Leita frttum mbl.is

Fundur um skuldastu jarbsins hj FVH

g var a koma af fundi um stu jarbsins, sem Flag viskiptafringa og hagfringa hlt. Frummlendur voru Haraldur Lndal Haraldsson, framkvmdastjri Nsis og talnagrskari, og Tryggvi r Herbertsson, alingismaur. Auk ess tku tt umrum Sigrur Ingibjrg Ingadttir, alingismaur, og Jn r Sturluson, fyrrverandi astoarmaur viskiptarherra. Fundurinn var vel sttur.

Haraldur flutti fyrst framsgu sem hann nefndi Erlendar skuldir jarbsins. Var hann kaflega vel undirbinn og me allar tlur hreinu. Setti hann hinar msu skuldatlur margvslegt samhengi og verur a segjast eins og er a a var sama hvernig hann horfi mli, a var matsml hvort er svartara, kolsvart ea stsvart. hugaverur var s punktur hj honum a einstakir ailar og fyrirtki tengd eim skulda allt af sex sinnum a sem heimilin skulda gengisbundnum lnum. (n ess a hann hafi neitt fjalla um a, m gera r fyrir a almenningur veri krafinn um allt upp topp en hinir fyrrum aumenn urfi ekki a borga neitt. Vissulega tapa eir eignum snum, en a gerir almenningur lka.) a var annars lit Haraldar a almenningur hafi varlega lntkur gengisbundnum lnum.

Haraldur skoai tlnasfn slandi 30/9/08 eins og au koma fram ggnum Selabankans. a er hugavert a skoa a gengisbundin ln voru 2.963 milljarar krna og hfu hkka um rflega 80% fr ramtum. ur hafi hann bent a gengisbundin ln heimilanna hefu veri um 156 milljarar. a eru v fyrst og fremst fyrirtki sem sitja spunni eftir hrun krnunnar. Leggur hann til a farin veri s lei sem Hagmunasamtk heimilanna hafa lagt til varandi leirttingu essara lna, .e. a hfustl veri breytt vertryggt ln fr tgfudegi. Taldi hann a 20% lkkun dygi engan vegin til a rtta af fyrirtki og heimili.

Tryggvi r var aftur ekki eins vel undirbinn og Haraldur. Mr fannst erindi hans ruglingslegt, ar sem hann mismlti sig treka og var maur ekki alveg me hreinu stundum hva hann var a fara. Hann sagi , a gert vri r fyrir a fra 4.000 milljara af innlendum tlnum gmlu bankanna til eirra nju me 50% afsltti. Hann bjst einnig vi a stofnefnahagsreikningur nju bankanna yri umtalsvert minni en upphaflega var gert r fyrir, en tk ekki tillit til ess tlum snum. Lkt og Haraldur sagi hann brnt a koma fram me raunhfar agerir efnahagsmlum og srstaklega a taka svaxandi vanda fyrirtkja og heimila.

kom a pallborsumrum. Sigrur Ingibjrg byrja v a lsa v yfir a hn vri alveg ruglu llu talnaflinu. a var n ekki a eina sem hn tti erfitt me, v g held a ftt hafi komi rtt t hj henni nema mantran sem hn var bein um a fara ekki me, .e. "ESB-aild btir allt". Hn sagi eitt sem var mjg hugavert og skrir miklu herslu sem ESB-flokkurinn, fyrirgefi Samfylkingin, leggur inngngu. Hn sagi: "a hafa komi skilabo fr Brussel, a ef vi hefjum aildarvirur, mun ESB hjlpa okkur vi a styja vi krnuna." Einnig tk hn fram a almenningur ber ekki byrg hruninu, en mun samt ekki komast hj v a borga!

Jn r Sturluson er snillingur a leika af sr. Hann blammerai fundarmenn me v a segja alla vitlausa sem hefu teki gengisbundin ln og egar hann reyndi a taka a til baka, kom enn verri blammering. g ver a segja, a g hef a fram yfir hann a vera bara vitlaus, samkvmt essari skilgreiningu hans. Hann er bi vitlaus og glpsamlega vanhfur. Vi skulum hafa huga a etta er maurinn sem var astoarmaur viskiptarherra adraganda bankahrunsins. Mia vi rangur hans starfi, er vanhfi hans til a gegna svo byrgarfullu starfi pandi. A v slepptu, taldi hann skynsamlegt a fra tln yfir nju bankana mia vi greislugetu, en sagi a ekki sitt a tfra a nnar. Hann vri j httur sem astoarmaur viskiptarherra.

Tryggvi trekai, a sem hann hefur sagt ur, a jafnvgisgengi slensku krnunnar vri kringum 150, .e. gengisvsitalan. Hann benti lka , a trverugleikinn veri ekki thstur og skaut ar fstuskoti Sigri "ESB-aild bjargar okkur" Ingadttur. Tk hann sem dmi a lnshfismat Slvaku hefi lkka vi upptku evrunnar. Hafa yri huga a krnan vri einkunnarbkin okkar. Vi btum ekkert einkunnirnar okkar me v a skipta um bk. Tryggvi mtmlti svo misheppnuum brandara Jns um a eir sem tk gengisbundin ln hafi veri vitlausir og sagi a flk hafi stust vi forsendur sem stjrnvld og bankarnir hfu gefi. a s hreint og beint rttltt a vna flk um heimsku, egar annig s pottin bi.

Vilhjlmur orsteinsson tk til mls og hlt v fram a skuldir bankanna lendi ekki okkur heldur krfuhfum. mnum huga er a ekki alveg rtt. Vegna ess hve krfuhafar urfa a afskrifa miki vegna bankanna, vera eir tregari til a afskrifa hluta af skuldum almennings og fyrirtkja. ess vegna lenda skuldir bankanna okkur hrri greislubyri okkar lna en annars hefi ori.

Mn skoun essum fundi er a ingmennirnnir okkar nju lofa ekki gu. Sigrur kom varla einni setningu fr sr brenglari, nema hn innihldi "ESB-aild bjargar llu". Hn var einum tmapunkti bein um a skra t hva tti a gera, eins og fyrirspyrjandinn vri 6 ra. a var henni gjrsamlega fyrirmuna. N eftir a hafa hlusta Jn r, skil g bara mjg vel a bankarnir hafi geta gert hva sem er. Tryggvi var eitthva taugastyrkur og ni sr ekki strik. S eini sem var me allt hreinu, var Haraldur. Munurinn honum og hinum remur, er a hann rekur fyrirtki og er v hverjum degi a kljst vi afleiingar vanhfni hinna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir essa samantekt, Marn. g hj eftir essu sama hj Bjrgvini G lokaumrum Suurkjrdmi, .e. a ef vi myndum skja um aild a ESB muni ESB styrkja krnuna. g hefi gjarnan vilja heyra meira um etta en Bjrgvin var ekkert beinn um a skra ml sitt.

Kolbrn Heia (IP-tala skr) 28.4.2009 kl. 16:33

2 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

akka r etta Marin

ESB getur ekki lofa NEINU sambandi vi ECB swap deals og gagnkvmni. a er alveg hreinu. ENGU. ESB hefur ekkert samband ea umbo vi ea fr ECB.

etta er mjg sennilega tandurhrein lygi. Algert bull og rugl. vlkur og annar eins vttingur. Samfylkingin svfst eingsiks. Hn lgur sig jafnvel fram. etta er einum of langt gengi. Enginn fr gagnvrman stuing nema eftir langa og stragna gngu. Ef hin ERM myntrslndin frttu etta yri uppreisn ESB. Lettland er a drepast! og Lithen og Eistland efir v. au yru bjrlu.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 28.4.2009 kl. 16:41

3 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Vegna ess hve krfuhafar urfa a afskrifa miki vegna bankanna, vera eir tregari til a afskrifa hluta af skuldum almennings og fyrirtkja.

etta eru einar og smu afskriftirnar, Marin.

Vilhjlmur orsteinsson, 28.4.2009 kl. 17:00

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

a sem g er a meina, Vilhjlmur, a krfuhafarnir vera harari v a innheimta ln heimila og fyrirtkja sem eru mrkunum a vera innheimtanleg. T.d. ennan pakka sem reikna m me a falli undir greislualgun ea ann hluta sem vafi leikur a su hreinlega lgleg, sbr. gengisbundnu lnin. Mr finnst alfaraslast a sami s strax um ann pakka. g er bara a tlka a sem sagir, en tek fram a sessunautar mnir hfu sama skilning num orum.

N srt a meina a essi ln su lka v sem veri er a afskrifa strax, er misskilningurinn minn og bist g forlts v.

Marin G. Njlsson, 28.4.2009 kl. 17:22

5 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

ll ln gmlu bankanna til innlendra aila eru tekin saman einn pakka, metin af endurskoendum, fr niur me afskrift, og flutt (keypt) v niurfra veri yfir nju bankana. ar eiga krfuhafarnir ekki lengur hlut a mli, heldur verur a verkefni nju bankanna undir snum rikistilnefndu bankastjrnum a innheimta vikomandi ln annig a a fist a.m.k. kaupveri fyrir au. Krfuhfum gmlu bankana verur alveg sama hvernig a gengur, eir eru bnir a selja lnin fr sr tilteknu fstu veri. En vitaskuld byggir etta v a eir su sttir vi a ver og aferafrina.

Vilhjlmur orsteinsson, 28.4.2009 kl. 19:51

6 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

P.S. Haraldur er allt of svartsnn tlurnar, og raunveruleikinn er miklu nr mati Gylfa Magnssonar viskiptarherra og reyndar Tryggva rs (tt hann s bjartsnni kantinum kflum).

Vilhjlmur orsteinsson, 28.4.2009 kl. 19:53

7 identicon

Sll og takk fyrir essa samantekt.

essi fundur var hugaverur en skum anna, komst g ekki hann. a kemur mr ekki vart a Samfylkingin notist fram vi frasaplitk og tfrasprota, enda hefur a veri eirra siur, san R lista samstarfi var fundi upp. a arf ekki anna en stutta yfirlegu og skilning mlefnum Lettlands, rlands, Grikklands, Spnar, talu og fleiri rkja, a byrg efnahagsstjrn arf a vera heimatilbin. Hn verur aldrei innflutt.

vil g taka a fram, a g veit til ess, a ef vi slendingar tlum okkur aftur a komast a bori siara ja, urfum vi a ganga ESB. a er enginn tfralausn ein og sr, en erlendireinkaailar munu ekki treysta okkur fyrir snum peningum. Vi frum rnshendi um sparif eldra flks og millibankamarka. Vi sprum nnast ekkert samanbori vi arar jir.

rni (IP-tala skr) 28.4.2009 kl. 22:35

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vilhjlmur, g er ekki viss um a Haraldur s endilega svo svartsnn. g er binn a fara gegnum essar tlur allar og f alveg svipaa niurstu. Mli er a hann tekur ekki me r afskriftir sem vera sama "gengi" og Tryggvi. Svo megum vi ekki gleyma v a etta er reikna t misjfnu gengi og vi vitum ekkert hvaa gengi vi munum greia skuldirnar.

Annars hef g velt v fyrir mr hvort ekki vri best nna a nota AGS lni og erlendar lnalnur til a hleypa olinmu fjrmagni r landi. a er rugglega hgt a f gan dl. San mun krnan styrkjast og getur Selabankinn smtt og smtt safna aftur inn gjaldeyrisvarasjinn. Ef krnum er hleypt r landi genginu 1 EUR = 180 - 220 kr. og evrur san keyptar eftir 2 - 3 r 1 EUR = 100 -120, myndast verulegur gengishagnaur sem gerir meira en a greia alla vexti af eim peningum sem vera notair. Er eitthva sem hindrar etta ea var bara veri a ba fram yfir kosningar?

g hef nokkrum sinnum velt fyrir mr hva er hgt a gera varandi etta "olinma" erlenda fjrmagn sem hr er (sj Gjaldeyrislgin - skynsemi ea afleikur?, Bull rk fyrir hum strivxtum og Misheppnu handstring?). N mtti halda a eftir allan ennan tma vri komin lausn essu, en svo virist ekki vera. Sr einhverja skynsamlega lausn essu? Leyndin yfir v hverjir eru raunverulegir eigendur essara brfa og innistna finnst mr lka merkileg.

Marin G. Njlsson, 28.4.2009 kl. 22:43

9 Smmynd: Gumundur Karlsson

egar Gunnar Rgnvaldsson er farinn a akka r fyrir pistlana na, ert kominn villigtur Marin.

g er sammla rna hr a ofan.

Gumundur Karlsson, 28.4.2009 kl. 22:44

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gumundur, g held ekki a Gunnar hafi veri a akka mr fyrir einhverjar skoanir sem koma fram pistlinum, heldur fyrir a birta upplsingar af fundinum.

Annars fara skoanir okkar Gunnars oft saman, a s ekki alltaf. Og ekki hef g neitt yfir honum a kvarta. g er me fulla var gagnvart ESB, enda er g lti fyrir a kaupa hluti sa.

Marin G. Njlsson, 28.4.2009 kl. 22:50

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

Annars er hugaver frtt hj ft.com um a lnadrottnar Chrysler sem eiga USD 6,9 milljara hj fyrirtkinu hafa samykkt greislu upp USD 2 milljara. a er ljst a fjrmagnseigendur vilja frekar veita gan afsltt en a sitja uppi me fyrirtki.

Marin G. Njlsson, 28.4.2009 kl. 23:12

12 Smmynd: Magns Sigursson

Takk fyrir ga samantekt Marin, sammla r um a ingmennirnir nju lofa ekki gu. hagfringum hafi fjlga ingi erufrin v miur svolti 2007.

Magns Sigursson, 28.4.2009 kl. 23:20

13 Smmynd: Mr Wolfgang Mixa

G samantekt - a er rtt hj r a ll essi umra um ESB er villigtum hva forgang varar. a arf a taka vandamlum dagsins dag, ESB er pling morgundagsins.

A tala um a jafnvgisgengi krnunnar s 150 er aftur mti undarleg stahfing. Landsbankinn sagi fyrir 2 rum san a a vri kringum 135. orvaldur Gylfason sagi aftur mti nlega a nverandi gengi vri nrri v. Vi hfum veri me gfurlegan vaxtaskiptamun gagnvart tlndum fjldamrg r, slkt hefur a lokum hrif gengi og gerist oftast me skrpum htti. Vi urfum a alagast nju umhverfi hva erlends kostna varar eftir mrg g r eim efnum.

Mr Wolfgang Mixa, 28.4.2009 kl. 23:50

14 identicon

Alttttina MGN.Me Chrysler-punkinum ertu a komastniur jrina a mati hrtsins. HLH sngurinn er einfalt bkhald, ekki hagfri!

Hrturinn (IP-tala skr) 29.4.2009 kl. 00:13

15 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

Hversvegna arf slenska rki a byrgjast lntkur einkafyrirtkja? g skil a innistutryggingin er bundin lg en mr er fyrirmuna a skilja hversvegna vi urfum lka a borga au ln sem "reiumenn" tku eigin byrg.

Axel r Kolbeinsson, 29.4.2009 kl. 08:42

16 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Vi erum ekki a borga au ln sem reiumenn tku - og bankarnir lnuu - eigin byrg, Axel. a er trlega lfsseigur misskilningur. Haraldur L. Haraldsson hjlpar ekki egar hann gefur skyn a almenningur s a borga yfirdrtt Roberts Tchenguiz. Almenningur borgar ekki krnu af eim yfirdrtti. a eina sem lendir okkur er innistutrygging vegna Icesave Landsbankans, en Tschenguiz var viskiptavinur Kaupings.

Vilhjlmur orsteinsson, 29.4.2009 kl. 18:02

17 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

a er ekki a sem g tti vi Vilhjlmur, heldur au ln sem bankarnir tku hj rum bnkum. S.s. a sem krfuhafar rotabin krefjast.

a gti veri a a s misskilningur hj mr en frttaflutningur hefur veri tt. Rki hefur hinga til ekki byrgst krfur krfuhafa nnur rotab.

Axel r Kolbeinsson, 29.4.2009 kl. 18:14

18 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Nei, rki byrgist ekki krfur krfuhafa essi rotab fremur en nnur rotab hlutaflaga. Fyrir v hefur aldrei veri neinn lagalegur grunnur; krfuhafar eiga enga krfu slku, og gera enga krfu um slkt. a eina sem eir f upp snar krfur eru eignir rotabanna, og ekki krna umfram a (og a sjlfsgu alls ekki r rkissji).

Vilhjlmur orsteinsson, 29.4.2009 kl. 18:30

19 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

Gott!

Axel r Kolbeinsson, 29.4.2009 kl. 18:41

20 Smmynd: Fririk Hansen Gumundsson

Takk fyrir a taka tma a skrifa essatarlegu fundargera og setja neti.

Vilhjlmur, etta er ekki alveg svona einfalt. Nju rkisbankarnir eru bnir a taka miklar eignir t r rotabum gmlu bankana. Nju bankarnir tku essar eignir yfir me kvenum affllum, tala erum 50%. Rtt er um a nju bankarnir hafi yfirteki eignir fyrir 4.000 milljara.

tekur ekki eignir t r rotabi nema greia fyrir r. Stta erlendu krfuhafarnir ar a auki sig vi a rki yfirtak essar eignir me 50% afsltti?

Ef nju bankarnir tku eignir fyrir 4.000 milljara t r rotabum gmlu bankana me 50% affllum urfa eir llu falli a greia essum erlendu lnadrottnum 2.000 milljara fyrir essar eignir. etta er skuld sem skrifast rki ar sem etta eru rkisbankar.

essar tlur sem Tryggvi r er a kynna okkur og hefur veri a kynna okkur fr v haust, mig langi til a tra eim f g ekki dmi hans til a ganga upp, v miur.

hitti hann rni hr fyrir ofan naglann hfui. g er sammla honum varandi ESB.

Fririk Hansen Gumundsson, 30.4.2009 kl. 01:30

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

g held a etta s ekki alveg svona kliippt og skori, Fririk. fyrsta lagi, eru innistueigendur krfuhafa nju bnkunum. eir hafa j lagt bnkunum til fjrmagn a upph a.m.k. 1.100 milljarar, sem auk ess eru tryggir af rkinu. Forgangsml er v a fra jafnha upph af innheimtanlegum lnum r gmlu bnkunum nju. Ef fra 4.000 milljara viri af lnum me 50% afsltti, m segja a erlendir krfuhafar su a gefa 67% afsltt af snum hluta, .e. tekin eru ln me bkfra stu 3.000 milljarar gmlu bnkunum og au bkfr 1.000 milljara nju bnkunum. Vifangsefni skilanefndanna er a finna "g" ln a vermti 1.100 milljarar. Tapist eitthva af essum "gu" lnum getur bankinn ekki unni a upp nema innheimtur af hinum lnunum veri betri en bast m vi ea vaxtamunur mjg jkvur fyrir bankana.

Marin G. Njlsson, 30.4.2009 kl. 02:05

22 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Fririk, Marin lsir essu nokkurn veginn rtt. Nju bankarnir taka bi eignir (lnasfn) og skuldir (innln) r eim gmlu. Ef yfirteknar eru meiri eignir en skuldir, gefa eir t skuldabrf gmlu bankana fyrir mismuninum. Segjum a yfirteki s lnasafn upp 200m, sem er niurskrifa 100m fyrir yfirtkuna. mti eru yfirtekin innln upp 80m. Ni bankinn arf a gefa a auki t skuldabrf upp 20m og lta til gamla bankans annig a essi frsla komi t slttu fyrir hag krfuhafa. Ni bankinn tekur svo httuna af v a 100m innheimtist t r 200m lnasafninu. ess vegna er mikilvgt a niurskriftin s sem mest, annig a nju bankarnir hafi svigrm til a semja vi heimilin og fyrirtkin.

Vilhjlmur orsteinsson, 30.4.2009 kl. 13:32

23 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

G samantekt hj r Marin. Gott innlegg um gi ingmanna sem eru alltaf konstant. Prfkjr sj til ess.

Var ekki eitt af vandamlunum vi essa nju banka a allar slenskar eignir og skuldir voru yfirfrar en svo kom ljs a slenska lnasafni var bara rusl og slendingar verri skuldarar en tlendingar? urfti a fara a fra rusli aftur til baka. Ef etta er satt er ekki svo gali hj Icesave innistueigendum Hollandi a fara ml. v ef hgt er a fra eignir fram og til baka af hverju ekki skuldir .e. innistur Hollendinga. eir vilja auvita fra r til slands svo r su a fullu tryggar.

vlkur uppgangur fyrir lgmenn nstu rin.

Andri Geir Arinbjarnarson, 30.4.2009 kl. 16:57

24 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Vi getum lka lti krfuhafana eignast nju bankana (og sleppt v a lta rki leggja fram eigi f ), og mli er dautt.

Vilhjlmur orsteinsson, 30.4.2009 kl. 18:10

25 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Vilhjlmur,

Einmitt en er etta ekki plitskt ml? Ef tlendingar eignast nju bankanna eignast eir stran hluta af slensku atvinnulfi og ra hvaa fyrirtki lifa og hver ekki. Plitskar stur bankastjra og bankars eru allar uppnmi.

Andri Geir Arinbjarnarson, 1.5.2009 kl. 07:54

26 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Jj, en etta eru valkostirnir stunni, svo vega menn kosti og galla. Auvita eiga "tlendingar", .e. erlendir krfuhafar, reynd stra hluta af slensku atvinnulfi, en a er eim hag a koma fyrirtkjum aftur rekstur og reyna a hmarka viri eirra.

Vilhjlmur orsteinsson, 2.5.2009 kl. 12:32

27 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Vilhjlmur,

Auvita vri a best fyrir launega a erlendir ailar settu fyrirtkin gan rekstur en er a gu stjrnmlamanna sem hugsa fyrst og fremst um eigin vld? Ekkert norrnt flagshyggjurki myndi koma atvinnulfinu hj sr hendurnar flokksplitsk skipuum bankarum. a vri uppskrift stnun, atvinnuleysi og ftkt.

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.5.2009 kl. 21:26

28 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Snska rki er ekki enn komi t r eim bankarekstri sem a gkkst inn ri 1992 til a bjarga bankakerfi Svjar fr gjaldroti.

Bra.

ri 1993 voru umsvif snska rkisins (gov. outlay) um 73% af GDP. Big shits happens in various places

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 2.5.2009 kl. 21:33

29 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Gunnar,

Gur punktur. En hvernig st snska rki a eim rekstri sem a "eignaist". Hverjir voru ltnir reka essi fyrirtki? Hvernig voru eir valdir og rnir og hvernig var stjrn essara fyrirtja og banka skipu?

Svar hafa mjg strangar reglur um stjrnarhtti sem eru allt arar en gilda hr.

g mundi v bta vi sustu mlsgreinina hj r, ...but mostly in Iceland.

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.5.2009 kl. 21:52

30 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Andri.

munt urfa a spyrja innfddan Sva a essu, eir eru mjg olinmir menn. g hef hvorki vitneskju ea olinmi a.

En g giska a hluthafafundir hafi veri mjg fjrugir, til a byrja me. En etta er nttrlega ruvsi jflgum ar sem rki hvort sem er nstum allt fyrir - .e. ss-kommnistarkjum. gnin gti v hugsanlega hafa veri ekki svo verulega ltil mean apabri hafi vldin.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 2.5.2009 kl. 23:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband