Leita frttum mbl.is

Enn er lopinn teygur

Fyrir 16 mnuum gekk yfir a versta Pskahret sem jin hefur lent . etta hret var ekki mlt hj Veurstofunni, heldur af Selabankanum. a hfst me miklum ltum 7. mars og gekk me slmum hryjum nstu 3 vikur. egar hretinu slotai loks 28. mars hafi gengisvsitalan falli um 25 stig heil 18,7%. En etta hret var bara upphafi a ru verra sem skall upp r mijum september og orsakai frekara hrun krnunnar. essu llu fylgi krpp verblguh me fjrmlastormum sem lgu Glitnir, Landsbankann og Kauping a velli og ollum miklum skaa heimilum og fyrirtkjum landsmanna.

J, a eru 16 mnuir og tpar 3 vikur san a stormurinn skall og stjrnvld vita ekki enn hva arf a gera til a rtta af efnahag landsins. a eru engir agerahpar a strfum, a eru engar lausnir loftinu. 16 mnui (og 3 vikum betur) hefur nnast ekkert veri gert til a hjlpa atvinnulfinu vi a vernda strfin ea heimilunum til a gera eim kleift a takast vi auknar byrar. Og nna 16 mnuum og tpum remur vikum eftir a hreti skall kemur fram s brilliant hugmynd a stofna nefnd.

Hagsmunasamtk heimilanna eru bin a vera til rma 6 mnui. Allan ennan tma erum vi bin a vera a kalla eftir vibrgum fr stjrnvldum. Heilar rjr rkisstjrnir hafa seti og ekki ein einasta eirra hefur s stu til a kalla saman vinnuhp hagsmunaaila til a ra vandann sem atvinnulfi og heimilin standa frammi fyrir. Stjrnvld halda nefnilega a a s einkaml eirra a finna lausnina. au vilja nefnilega ekki til ess hugsa a einhver utan klkunnar gti tti ga hugmynd a lausn.

N sem sagt a teygja lopann enn frekar og a a sniganga heimilin. a eru ailar vinnumarkaarins sem hafa samvinnu vi. San hvenr voru essir ailar srlegir talsmenn heimilanna landinu? g man ekki eftir v a s kvrun hafi nokkru sinni veri tekin. Er a ekki bara vegna ess a "ailar vinnumarkaarins" eru jbrur stjrnvalda? a er engin htta a essir ailar komi me "gilegar" tillgur.

Fyrir Alingi liggja nokkrar tillgur um hagsmuni heimilanna. r fst ekki rddar vegna ess a r eru fr "hinum". r eru fr Framskn og uppreisnargemsum innan VG. Jhanna og rni Pll eiga ekki hugmyndirnar og ess vegna fst r ekki rddar. Hvenr tlar etta flk a n eim roska a hlusta ara? okkar elstu heilrum, Hvamlum, bendir hfundurinn au augljsu sannindi, a a eru merki um visku a hlusta og geta lrt af rum, jafnvel eim sem ekki teljast eins vitrir. N er kominn tmi til a rkisstjrnin sanni fyrir landsmnnum a hana skipar flk sem er hpi "hinna vitru". hpi eirra sem kunna a hlusta. N su gmul slensk heilri mnnum ekki knanleg, enda virist mr sem margir innan stjrnarinnar haldi a upphefin komi a utan, eru til gmul kresk heilri um a nausynlegt s fyrir stjrnvld, tli au a vera vinsl og n rangri, a hluta a sem ekki er sagt. A hlusta undirlduna jflaginu. A heyra a sem eyra ekki nemur. Hvet g rherra rkisstjrnarinnar a hlusta flki landinu og verja hagsmuni ess. Veri a ekki gert, mun rurinn bara yngjast og draumur Samfylkingarinnar um inngngu ESB a engu vera.


mbl.is Endurmeta rri fyrir skuldsett heimili
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arnmundur Kristinn Jnasson

Gur pistill, Marn!

Geta stjrnvld eitthva ahafst eftir a bankarnir voru seldir r landi? gs ekki betur en stjrnvld hafi vegi hendur snar og varpa allri byrg yfir bankana. Eins og a s lklegt a eir geri eitthva mlinu. Er g kannski a misskilja eitthva?

Annars langar mig ofboslega til a vita hva skuldir fyrirtkjanna og heimilanna voru metnar uppgjri bankanna. Er ekkieinhver talnaglggur sem getur slegi a?

Arnmundur Kristinn Jnasson, 24.7.2009 kl. 17:31

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Arnmundur, upphafi a v a finna lausn er a ra mli breium grunni. a hefur ekki veri gert a v g best veit.

Samkvmt brabirga efnahagsreikningi bankanna, eru vi a tala um afskriftir upp 2/3. essar tlur eru ekki hreinu, en tala kringum 2.700 milljara var sveimi febrar og mars og varla hefur standi skna eftir a.

Marin G. Njlsson, 24.7.2009 kl. 18:42

3 identicon

Sll Marin,

g er innilega sammla! Mr finnst eins og allir su skotgrfum og vilji ekki ea geti ekki komist upp r til a sj hva er a gerast. Mr snist vera pukrast me allt, helst a lta sem minnst heyrast hva er raunverulega a gerast og allt tir etta undir sgusagnir um raunveruleikann og g helt a s yfirleitt ekki af hinu ga. a eru um 10 mnuir san bankarnir hrundu og einhvernveginn finnst mr lti hafa komi fram hvernig a taka vandamlunum nt og ekki sst framt. g vi fr sjrnvldum. Eins og segir, virist enginn hlusta. a er grtlegt a horfa upp hvernig er komi fyrir slandi essa dagana.

Kveja,

Arnr Baldvinsson (IP-tala skr) 25.7.2009 kl. 00:50

4 Smmynd: Arinbjrn Kld

Or eru til alls fyrst. San hruni skall okkur hefur komi fram herskari einstaklinga, innlendra sem erlendra me miki af gum rum og komi fram af fyllstu einlgni og hjlpssi. essa einstaklinga hefur ekki veri hlusta, hvorki af fyrri rkisstjrnum n nverandi og a srir. Troi er rttltinu og fjrmagseigendum, hverjir sem eir eru er hampa og skjaldborg slegin um . a er stutt a jin springi og skri - verur kannski hlusta, kannski.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 25.7.2009 kl. 01:57

5 identicon

Evrpu-fylkingin hefur engan tma til a hugsa um hag heimilanna, eir eru uppteknir mnu eftirmnu vi a troa okkur inn Evrpubandalagi hvort sem okkur lkar betur ea verr. rni Plltlar lka a hefja sig upp og hera reglur um btur ryrkja haust annig aekki verur hann a vinna fyrir heimilin.Jhanna er orin einrisherra og htti a hlusta egar hn fr r stu.

Almennur borgari (IP-tala skr) 25.7.2009 kl. 13:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband