Leita frttum mbl.is

Er rherrann a verja hlutinn sinn?

Allar tlur um tln sna a skuldabyri heimila fer svaxandi. Hvort sem mlt er t fr tekjum, rstfunartekjum ea eignum, skuldabyrin er komin hstu hir. Hr kemur gott frumvarp anda ess sem er vi li mrgum lndum kringum okkur sem m.a. mun stula a v a skuldabyri heimilanna lkkar og tlnabrjli bankanna er sett takmrk. Hva gerist ? J, rherra, sem jafnframt er stofnfjreigandi BYR, sr frumvarpinu eitt og anna til forttu. g get ekki anna en velt v fyrir mr hvort rherra s a verja hagsmuni kjsenda ea eigin hagsmuni sem stofnfjreiganda.

a jkva vi etta frumvarp er a lnastofnanir vera a vera byrgari tlnum. 100% ln munu heyra sgunni til og jafnvel 80% blaln fyrir njum blum. (Vi vitum, j, a blinn lkkar um 20% veri vi a a vera eki t af blasti blaumbosins.) a er bara jkvtt, a lnveitendur veri a taka httuna me lntakendum. a er gjrsamlega frnlegt, a lnveitendur geti haft meiri tryggingu, en eign sem eir sjlfir samykktu a taka a vei. Lnasamningurinn var um tiltekna eign, en ekki allar eignir lntakandans, hva tekjur hans um komna t, a lntakandinn vri binn a tapa eigninni sem sett var a vei.

Kauping er reynd bi a viurkenna, a velausi hluti velna, .e. s hluti lnsins sem er umfram vermti eignarinnar, verur lklegast ekki innheimtur. balnasjur hefur gert a mrg r. N er bara spurningin hvort fleiri fylgja ftspor essara aila af sjlfsdum ea vegna ess a sjlfsg rttarbt veri a lgum.

Veri frumvarp Lilju Msesdttur og fleiri a lgum, fyrst verur hgt a verleggja lnasfn nju bankanna og verur hgt a hefja endurreisn heimilanna. ess vegna er nausynlegt a mli fi skjta afgreislu Alingi og veri a lgum sumaringi.


mbl.is Lnshlutfalli gti hugsanlega lkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mli er kannski ekki alveg svona einfalt. etta frumvarp hennar Lilju gerir r fyrir a etta komi til me a gilda fyrir ll egar veitt ln. N er a annig a stjrnarskrin bannar a lg su afturvirk, annig a ef Alingi setur lg sem skerir hlut krfuhafa einfaldlega verur rkissjur byrgur fyrir greislu ess sem krfuhafa f ekki greitt fr skuldara. ar me tali myndi stofnast krafa rki sem krfuhafar yru annars a afskrifa ar sem vikomandi einstaklingur getur ekki borga. Vi myndum v endurvekja strar krfu rkissj sem ella flli niur. a vri v betur heima seti en af sta fari.

Svo er a umhugsunarefni a ingmaur, j meira a segja ingflokksformaur, vinstri grnna leggur fram frumvarp um a hindra a krfuhafar geti gengi eignir streignarmanna ef bir eirra ngja ekki fyrir eim krfum sem eim hvla. ruvsi mr ur br egar arir ingmenn essa sama flokks vildu gera eignir streignarmanna upptkar og svo vri a hlutverk streignarmannanna a sanna a eir hafi ekki broti neitt af sr.

Sigurur Geirsson (IP-tala skr) 30.6.2009 kl. 15:02

2 Smmynd: Jn Svan Sigursson

Sigurur. g held Lilja s a horfa hagsmuni fjldans frekar en a hr s hgt a ganga a einhverjum peningum sem trsarvkingar munu skulda ef gengi veri a hseignum eirra og r duga ekki fyrir hsnislninu. etta er a sem tkast annars staar, en hr er v miur hgt a elta flk endalaust. a er ekki einnu sinni komi svona fram vi sem hljta refsidma. eir afplna og svo ekki meir. En skuldara er hgt a elta ar til hann deyr. g segi bara frbrt framtak hj Lilju og hinum sem koma a essu frumvarpi. Verst er a blaln su ekki inn essu einnig.

Jn Svan Sigursson, 30.6.2009 kl. 16:40

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, g held a srt a lesa eitthva allt anna t r essu en frumvarpi fjallar um. Frumvarpi nr eingngu til barhsnis. Um lei og hsni er ori, t.d. leiguhsni og "streignarmaurinn" hefur tekjur af v, fellur a ekki undir lgin (samkvmt mnum skilningi texta laganna).

talar umafturvirkni laganna. au eru a ekki, ar sem eir sem egar hafa veri sviptir hsni snu gegnum nauungarslu geta ekki stt um a kvi frumvarpsins gildi um sig. Mean ekki hefur fari fram nauungarsala, er ekki vita hva fst fyrir eignina. dag er enginn hvati fyrir krfuhafa a bja sanngjarnt ver fyrir eign, ar sem eir gtu haldi fram a elta skuldara t yfir daua og grf, eins og sagt er. Veri frumvarpi a lgum, er kominn hvati til a hkka ver eigna nauungarslu, ar sem eir sem eru aftar krfurinni (eru sari verttum) sj fram a f ekki neitt, ef boi er frnlega lgt eignir. Tkum dmi sem g hef heyrt af: b Suurnesjum var me hvlandi skuldir upp um 20 milljnir, fasteignamat eignarinnar var 22 milljnir og hn seld 1 milljn. Skuldarinn situr upp me 19 milljnir bakinu, svo a 22 milljna eign hafi veri seld nauungarslu. Krfuhafi 1. vertti keypti eignina 1 milljn, getur haldi fram a rukka inn restina af snu lni og gengi arar eignir skuldarans. Skru n t fyrir mr hvert er rttlti essu.

Frumvarpinu er tla a koma veg fyrir svona vitleysu.

Marin G. Njlsson, 30.6.2009 kl. 16:47

4 Smmynd: Jn Svan Sigursson

Mia vi au vibrg sem rni Pll sndi varandi etta frumvarp er maur dauhrddur um menn skilji etta ekki. Nkvmlega etta sem varst a segja Marin.Skuldarinn situr upp me 19 milljnir bakinu, svo a 22 milljna eign hafi veri seld nauungarslu. Krfuhafi 1. vertti keypti eignina 1 milljn, getur haldi fram a rukka inn restina af snu lni og gengi arar eignir skuldarans. Skru n t fyrir mr hvert er rttlti essu. Munu ingmenn okkar skilja etta???

Jn Svan Sigursson, 30.6.2009 kl. 17:09

5 Smmynd: rur Bjrn Sigursson

,,...ef Alingi setur lg sem skerir hlut krfuhafa einfaldlega verur rkissjur byrgur fyrir greislu ess sem krfuhafa f ekki greitt fr skuldara."

A v gefnu a rki eigi krfuna eins og algent er um essar mundir, ir etta arki urfi a rukka sjlft sig?

rur Bjrn Sigursson, 30.6.2009 kl. 17:30

6 identicon

Marin, mig langar a spyrja ig sem stjrnarmann Hagsmunasamtkum Heimilana hvort ea einhver r HH hafi veri kallaur fyrir hj essari rherranefnd sem a vinna a rrum fyrir heimilin landinu? ar sem rni P, Ragna dmsmlarherra og Gylfi viskiptarherra eiga sti .

Jn Svan Sigursson (IP-tala skr) 30.6.2009 kl. 21:43

7 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

g er reyndar v a veskuldir allar ekki bara hsni eigi hr eftir a falla niur vi uppbo. etta yri til essa a lnveitendur vandi lnveitingar snar. Og eins a flk geti ekki skuldsett sig endalaust upp topp. Og sem sagt a ekki s hgt a ganga a frekari skuldum eftir a nauungarslu/uppbo. En g hef hinsvegar ekki hugmynd um hvort hgt s a lta etta gilda afturvirkt? findist mr srstaklega a eir sem voru a kaupa sna fyrstu b 2007 og 2008 snemma ttu a geta bori fyrir sig forsendubresti ef hgt er.

En a sem maur vonar nttrulega helst er a njar hugmyndir bankana vegna eirra sem eru erfileikum vegna bakaupa reynist raunhfar og hjlpi flki annig a fjldi eirra sem missa bir snar nauungaruppbo veri ekki of margir.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 30.6.2009 kl. 22:19

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Svan, nei, vi hfum ekki veri kllu fyrir. g vona a au geri a, svo g telji a ekki ruggt.

Magns, ef ert a vsa eitthva sem g var a segja, ertu a misskilja mig. g var a vsa til tegund hsnisins, ekki tegund skuldanna. a eftir a lta reyna forsendubrestinn fyrir dmi og vonandi tekur a ekki langan tma. g er sammla v a g voni a n rri bankanna reynist vel. Byrjunin lofar gu hj Kaupingi, svo er bara a sj hvort hinir fylgja eftir.

Marin G. Njlsson, 30.6.2009 kl. 22:31

9 Smmynd: Jn Svan Sigursson

Spurning hvort i krefjist ess einfaldlega a f a koma fyrir essa nefnd! HH rtt v a sjnarmi eirra su hlustu . v g efast um a nefndinni s nokkur maur ea flag sem kemur sjnarmium skuldara framfri. essir rherrar eru svo innilokair snum flabeinsturni a "reality" venjulegs flks er eitthva sem a ekkir ekki. a sst best mlflutningi eirra. srstaklega Gylfa og rna. a er trlega dapurlegt a hlusta essa tvo menn egar r ra mlefni heimilana landinu. Gylfi veldur meiri vonbrigum ar sem hann talai allt ruvsi ur en hann var rherra. rni er bara sannur vi sig og skiljanlegt a hann s yfirmaur flags- og tryggingamla.

Jn Svan Sigursson, 30.6.2009 kl. 22:45

10 Smmynd: Offari

Eitt strsta vandamli dag er a egar gir hlutir virast vera a gerast neikvnin a til a drepa hugmyndina. a verur aldrei til nein gallalaus hugmynd heldu arf a velja r humyndir sem koma almennigi best a notum.

Hva varar afturvirkni laga tel g a rkistjrnin neyist til a beita afturvirkni til a n lgum yfir sem komu okkur um koll.

Offari, 30.6.2009 kl. 23:40

11 identicon

Marin, dmi sem tkst af suurnesjunum er ekki alls kostar rtt, ekki nema vikomandi b s ekki nema einnar milljnar viri. Ef vi tkum etta dmi, veskuldir 20 milljnir, fasteignamat 22 milljnir og selst uppboi fyrir 1 milljn. Fasteignamat a endurspegla stagreisluver bar vikomandi tma en ar sem markaurinn er lkkandi skulum vi essu dmi gera r fyrir a markasviri hsnisins s 15 milljnir. essu tilfelli telst krfuhafi vera me 15 milljn krna eign hndum fyrir krfu sna og ekki krfu uppbosola nema upp 5 milljnir, ekki 19.

N er a svo a eir sem tapa hafa eignum snum nauungaruppboi geta ekki skoti sr bak vi essi lg (veri frumvarpi a lgum), en eir sem eru skuldarar dag og eru ekki komnir me eignir snar uppbo f heldur ekki niurfellt a sem taf stendur af lnum eirra vi uppbo. Krfuhafar munu eftir sem ur geta leita arar eignir til a f fullnustu krfum snum ea haldi krfunni gangandi fram. annig voru lgin egar lnin voru veitt og annig geri v krfuhafi r fyrir a geta innheimt krfu sna. Ef essu verur breytt er rttur krfuhafa orinn mun minni en hann var ur og hugsanlega verur hann fyrir tapi krfu sinni sem hann hefi hugsanlega annars ekki ori fyrir. Ef annig lg vera sett hefur Alingi me lagasetningu sinni skapa krfuhfum tjni, sem rkissjur verur byrgur fyrir. a er a sem g tti vi me afturvirkni. a er ekkert ml a koma essu vi n ln, en a mun vntanlega leia til hagstari lna til bakaupa en hinga til hefur veri. Bi formi lgra lnshlutfalls en ur og jafnvel hrri vaxta vegna ess a httulag essara lna mun aukast.

Varandi streignamennina eru eir sennilega flestir fluttir fyrir lngu erlendis og eiga ar heimili. Margir eirra ef ekki allir eiga hins vegar bir ea barhsni hr landi. Ef essi lg vera sett ir a a eir geti lti essar bir snar fara nauungarslu og ef ekki fst greisla hvlandi skuldum vi endurslu barinnar er ekki hgt a skja arar eignir eirra til a fullnustu krfunum, en vi skulum hafa huga frttirnar sem vi hfum veri a f af sumum eirra sem eiga barhsni erlendis sem meti er milljara.

Sigurur Geirsson (IP-tala skr) 1.7.2009 kl. 00:15

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur Geirsson, a er gott a ekkir dmi svo vel a skulir geta leirtt mig. g hitti sjlfur son eigandans og hann sagi mr mlavxtu. etta er raunverulegt dmi fr v fyrir nokkrum mnuum. Til a gera illt verra, voru vanskilin upp nokkur hundru sund af einu lni. ll nnur voru skilum. Ekki segja mr svo hva er rtt ea ekki.

Marin G. Njlsson, 1.7.2009 kl. 00:30

13 Smmynd: Pll Geir Bjarnason

etta Keflavkurdmi hljmar mjg vafasamt. Glpsamlega hreinlega.

Pll Geir Bjarnason, 1.7.2009 kl. 02:46

14 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

Mr finnst a n merkilegt skot fyrir nean beltissta a tla rna Pli a a skoanir hans s til komnar vegna eignarhluta snum Byr. etta eru alveg rttmtar athugasemdir hj honum. Vi skulum hafa a huga a hr er saga mun meiri sveiflna efnahagslfinu en vi hfum a venjast ngrannalndum okkar og v er htt vi a lnshlutfall veri lgra en er rum eim lndum, sem hafa slkar reglur.

Eins og Sigurur Geirsson bendir er ekki hgt a lta essa reglu gilda um egar tekin ln n ess a rkissjur baki sr skaabtabyrg. Einnig er a smu stu ekki hgt a lta krfuhafa rotab gmlu bankanna taka sig kostnaarauka vegna essa. Slkt vri brot eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar.

Vi skulum hafa a huga a almenna reglan um lnveitngar er s a lnveitandi getur sett allar eignir lntaka uppbo greii hann ekki af lninu. Ve er einungis til frekari trygginga. a getur veri svolti vafasamt a hafa reglurnar me eim htti a raun minnki tryggingar bak vi lnin vi a a ve s teki til frekari trygginga ann htt a s ekki lengur hgt a ganga a rum eignum, sem annars vri hgt a ganga a ef ekkert ve vri bakvi lni. Einnig skulum vi hafa huga a a er hgt a setja fleiri en eitt ve bakvi sama lni. v gti lnveitandi einfaldega krafist ess a setja hsi, blinn og nnur vermti ll a vei fyrir lninu og ar me gti hann gengi a eim llum ef ekki vri greitt af lninu.

g myndi ekki grta a ef lnshlutfall blalna og annarra neyslulna myndi lkka verulega. a gti hins vegar veri mjg slmt varandi hsnisln. Hsni er a drt hr landi mia vi laun a a er meira en a segja a a safna sr fyrir 30 til 40 prsentum bavers ur en b er keypt.

Leiin, sem flestir munu fara til a kaupa sr b verur me eim htti, sem algeng var hr ur en lnshlutfall balna hkkai ri 2004 a flk fr lnsve hj foreldrum fyrir v, sem upp vantar ea megninu af v. Ef vikomandi lntaki getur san ekki stai skilum og a nauungaruppboi fst lti ea ekkert meira upp skuldir en a, sem hvlir b hans situr hann eftir me lni, sem er me vei b foreldra sinna. Er a eitthva slkt, sem menn vilja f sta nverandi stands?

a, sem verra er etta leiir til ess a flk, sem ekki hefur agang a lnsveum hj foreldrum ea rum og er ekki me eim mun betri laungetur ekki eignast b og er ar me dmt til a vera alla t leiguhsni.

Svo skulum vi heldur ekki gleyma v a etta gti leitt til hrri vaxta vegna meiri httu lnveitanda.

Me a huga a etta getur ekki tt vi egar tekin ln n ess a a baki rkissji skaagtaskyldu getur a skaa hagsmuni eirra, sem eru fjrhagsvandrum ef n er tekin s kvrun a essi regla gildi un n ln han fr. a gerir v flkli erfiara um vik a endurfjrmagna ln sn til ess a koma betra skikki fjrml sn. Lnveitandinn mun hugsanlega frekar vilja halda gamla lni me meiri rtti hans til a ganga a ru eignum bi nverandi og v, sem hann eignast sar. Einnig mun lkka lnshlutfall leia til ess a lklegra er a lntaki geti greitt upp hagsttt ln me nju hagstara lni v a getur hann ekki fyrr en gamla lni er komi niur fyrir a hmarskvehlutfall, sem nr lnveitandi er tilbinn a fara .

A framansgu tek g undir a a ekki er vst a essi lagabreyting bti hag fjlskyldna fjrhagserfileikum. Hn gti vert mti gert stuna enn verri mrgum tilfellum. v held g a menn veri a skoa mli vel og ingmenn ttuekki hlaupa eftir einhverju, sem hljmar vel einhverri vinsldarkeppni a ltt- ea athguu mli.

Hva dmi varandi uppboi Suurnesjum varar er a alveg rtt a a er svnslegt. er ekki vst a hann standi uppi me 19 milljna kr. skuld til langframa ef a er rtt, sem fram kom Kastljsi fyrir nokkum mnui hj manninum, sem tlai a htta a greia af binni sinn sagi. Hann stahfi a a samkvmt lgum tti krfuhafi, sem kaupir b uppboi til fullnustu krfu sinni, a greia mismunin v veri, sem hann kaupir hana og v veri, sem hann san selur hana inn greidd ln, sem hvldu binni. Ef etta er rtt og krfuhafinn, sem keypti bina selur hana 15 milljnir ber honum a greia 14 milljnir af v inn au ln, sem ekki nist fyrir uppboinu. g er hins vegar ekki lgfringur og veit v ekki hvort etta er rtt hj manninum.

g er sammla Marin v a a er ekki rtt a hgt s a elta menn alla fi vegna skulda, sem menn stofnuu til gri tr en gtu san ekki greitt vegna breyttra forsendna, sem skuldari sjlfur tti ekki sk . Mr finnst a a tti a gilda anna um slk vanskil en vanskil, sem eru til komin vegna rsu flks fjrmlum. g tel a lausnin v s s a ekki s hgt a endurvekja fyrningarfrest vegna slkra lna. Vntanlega vri framkvmdin s a ef lnveitandi hfar ml til a endurvekja fyriningafrest skuli dmaari meta a hvort um vanskil vegna rsu s a ra ea hvort um s a ra vanski, sem komu til vegna breyttra astna, sem skuldari gat ekki ri vi. Ef um er a ra vanskil vegna astna, sem skuldari gat ekki ri vi beri dmar a hafna framlengingu fyringarfrests. Mr skilst a slk regla s til staar einhverjum rkjum Bandarkjanna og hugsanlega var.

Sigurur M Grtarsson, 1.7.2009 kl. 11:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband