Leita frttum mbl.is

Vaxtamunur bankanna: Eru rkin rng?

g var a lesa tarlega frttaskringu Morgunblasins endurreisn bankanna og eim vandamlum sem ar er stai frammi fyrir. Hfundurinn, Ptur Blndal, listar upp fjgur atrii sem skipti mestu mli, .e. misvgi gjaldeyrisjfnui bankanna, neikvum vaxtamismun, vertryggingarjafnvgi og vermatsvissu. Bent er a skuldahliin efnahagsreikningi nju bankanna s a uppistu til innlendar innistur sem frar voru r gmlu bnkunum, en eignahliin s a mestu erlendri mynt, ea um 60%, sem felst lnum til innlendra fyrirtkja og einstaklinga (heimila).

t fr gjaldeyrisjfnui, er staa bankanna mjg slm og standast eir engan veginn krfur Selabankans sem leyfa 10% misvgi vegna einstakra mynta. etta veldur vissulega miklum vanda, en greinarhfundur telur vaxtamismuninn vera strra vandaml.

g get ekki anna en fura mig essari lyktun greinarhfundar um vaxtamismuninn. Vissulega eru vextir gengisbundinna tlna lgri en vextir innlendra innlna. ar munar talsveru. Mli er a ar sem skuldirnar eru innlendar, verur greinarhfundur og allir eir sem vinna me essar tlur a telja gengisbreytinguna fr lntkudegi sem vexti. Hafi aili (fyrirtki ea einstaklingur) fengi ln a fjrh kr. 10 milljnir rsbyrjun 2008 og gefum okkur a a hafi hkka vegna gengisbreytinga kr. 20 milljnir, hefur etta ln gefi bankanum 100% vxtun umfram fstu vexti sem eru lninu. a er umtalsvert meira en au u..b. 30% sem innlnin hafa kosta. a er t htt a mia vaxtamismuninn eingngu vi vextina sem gengisbundnu lnin bera, en vilja tengja bi vexti og verbtur vi innlendu innisturnar. Horfa verur upphaflega hfustl lnanna og mla hva hann hefur hkka.

Ef skuldir bankanna vru erlendri mynt a smu upph og eignir eirra, liti etta allt ruvsi vi. r eru a ekki. a er mli. Menn geta ekki sagt a skuldahliin hafi breyst 18 mnuum me vxtum og verbtum, en san hefur eignahliin bara breyst samrmi vi vextina. Slk rk standast ekki. Mean skuldirnar eru slenskum krnum, verur a meta hkkun eignanna lka slenskum krnum og a mat verur a taka mi af eftirstvum lnanna mia vi gengi lntkudegi. ll hkkun lnsins umfram tlu er v vxtun. A segja eitthva anna er t htt. Menn geta ekki stillt annarri hliinni annig a ekkert s teki tillit til 100% hkkunar eignarinnar slenskum krnum fr lntkudegi. svo a"vextirnir" hafi egar komi fram bkhaldinu me "markasviringu" lnanna, innheimtast "vextirnir" ekki fyrr en greitt er af lninu. Fram a v er bara um "papprshagna" a ra, sem hefi geta snist og mun snast upp "papprstap" um lei og krnan styrkist. a er v bkhaldsaferin sem er a mynda vaxtamismuninn, en ekki raunverulega innheimtir vextir. essum treikningum mtti v t.d. "bjarga" me v a htta a vi a fra lnin upp til dagsgengis hinna erlendu gjaldmila (enda er a hvort e er banna samkvmt lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur).

Hafa skal huga, a nju bankarnir munu urfa a afskrifa/gefa eftir har fjrhir af tlnum snum. Heyrst hefur a andviri tlna til fyrirtkja/lgaila s innan vi 30% af nverandi "markasvirtum" hfustli lnanna og samsvarandi tala vegna lna til einstaklinga s bili 50-70%. Mr snist (og grein Ptur stafestir a) a enginn hafi raun grnan grun um a hvers viri eignasfnin eru. Snyrtilegasta lausnin virist vera a nju bankarnir yfirtaki lnin slenskum krnum mia vi gengi tgfudegi og san s unni t fr v. Str hluti essara lna er hvort e er sokkinn kostnaur og a dregur r lkum bankanna a eitthva innheimtist a halda til streitu "markasvirtum" hfustli skuldanna. Me essu eru margar flugur slegnar einu hggi.

etta leysir vandann varandi gjaldeyrisjfnuinn. etta leysir vandann varandi vaxtamuninn, v innheimtist einhver gengismunur, frist hann sem vextir. etta leysir mli varandi mat eignasfnum. a vita a allir, a a a nota nverandi gengi sem vimi til a meta stu eignasafna er bara sjlfsmor fyrir nju bankana nema menn tli a stillta krnuna fasta 180 kr. fyrir 1 evru um komna t ea a japanska jeni s fest 1,34 kr. Gerist a, er hagkerfi hvort e er rst og hvorki fyrirtkin n heimilin landinu eiga sr vireisnar von, hva bankarnir.

ttist menn a erlendir krfuhafar setji sig upp mti essu, held g a a s stulaus tti. Horfum etta raunhft. Nju bankarnir munu skulda gmlu bnkunum har fjrhir, egar uppgjri sr loksins sta. Gefum okkur a a veri 270 milljarar krna sta 450 milljara krna, ef markasvirisaferinni vri beitt. Ef fyrri leiin verur farin, mun hagkerfi rtta r ktnum og gengi styrkjast og gefum okkar a evran fari 135 kr. hefur vermti skuldabrfanna vegna uppgjrsins skyndilega hkka r 1,5 milljrum evra 2 milljara evra og styrkist krnan frekar, gerir upphin evrum ekkert anna en a hkka. Ef vi frum hina leiina, er ekkert sem bendir til ess a krnan rtti r ktnum. Raunar er margt sem bendir til ess a hn haldist veik fram og jafnvel veikist frekar. 230 kr. fyrir evruna er ekki langstt niurstaa. 450 milljararnir breytast r v a vera 2,5 milljarar evra innan vi 2 milljara evra. Mia vi essar forsendur hafa erlendir krfuhafar v meiri hag af v a gefa eftir nna og veja styrkingu krnunnar, en a spila af hrku og hreinlega stula a veikingu hagkerfisins.

En aftur a upphafinu. a skekkir verulega allan samanbur a mla hkkun erlendra gjaldmila inn hfustl lngu ur en greisla sr sta. a er einmitt annig bkhaldsaferir sem komu okkur au spor sem vi erum og raunar fjrmlakerfi heimsins. Nausynlegt er a vkja fr eirri aferafri og telja ekki vextina (hkkunina) fyrr en krnurnar koma hs. (Bndur hafa lengi haft ann si a telja a f sem kemur af fjalli og er a gur siur.) stan fyrir v a a sama ekki vi um innlnin, er a verbtur eru greiddar inn innistur reglulega. Peningarnir eru v frir inn reikningana og innistueigandinn getur nlgast me litlum fyrirvara. Lnveitandinn hann verur aftur a ba ar til afborgun er komin gjalddaga me innheimta uppreiknaa hkkun afborgunarinnar vegna breytingar dagsgengi. essi grundvallarmunur breytir llu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eggert Gumundsson

etta er mjg g samantekt hj r.

Auvita a taka ll gjaldeyrisln (heimilisln) og mia hfustl ess vi tgreislu lnsins, sem var slenskum krnum eim tma sem lni var teki. Vi reiknum essi ln sama grunni og venjuleg slensk hsnisln og tkum tillit til ess a vaxtagrunnur og verbtattur ess, fari ekki uppfyrir 80% af nverandi og lkkandi fasteignaveri. essi affer er til ess a krfuhafar f nnast allt sitt til baka, .e.a.s er varar ln til hsakaupa. etta mun einnig strlkka efnahagsreikning "nju bankanna".

Eggert Gumundsson, 28.6.2009 kl. 16:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband