Leita frttum mbl.is

Regluger um skattfrelsi eftirgjafar skulda ntist ekki llum

Fjrmlaruneyti hefur gefi t regluger um skilyri ess a eftirgjf skulda manna utan atvinnurekstrar teljist ekki til tekna o.fl. nr. 534/2009. Full sta er a fagna hugsuninni sem liggur a baki reglugerinni og verur hn mikil rttarbt fyrirfjlmarga skuldara. En eingngu sem eru verstri stu! Skilinn er eftir str hpur skuldara sem hefur mtt ola mikinn rtt vegna stjrnlausrar hkkunar hfustli lna langt umfram a sem forsendur lnasamninga geru r fyrir. Til ess a njta skattfrelsisins sanngjarnri leirttingu lna, verur flk nefnilega a vera komi vonarvl.

Fyrst skal nefna, a 1. gr. er fest regluger ralng vitekin venja, .e. a eftirgjf skulda tenglum vi nauasamninga og/ea nauungarslu hefur (mr vitanlega) aldrei veri tekjuskattskyld, a minnsta kosti hj einstaklingum en lklegast ekki hj fyrirtkjum. Munurinn einstaklingi og fyrirtki er , a fyrirtki yfirleitt uppsafna tap, sem hgt er a nota mti slkri eftirgjf, en einstaklingurinn ekki rtt fyrir a lklegast hefur heimilisreksturinn veri gum mnus mrg undangengin r ur en til eftirgjafarinnar kemur.

a getur veri a skuldara hafi bori hinga til a gefa eftirgjf skuldar upp til skatts. Slkt hefur bara ekki veri venja. Frlegt vri a vita hve miklar skatttekjur rkissjur hefur haft af slkum mlum undanfarin 10 r. Hugsanlega eru r einhverjar, en mjg fum mlum. Hr skortir mig ekkingu og v vel egi, ef einhver me betri vitneskju gti lagt or belg. En s etta rtt, sem g segi, er me reglugerinni veri a rjfa hef.

Greinin sem g tel rjfa hefina, er grein 3. ar segir:

Eftirgjf skulda ea niurfelling byrgar telst ekki til skattskyldra tekna tt formleg skilyri 1. gr. su ekki uppfyllt, ef sanna er fullngjandi htt a eignir eru ekki til fyrir eim. a telst sanna a eignir eru ekki til fyrir skuldum egar gerar hafa veri trekaar rangurslausar innheimtutilraunir, ar me rangurslaust fjrnm ea allar eignir skuldara eru metnar yfirvesettar og fullvst tali a skuldari og eftir atvikum maki su fr til greislu.

Skilyri eftirgjafar skv. 1. mgr. er a fyrir liggi me formlegum htti a skuld ea byrg hafi veri gefin eftir samkvmt hlutlgu mati fjrhagsstu skuldara, og eftir atvikum maka hans, sem sni a engar eignir su til fyrir skuldum og aflahfi s verulega skert til greislu skulda a hluta ea llu leyti egar kvrun um eftirgjf er tekin. Einhlia kvrun krfuhafa er ekki ngileg essu sambandi heldur skal hn studd ggnum hans ea til ess brra aila.

a eru essi or: "a telst sanna a eignir eru ekki til fyrir skuldum egar gerar hafa veri trekaar rangurslausar innheimtutilraunir, ar me rangurslaust fjrnm ea allar eignir skuldara eru metnar yfirvesettar og fullvst tali a skuldari og eftir atvikum maki su fr til greislu." Skipta m essu upp nokkra OG/EA lii:

1. trekaar rangurslausar innheimtutilraunir, ar me rangurslaust fjrnm: Ekki er gefinn kostur samningum milli aila um ml n ess a rangurslaust fjrnm hafi fari fram. Ml urfa a fara afaraferli ur en hgt er a semja um eftirgjf, sem ntur skattfrelsis. etta hefur aldrei urft ur. Krfuhafi hefur hinga til geta gefi krfu sna eftir, svo sem afskrifa ea lkka hfustl, n ess a krfugreiandi hafi urft a greia tekjuskatt af eftirgjfinni.

2. Allar eignir skuldara eru metnar yfirvesettar..: Hva me sem tku ln sem samsvarai t.d. 30% af vehfi fasteignarinnar og er n komi upp 70% af vehfi vegna annars vegar hkkunar hfustli og hins vegar lkkunar fasteignaveri? etta flk a urfa a stta sig vi a urfa a bera hkkunina btalaust ea greia annars tekjuskatt af sanngjarnri leirttingu lna sinna?

3. ..og fullvst tali a skuldari og eftir atvikum maki su fr til greislu: a er sem sagt ekki ng me a flk eigi ekkert lengur eigi f fasteigninni sinni, heldur verur a a vera frt um a greia. arna hefi veri ng a flk s frt um a greia.

Raunar tti a vera ng, a greislubyri hafi aukist verulega, skuldabyri hafi aukist verulega ea a innheimtuagerir hafi ekki bori rangur. tfrsluna er elilegt a leggja hendur krfuhafa, v a er a lokum krfuhafinn sem arf a skera r hvort betra s a veita vikomandi skuldara eftirgjf ea ekki, sem gti m.a. fali sr a setja hann rot og lta tilvonandi kaupanda njta afskriftanna.

N veri frumvarp Lilju Msesdttur og fleiri um a ekki megi gera krfu arar eignir skuldara, en a ve sem lagt er undir:

Lnveitanda sem veitir lntaka ln gegn vei fasteign sem er tlu til bsetu samkvmt kvrun skipulags- og byggingaryfirvalda er ekki heimilt a leita fullnustu fyrir krfu sinni rum vermtum lntaka en veinu nema krafa hafi ori til vegna saknmra athafna ea meintra brota lntaka lnareglum. Krafa lnveitanda lntaka skal falla niur ef andviri vesins sem fst vi nauungarslu ngir ekki til greislu hennar. Me lntaka er tt vi einstakling. Me lnveitanda er tt vi einstakling, lgaila ea ara aila sem veita fasteignaveln atvinnuskyni.

Fari etta gegn er um mjg mikla rttarbt a ra fyrir skuldara. g myndi telja a nausynlegt vri a etta tki til blalna einnig.

Loks m benda regluger nr. 119/2003 um mefer krafna balnasjs sem glata hafa vetryggingu. henni er lst heimildum LS til a koma til mts vi skuldara, sem misst hafa eignir snar nauungarslu, til a lkka hfustl lna sem eftir standa til jafns vi innborganir skuldara og a fella eftirstvar niur a 5 rum linum. Frlegt vri a vita hve margir hafi ntt sr etta rri og hvort eir sem nttu sr a hafi gefi eftirgjfina upp til skatts.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Marino geturu frtt mig hvort a essi regluger er ekki sett til a f skatfrelsi fyrir sem a hafa fengi niurfelld klulnin sn vegna hlutabrfakaupa ?

Jn Aalsteinn Jnsson, 24.6.2009 kl. 23:32

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Aalsteinn, g held a essi grein eigi a taka essu:

Hafi lnveiting veri liur rningarkjrum og/ea byggst starfssambandi launega og lnveitanda a ru leyti, telst eftirgjf slkrar skuldar t til skattskyldra tekna launegans sbr. 1. tlul. A-liar 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, enda su ekki uppfyllt skilyri 2. mgr. 1. gr. og 3. gr. Sama vi um eftirgjf skuldar ea niurfellingu byrgar vegna lns sem upphaflega var veitt einstaklingi utan atvinnurekstrar en sar skuldskeytt ann htt a a hefur veri flutt fr einstaklingnum til lgaila eigu skuldara ea aila honum tengdum. Me eftirgjf skulda eim tilvikum egar ln hefur veri veitt milli aila sem tengdir eru fjrhagslega og/ea stjrnunarlega fer sama htt, eftir v sem kvei er um II. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

arna snist mr vera teki fyrir etta, a.m.k. a mestu.

Marin G. Njlsson, 24.6.2009 kl. 23:39

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

etta var tilvsun 4. gr. reglugerarinnar.

Marin G. Njlsson, 24.6.2009 kl. 23:39

4 Smmynd: Halla Rut

orgerur Katrn sparar sr um 200 miljnir skatta essu. Hn hefur egar fengi um 160 milljnir ar af brfunum sem au hjn fengu gegn lni KB banka. Hn semsagt gengur t me 160 millur og arf ekki a borga lni og ekki skattana af niurfellingu skulda eirra vi bankann ea rttara sagt OKKUR.

tli etta s ngilegt fyrir atkvi me rkisbyrg vegna IceSave samningsins? Er hr veri a kaupa flk?

Halla Rut , 25.6.2009 kl. 00:23

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Halla Rut, etta nr ekki til hlutabrfa samanber innihald 4. gr. athguasemd fr kl. 23:39. getur anda lttar

Marin G. Njlsson, 25.6.2009 kl. 00:29

6 Smmynd: Halla Rut

Takk fyrir etta Marin. Er ekki alveg bin a vera "inn" undanfari skum anna vi nja fyrirtki er g er a byggja upp kreppunni en fkk smtal fr vini dag sem var alveg brjlaur yfir essu. arf n a leirtta hann.

etta er n einmitt a ga vi bloggi. :)

Halla Rut , 25.6.2009 kl. 00:50

7 Smmynd: Offari

Ef betur er skoa snist mr essar reglur einmitt gerar til a hgt s a innheimta skatt af elilegum afskriftum skulda. Er rkistjrnin farin a gera eitthva a viti?

Offari, 25.6.2009 kl. 00:51

8 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Takk fyrir svari s etta rum yfirlestri maur verur a passa sig v manni er ori svo heitt hamsi a a er htta a manni yfisjist svona

Gur endapunktur hj offara

Jn Aalsteinn Jnsson, 25.6.2009 kl. 17:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 5
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 65
  • Fr upphafi: 1668692

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2021
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband