldbindingar sjanna, en a er dekka me eftirfarandi texta:

Afnm vertryggingar gti annig auki vissu lfeyrisega hva varar kaupmtt lfeyris. Skuldbindingar sjanna eru annig vertryggar og ef tryggingin yri afnumin eignamegin er ljst a htta gti skapast misgengi milli eigna og skuldbindinga.

lokaorum greinargerarinnar segir Tryggvi:

Hr a framan hefur veri snt fram a ekki er einhltt hverjir hagnast og hverjir tapa vertryggingu. Vi mikinn stugleika efnahagslfinu og t vnt verblguskot er lklegra a skuldunautar hagnist v a vertrygging s afnumin en a eir tapi aftur mti ef stugleiki og jfn verblga rkja. Ekki er ljst hva kmi sta vertryggingar sem grunnur a vxtum langtmalnum ef vsitlutenging yri afnumin en rtt er a benda a afnm vertrygginga fjrskuldbindingar myndi taka nokkra ratugi framkvmd v ekki er hgt a breyta gerum lnasamningum auk ess sem misgengi gti skapast milli eigna og skuldbindinga lfeyrissjanna. Jafnframt er lklegt a ekki yri hgt a f ln til jafn langs tma og n er.

a er sem sagt fernt sem Tryggvi telur vinna gegn v a afnema vertrygginguna:

 1. vissan um hva tekur vi
 2. Tmann sem a tki a afnema hana ar sem ekki vri hgt a breyta gerum lnasamningum
 3. Misgengi milli eigna og skuldbindinga
 4. Ekki verur hgt a f ln til langs tma.

Skoum essi fjgur atrii. g tla a byrja atrii nr. 2, en a vi mun fleiri aila en bara lfeyrissjina: Vi hfum s a sustu vikum a mislegt er hgt a gera nafni laga, srstaklega ef au hafa forskeyti neyar-. Enda er sagt a ney brjti lg og n held g a komi s a eim tmapunkti. Heimilin og fyrirtkin landinu eru a kikna undan hflegri vaxtabyri, hvort heldur formi nafnvaxta ea vertryggingar. Vakin hefur veri athygli v a eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar verji eigendur vertryggra lnasamninga og er a fullgild bending. v er nausynlegt a eitthva komi sta vertryggingarinnar ea a henni veri takmrk sett. g vill benda enn og einu sinni leiir, sem g tel a geti veri frar. nnur er a setja ak vertrygginguna, annig a fari verblga yfir segjum 6%, fr eigandi lnasamningsins verblguna ekki btta umfram essi 6%. essa tlu mtti alveg eins festa vi efri vikmk Selabankans. mtti hreinlega skipta vertryggingunni t fyrir fasta vaxtatlu, t.d. efri vikmrkin, .e. 4%. Sjlfum lst mr betur fyrri leiina, .e. a halda vertryggingunni til a byrja me, en setja henni takmrk. Samhlia v veri banna a gera nja vertryggasamninga og eim sem fyrir eru veri smtt og smtt breytt.

Misgengi: a er vissulega satt a htt 50% af tlnum lfeyrissjanna er formi vertryggra tlna og mean lfeyririnn er vertryggur, .e. eftir a taka lfeyris er hafin, taka vertryggingarkvi gildi. Undanfarin r hefur vxtun lfeyrissjanna flestra veri vel yfir verblgu. Undantekning er sasta r og san mun etta r fara illa t. En hva er a sem hefur skapa essa vxtun? J, vertryggi hluti vxtunarinnar. Vi getum ekki horft til ranna fyrir 1979 og sagt a staa lfeyrissjanna veri me eim htti innan nokkurra ra, ef vertryggingin verur afnumin. svo a n hafi komi slmur skellur, hefur hann ekki hrif essu samhengi. stan er a skellurinn er a mestu a koma vertrygga hluta eignasafns sjanna formi mikillar lkkunar hlutabrfaeign sjanna. Vissulega skerist eign sjanna lka vegna vertryggra skuldabrfa, en s skering er alveg h vertryggingunni. Hn hefur fyrst og fremst me fjrfestingastefnu sjanna a gera. Vi megum heldur ekki lta framhj v, a sjirnir hafa hagnast grarlega undanfrnum rum hlutabrfaeign sinni. Sumir hafa n a innleysa ann hagna me slu brfanna, en arir sitja uppi me nnast verlausa hluti.

vissan um hva tekur vi: Ljst er a breytilegir vertryggir vextir er a sem kemur stainn. a er engin lausn a bja flki upp vertrygg ln me himinhum breytilegum vxtum. er verr af sta fari en heima seti. Koma yri veg fyrir slkt. Danmrku eru reglur (g veit ekki hvort a er bundi lg) ar sem hmark er eim vxtum sem taka m. S verblga yfir essum vxtum, ber lnastofnunin a. Mr finnst athugandi a koma slku kerfi. Hverjir eir hmarksvextir ttu a vera, veit g ekki, en tryggja yri a lnastofnunin hldi ekki vxtunum stugum essum efri mrkum.

Ekki hgt a f lns til langs tma: a er mn skoun, a vertryggingin hafi frekar auki stugleikann, en dregi r honum. Allar sveiflur hagkerfinu vera ktari og a tekur lengri tma a jafna r t. Aeins rf lnd heiminum hafa notast vi vertryggingu. nnur hafa komist alveg brilega af n hennar. eim lndum hefur veri hgt a f ln til langs tma lgum vxtum. Raunar hafa eir, sem fjrfesta til langs tma, frekar vilja skuldabrf me lgum vxtum og vei barhsni, en brf hrri vxtum sem bera meiri httu. San er spurning hvort hreinlega eigi ekki a banna ln til lengri tma en 25 ra. Afborgunarbyri 10 milljn krna lns til 25 ra er kr. 33.333 mnui, en s a til 40 ra er afborgunarbyrin kr. 20.833. Hr er munur upp 12.500 kr. Fyrsta afborgun 25 ra lnsins er rflega 116 sund kr. mean borga arf 104 sund af 40 ra lninu. Eftir 10 r eru greislurnar ornar r smu, .e. um 83.000 kr. og eftir a er afborgun me vxtum lgri mnui af 25 ra lninu.

standi efnahagsmlum jarinnar og srstaklega hrifin af falli bankanna, snir a ekkert kerfi er skeikult. Vertryggareignir eru ekkert ruggari, en vertryggar. nstu mnuum munu lfeyrissjirnir fara gegnum tryggingafrilega endurskoun. Bast m vi v a niurstaa eirrar endurskounar veri skering lfeyrisrttindum sem nemur bilinu 5 - 15% eftir sjum. sumum tilfellum verur etta afturhvarf til rttinda sem ur hfu veri uppfr, annig a ekki er um eiginlega skeringu a ra. rum tilfellum verur skeringin raunveruleg.

Me skynsamlegri fjrfestingastefnu, munu allir lfeyrissjirnir vinna upp tp sn innan vi 10 rum. a gera eir me v a halda hlutabrfum snum og ba eftir a au hkki, a kaupa n hlutabrf sem sar hkka o.s.frv. einhverjum tilfellum mun tapi leia til frekari sameiningar sjanna.

Vertryggingin snertir fleiri en lfeyrissjina. Innlnseigendur eru me har upphir vertryggum reikningum. a er sjlfu sr ekkert sem mun geta banna innlnsstofnun a bja vertrygga reikninga, en mr finnst sjlfsagt a um slka reikninga gildi smu reglur og um vertrygg ln. Sett veri ak hve hir vextir geta veri. Varandi vertrygg tln annarra en lfeyrissja, gilda alveg smu rk. Vertrygging veri anna hvort bnnu ea henni settar skorur.

Svo g svari spurningunni, sem g set fram fyrirsgninni, er svari jtandi. a er raunhft a afnema vertryggingu ea setja henni skorur me einu pennastriki. a sem meira er, a er heilmikil skynsemi v. ekki vri nema t fr v sjnarmii, a lti rttlti er v a ln su vertrygg mean tekjur eru a ekki. Auk ess virist allt benda til ess a lf slensku krnunnar s enda. Hn kannski nokkur r eftir, nema eitthva kraftaverk gerist. Hvort sem tekin verur upp evra, norsk krna, pund, svissneskir franka, bandarskir dalir ea kanadskir, munum vi aldrei flytja vertryggingarkerfi okkar yfir nja mynt. Selabanki vikomandi rkis/Evrpu myndi aldrei samykja slkt. Bara t fr essari stu einni, vertryggingin ekki rtt sr og hjkvmilegt er a hn veri lg niur sem fyrst. Nna er tkifri og a a grpa.


N er bi a urrmjlka ennan marka. Hva nst?

a hefur veri frlegt a fylgjast me v hvernig spkaupmennirnir fra peningana sna milli markaa. Eina stundina var a .com, var a hlutabrfamarkair, fjrmla- og lnamarkair og hrvrumarkair. essum sasta var skipt upp nokkra geira, .e. hrvru inaarframleislu, hrvru matvlaframleislu og san olu. Allir essir markair hafa veri leikvellir peningamanna, sem hafa haft a eina markmi a n t eins miklum hagnai stuttum tma og mgulegt var. Gull virist einn gmlma enn haldast htt. Silfur, kopar og hvtagull hafa hrapa svo a bara slenska hlutabrfavsitalan kemst til jafns vi etta.

stur fyrir essum sveiflum virast byggar rkum sem ekki standast nnari skoun. Olan tti a hafa hkka vegna meiri eftirspurnar Kna, en hkkunin fylgdi engum lgmlum um verteygni, eins og bast hefi mtt vi. Sama var um hkkun matvlaveri fyrri hluta essa rs. etta bar allt merki um samr markasrandi aila. Svipa og gerist hr landi me ll blnmera einkahlutaflgin (.e. flg sem htu nfnum sem minntu blnmer).

g hef nefnt etta ur frslum hr og var gert grn a einfeldni minni og ekkingarleysi markaslgmlum, en n held g a atburir sustu vikna hafi snt okkur hr landi, hvernig menn lku sr a markainum til a hmarka hagna sinn. etta er a gerast mun strri skala heimsvsu. Ef einhver aili myndi taka sig til og rannsaka markashlutun ea markasstjrnun aljavsu sustu r, er g viss um a ljs mun koma a ltill hpur peningamanna rur nkvmlega veri og gengi hrvru, hlutabrfa, gjaldmila, olu, skuldartryggingarlags og hva a n er sem gengur kaupum og slu almennum markai. Frjls markaur er ekki til. Eftirlitsstofnanir eru vita gagnslausar. Regluverk um markasviskipti er ekki papprsins viri. Vi hfum s hvernig etta hefur virka hr landi og af hverju tti etta a vera eitthva ruvsi ti hinum stra heimi. Ef maur er ekki einn af skkmnnunum, er maur besta falli pe taflbori eirra.


mbl.is Frttaskring: Hamfarir hrvrumrkuum hafa hrif hr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lofsvert framtak

N er komi a Alingi a sna hva v br og samykja n mlalenginga essa tillgu umhverfisrherra a rettn njum frilstum svum. Allt eru etta mikilvgar frilsingar hvort heldur fr nttrufarlegu sjnarhorni ea jarfrilegu. mnum huga er friun Langasjvar strkostlegt skref til ess a varveita etta mikilfenglega vatn. Einnig ber a fagna stkkun frilands jrsrverum. Bi essi svi eru sannar nttruperlur sem ber a verja, eins og kostur er.

Myndirnar hr fyrir nean eru annars vegar fr jrsrverum og Hofsjkli og hins vegar fr Langasj.


mbl.is rettn n svi frilst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er verblgan a baki sem er mesta vandamli

Vi sustu mlingu vsitlu neysluver, reyndist 12 mnaa verblga vera komin yfir 17%. Mia vi hva fleyting krnunnar hefur heppnast vel, m bast vi a nsta verblgumling veri ekki eins slm og menn su fyrir. Sjlfur hef g sp allt a 22 - 24% verblgu janar mia vi a gengisvsitalan toppai nvember 250 stigum. N gekk a nokkurn veginn eftir a gengisvsitala hafi toppa 250 stigum, svo a alltaf s varasamt a sp framtina hr landi og nr toppur gti komi sar. g reiknai me v a gengisvsitalan hldi toppnum nokkurn tma, annig a essi staa krnunnar (gvt. 250) kmi fram nstu vsitlumlingu. N hefur krnan styrkst miki tveimur dgum og tti rfillinn a alveg inni. a hljta v a vakna spurningar hvort ekki dragi strax talsvert r verblguhraanum.

Hkkun vsitlu milli oktber og nvember var 1,74%. Erfitt er a henda reiur hver vsitluhkkun milli nvember og desember verur, en margt bendir til a hn veri talsvert minni, en milli oktber og nvember. ar kemur til veruleg lkkun eldsneytisvers og san lkleg lkkun hsnisver. mti kemur a fjlmargt hkkar vegna veikingar krnunnar nvember. Hafi kaupmenn haldi a sr hndum me hkkanir, er gengi nna (6.12.) nokkurn veginn a sama og a var upphafi nvember og einnig upphafi oktber. a eru sveiflurnar milli sem gtu orsaka neikva mlingu. ( g vi til hkkunar vsitlu.) En bara til a fra a til bkar, reikna g me a vsitluhkkun milli nvember og desember veri ekki hrri en bilinu 1,1-1,4%.

Stra mli er hvernig vsitala mun haga sr nstu mnui upp verbtattinn. svo a verblga fri 22% janar ea febrar, er a ekki mlingin sem mun skipta mli upp verbtur. a er hkkunin fr janar mlingunni r sem skiptir llu. Samkvmt mnum treikningum var verblga fr janar til nvember 16,15%. etta eru r verbtur sem lagst hafa lnin fr 1. febrar til dagsins dag. Gangi spr greiningardeildanna eftir um innan vi 7% verblgu nsta ri, eru a verbturnar sem leggjast lnin allt a r. a hltur v hver maur a sj, a mikilvgara er a taka eim verbtum sem egar hafa lagst , en eim sem eru framundan. Best vri a taka bi hkkun essa rs og ess nsta, en ef g mtti velja, vil g frekar losna vi verbtur rsins 2008. trlegt s, er a kfurinn sem arf a komast yfir, ekki verblga nsta rs.

g hef lagt a til a verbtur essa rs veri teknar til hliar og lagar nokkurs konar afskriftarreikning. a er tvennt sem vinnst me v. Anna er a lntakendur urfa ekki a taka sig hkkun rsins og hitt, sem er ekki sur mikilvgt, er a verbtur framtarinnar leggjast ekki verbtur essa rs. g tel svo sem alveg efni til a setja lg um a verbtur hsnisln megi ekki vera hrri hverju ri, en sem nemur efri vikmrkum verblgumarkmia Selabankans. Me v er ekki veri a afnema vertrygginguna, heldur setja ak a hve miki lntakandinn getur teki sig. etta er anda eirra reglna sem mr skilst a gildi Danmrku, en ar er vaxtaak hsnislnum. Til a koma veg fyrir a nafnvextir hkki upp r llu valdi, yri lka sett ak . Auvita vri bara best a afnema vertrygginguna og mun g fjalla um a annarri frslu nstunni.

En svona vegna ora Gylfa Magnssonar, eru a verbtur essa rs, sem lntakendur urfa a losna vi. Ekki verbtur nsta rs. g geri r fyrir a a versta s yfirstai og ekki veri fleiri efnahagslegar kollsteypur nstu mnuum.


mbl.is Frysting jafnvel hjkvmileg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Olufati lkkar r 96 USD 44 USD en dollarinn styrkist

Svona til a hafa samanburinn sanngjarnan, hefur olufati lkka r 96 USD (3. okt) 44 USD (5. des) (Brent Norursjvarola). sama tma hefu USD styrkst um 9,4%. Vi hfum v 54% lkkun heimsmarkai og 9,4% styrkingu USD gagnvart krnunni. 96 USD 3. okt var nlgt v 10.560 IKR og 44 USD eru nlgt v 5.324 IKR. Munurinn er rtt um 50%. Ver bensni lkkar um 38,90 IKR ea eitthva um 22%. Ef vi drgum bensngjaldi, sem er kr. 52,58, fr veri dlu, fum vi a ver n bensngjalds (og vsk. vegna bensngjalds) var kr. 122,4 byrjun oktber og samsvarar 38,90 kr. lkkun v 32% lkkun.

Ef kostnaarver hefur lkka um 50% og s hluti bensnver sem rst af kostnaarveri hefur lkka um 32%, snist mr sem lagning hafi eitthva hkka. A.m.k. er ver dlu hr landi ekki a taka mi af breytingu kostnaarveri/heimsmarkasveri.


mbl.is N1 lkkar eldsneytisver
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

FSA vill skylda banka til a fjrfesta rkisskuldabrfum

FSA Bretlandi (FME Bretlands) er a skoa leiir til a draga hrifum sem lausafjrkreppa getur haft breska banka framtinni. Lausnin er sjlfu sr einfld, en gti gerbreytt viskiptalkani flestra banka. Hn gengur t a bankar veri skyldair til a kaupa rkisskuldabrf. Me essu vri binn til varasjur fyrir lausaf bnkunum, sem hgt vri a grpa til me skmmum fyrirvara. Tala er um a rkisskuldabrf yrftu a nema 6 - 10% af eignasafni bankanna. Strri bankar hafa gjarnan haft a jafnai 5% af eignasafni snu rkisskuldabrfum, mean etta hlutfall hefur veri lgra hj minni bnkum.

N veit g ekki hvert etta hlutfall er hr landi, en hefu Glitnir, Kauping og Landsbanki tt rkisskuldabrf (fr helstu viskiptalndum eirra) sem numi hefu 7-10% af eignasfnum eirra, hefi a mjg lklega komi veg fyrir fall bankanna byrjun oktber. Vissulega gefa rkisskuldabrf ekki smu vxtun og msir arir papprar, en stundum arf a setja ryggi oddinn. etta s nokkurs konar tryggingarigjald. Munurinn rkisskuldabrfum og AAA metnum papprum einkabanka, er a bankarnir geta fari hausinn (v hefu papprarnir kannski ekki geta fengi AAA mat).

FSA virist eitthva hnta slensku bankana, v stofnunin vill einnig gera krfu til tba erlendra banka Bretlandi, a au su sjlfum sr ng um fjrmgnun, nema murbankinn uppfylli kvein skilyri.


Rkisstjrn og Selabanki hlustuu ekki r eirra sem vissu betur!

g hef svo sem tala um etta ur, en n hefur jafnvel Morgunblai birt frtt um etta. Rkisstjrnir og selabankar helstu vinaja okkar bentu rkisstjrninni og Selabanka slands a sumar, a rtt vri a leita til AGS. a tti mnnum ekki nausynlegt, mguust raunar yfir bendingunni og tldu vinarjir hafa brugist sr svo illa a leita var nrra vina.

Vinur er s sem til vamms segir. A bandarski selabankinn, Selabanki Evrpu og Englandsbanki hafi allir komist a eirri niurstu, a vandi slendinga vri orinn a gnvnlegur, a astoar AGS vri rf, hefi tt a segja mnnum eitthva anna, en a allir vru mti eim. a vri gott a f a vita hverjir tku essa kvrun, sem svo gott sem felldi slensku bankana nokkrum vikum sar. etta er srlega forvitnilegt ljsi ess, a rkisstjrnir Ungverjalands og kranu kvu a leita til AGS ur en allt var komi efni til a koma veg fyrir sams konar kollsteypu og hr var.

En a er ekki sanngjarnt a beina allri skinni a rkisstjrn og Selabanka. g hef undanfrnum vikum heyrt og lesi alls konar sgur af flki sem vissi me gum fyrirvara a eitthva miki vri a gerast. annig er sagan af einum af lgmnnum bankanna, sem varai samferaflk sitt vi v febrar a allt tti eftir a fara hausinn byrjun oktber. Samferaflki skellti skollaeyrum vi og leit manni vera a rugla. g spyr bara, ef essi lgmaur var svona viss um a allt fri yfir um 7 - 8 mnuum ur en kollsteypan var, af hverju var ekki hgt a bregast vi. nnur saga er af lgmanni sem sagi sambrilega sgu um mitt sumar, nema hann varai vimlendur sna vi a geyma fjrfestingar snar kvenum sjum og hlutabrfum tiltekinna fyrirtkja. Vonandi hlustai einhver hann. rija sagan er af manninum, sem las a t r vanda Eimskipa vegna byrga hj XL, a Landsbankinn vri a komast rot. Hans rk voru, a fyrst a Bjrglfarnir yru a gangast byrgir, vri foki flest skjl hj Landsbankanum. Hann kom peningunum snum betri geymslu. Raunar labbai hann inn bankann sinn me nokkrar feratskur og tk t 70 milljnir reiuf. Miki hefi veri gott a hafa 100.000 kr. seil umfer stainn fyrir a hafa etta allt 5.000 kr. selum.


mbl.is Rssar benir sjr gst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Betra a fst vi vifangsefni en vandaml

g hef lengi haft ann si, a egar erfiar astur koma upp, reyni g eftir kostum a kljst vi a vifangefni sem astunum fylgja. A leita a lausnum frekar en a velta mr upp r vandanum. g tekst aldrei vi vandaml, heldur verur hvert vandaml a nju vifangsefni sem arf a leysa.

etta r hefur veri srlega viburarrkt a essu leiti. Vandinn, sem fallandi gengi krnunnar hefur valdi, hefur frt mr teljandi vifangsefni a fst vi. En g tel, a me v a einblna lausnirnar, hefur mr (a g vona) tekist a koma veg fyrir meiri erfileika. Vissulega hafa astur jflaginu fari dagversnandi, en ess brnna hefur veri a takast vi vifangsefnin. a skiptir mli ekki hver stan er, semja arf vi banka, skera niur kostna ea auka tekjustreymi til a endar ni saman.

ar sem g er rgjafi, get g nttrulega ekki leyft mr neitt anna vinnulag. Hann vri n furulegur rgjafinn, sem kmi inn og fri a grta me knanum vegna ess a standi er svo slmt. etta er lka a sem g lri mnu uppeldi og mnu nmi. Mitt srsvi er agerarannsknir og innan eirra einbeitti g mr a kvrunargreiningu. kvrunargreining snst um a taka hvert vifangsefni og brjta a niur viranlegar einingar sem hgt er a vega og meta me samanburarbrum htti. San er btunum safna saman og kostirnir, sem stai var frammi fyrir, metnir heild. Aeins er hgt a kvea hvaa kostur er bestur. Aeins er komin lausn vifangsefninu. etta er svona eins og svari vi gtunni: "Hvernig borar maur fl?" J, einn bita einu.


mbl.is slendingar einblna vandann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bera menn veiruna milli?

Samkvmt frtt visir.is, er fari a bera sktri sld ti fyrir Keflavk. etta er enn stafest. Ef etta reynist rtt, er spurning hvort flotinn s sjlfur byrgur fyrir v a bera veiruna, sem veldur skingunni, milli sva.

g ekki svo sem ekkert skingarleiir sj, en g var binn a sj svona laga gerast. Smu veiarfri eru notu bum stum. Skipin hafa siglt sktum sj. Sktur fiskur hefur veri um bor skipum sem san fru sig ntt veiisvi. Ef etta vri landbnai, vri allt stthreinsa ur en fari vri af sktum b yfir sktan. Vihfu menn einhverjar slkar rstafanir skipunum? Var veiarfrum, sem skta sldin var veidd , farga ea var eim kasta beint torfur njum svum?

N, ef frttin visir.is er rng, eru a samt gar forvarnir a nota ekki smu veiarfrin sktu svi og sktu.


mbl.is Veia sld vi hafnirnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (28.3.): 6
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1673471

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 42
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband