Leita í fréttum mbl.is

FSA vill skylda banka til ađ fjárfesta í ríkisskuldabréfum

FSA í Bretlandi (FME Bretlands) er ađ skođa leiđir til ađ draga áhrifum sem lausafjárkreppa getur haft á breska banka í framtíđinni.  Lausnin er í sjálfu sér einföld, en gćti gerbreytt viđskiptalíkani flestra banka.  Hún gengur út á ađ bankar verđi skyldađir til ađ kaupa ríkisskuldabréf.  Međ ţessu vćri búinn til varasjóđur fyrir lausafé í bönkunum, sem hćgt vćri ađ grípa til međ skömmum fyrirvara.  Talađ er um ađ ríkisskuldabréf ţyrftu ađ nema 6 - 10% af eignasafni bankanna.  Stćrri bankar hafa gjarnan haft ađ jafnađi 5% af eignasafni sínu í ríkisskuldabréfum, međan ţetta hlutfall hefur veriđ lćgra hjá minni bönkum.

Nú veit ég ekki hvert ţetta hlutfall er hér á landi, en hefđu Glitnir, Kaupţing og Landsbanki átt ríkisskuldabréf (frá helstu viđskiptalöndum ţeirra) sem numiđ hefđu 7-10% af eignasöfnum ţeirra, ţá hefđi ţađ mjög líklega komiđ í veg fyrir fall bankanna í byrjun október.  Vissulega gefa ríkisskuldabréf ekki sömu ávöxtun og ýmsir ađrir pappírar, en stundum ţarf ađ setja öryggiđ á oddinn.  Ţetta sé nokkurs konar tryggingariđgjald.  Munurinn á ríkisskuldabréfum og AAA metnum pappírum einkabanka, er ađ bankarnir geta fariđ á hausinn (ţví hefđu pappírarnir kannski ekki geta fengiđ AAA mat).

FSA virđist eitthvađ hnýta í íslensku bankana, ţví stofnunin vill einnig gera ţá kröfu til útbúa erlendra banka í Bretlandi, ađ ţau séu sjálfum sér nóg um fjármögnun, nema móđurbankinn uppfylli ákveđin skilyrđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Hljómar svolítiđ eins og bindiskyldubróđir!

Haraldur Hansson, 4.12.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Kallst ţetta ekki ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 5.12.2008 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 1651444

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband