Leita í fréttum mbl.is

Litlir strákar eiga ađ leika sér úti

Ég tek heilshugar undir međ Ragnheiđi.  Ţađ má segja ađ glöggt sé gests auga.

Annars á ég fćrslu frá ţví í mars 2007 um svipađa óvirđingu ţingmanna viđ starf sitt:  Og allt of oft bara til ađ tala  Ţá lagđi ég til ađ viđ verđlaunuđum eđa refsuđum ţingmönnum međ atkvćđum okkar.  Nú gefst okkur annađ tćkifćri.  Út međ ţá ţingmenn sem geta ekki tekiđ starf sitt alvarlega.  Ţessi kjánagangur og óskilvirkni í störfum Alţingis hefur oftar en ekki hrakiđ góđa ţingmenn á braut.  Nýjasta dćmiđ er Guđfinna Bjarnadóttir, en hún er greinilega búin ađ fá nóg af sandkassaleik "litlu strákanna" á ţingi.

Annars er ótrúlegt ađ hlusta suma ţingmenn Sjálfstćđiflokksins.  Ef mađur vćri alveg ókunnugur landsmálum og vissi ekkert um ţađ sem er á undan gengiđ, ţá gćti mađur haldiđ ađ ţeir vćru búnir ađ vera í stjórnarandstöđu í 10 ár eđa svo.  Ţeir koma í röđum "litlu strákarnir" og kvarta undan ţví ađ ný ríkisstjórn hafi ekki gert ţetta og ekki hitt, en hitta sig heima í hvert sinn.  Er ekki allt í lagi međ menn.  Ármann Kr., Sigurđur Kári, Birgir Ármanns og fleiri láta, eins og landstjórnin hafi gjörsamlega veriđ Sjálfstćđisflokknum óviđkomandi undanfarin ár. Ţessi upphlaup ţeirra eru aumkunarverđ í besta falli, en í versta falli hreinn og klár skćruhernađur.  Ég skil Guđfinnu svo vel ađ vilja segja skiliđ viđ ţennan skríl.

Í mínum huga ţá geta Frjálslyndir einir litiđ á sig sem stjórnarandstćđinga.  Hinir annađ hvort styđja núverandi stjórn og/eđa sitja á kafi í skítnum frá eigin verkum eđa verkleysi.


mbl.is Látiđ karpiđ bíđa til kosningabaráttunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já satt er ţađ Marinó. Ţessir stuttbuxnadrengir frjálshyggjunnar, Ármann Kr,  Birgir Ármanns. og Sigurđur Kári eru hvort tveggja hlćgilegir og vorkunnsamir einfeldningar í senn. Ţeir hafa svo sannarlega ekki vaxiđ upp úr sandkössunum og vaxa heldur ekki í áliti ţessa dagana. Mađur sér ţá fyrir sér pískrandi úti í horni međ sleikjóa.   

Stefán (IP-tala skráđ) 13.2.2009 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1678188

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband