Leita í fréttum mbl.is

Takmarkanir á skilmálabreytingum

Þetta er áhugaverður punktur sem kemur fram í frétt mbl.is og í skýrslunni Fjármálastöðugleiki:

Samkvæmt gjaldeyrisreglum er ekki heimilt að veita erlend lán en heimilt er að framlengja lán sem veitt voru fyrir setningu þeirra. Framlenging er þó eingöngu leyfileg ef aðeins er um að ræða lengingu lána en ekki aðrar skilmálabreytingar.

Hvað ætli sé búið að brjóta þessu reglu oft?  Bara í mínu nánasta umhverfi og hjá þeim sem ég rætt við, hef ág heyrt af mjög mörgum tilfellum þar sem hróflað var við vöxtum lánanna.  Lán sem voru með 3% vaxtaálagi voru allt í einu látin bera 6-8% álag í kjölfar lánalengingar.

Það er aftur grafalvarlegt að á næstu 12 mánuðum séu 750 milljarða króna gengisbundinna lána á gjalddaga.  Ástandið hjá fyrirtækjum landsins er því mjög slæmt, svo ekki tekið dýpra í árinni.


mbl.is Þriðjungur útlána til fyrirtækja er kúlulán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er allt eins Marínó. Menn eru ekki mikið að spá í hvað má og hvað ekki. Það er dálítið 2007 er það ekki?

Þetta lagast ekkert fyrr en það tekst að koma vitinu fyrir þetta lið í réttarsal. Við verðum að vona að íslenska dómsstóla skorti ekki kjark þegar þessi mál verða tekin fyrir.

Benedikt Helgason (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband