20.1.2009 | 15:39
Þingræðið á bak við múr lögreglumanna
Á eyjunni er athugasemd þar sem segir að lýðræði sé bak við múr lögreglumanna. Þetta er náttúrulega ekki rétt.
Þingræðið er bak við múrinn, en lýðræðið fyrir framan hann. Fólk er að nýta lýðræðislegan rétt sinn til að mótmæla því ástandi sem hefur skapast. Inni í þinghúsinu er þingræðið að verki. Þeir sem voru kosnir í alþingiskosningum fyrir tæpum tveimur árum hanga á sætum sínum út í rauðan dauðann. Skilur þingheimur ekki, að hann er búið að missa traust almennings. Skilja þingmenn Sjálfstæðisflokk og Samfylkingar ekki, að fólk vill breytingar. Fólk vill fá að nýta lýðræðislegan rétt sinn og kjósa upp á nýtt. Fólk er orðið langeygt að bíða eftir tillögum og aðgerðum að hálfu ríkisstjórnarinnar sem kemur heimilunum og fyrirtækjunum til hjálpar. Fólk er orðið þreytt á gjaldþrotastefnu ríkisstjórnarinnar. Það er orðið þreytt á endanlausum frásögnum af getuleysu þeirra, sem hanga á sætunum sínum, í undanfara og eftirmála falls bankanna. Það furðar sig á því að ráðamenn og embættismenn sem sváfu á vaktinni og sigldu þjóðarskútunni í strand telji sig vera hæfasta til að sigla skútunni af strandstað. Það furðar sig á upplýsingaskorti og því leynimakki sem virðist vera í gangi.Piparúði og handtökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 31
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 1679923
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 205
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það er gott að heyra þetta en framsóknarmenn þurfa samt sem áður meira en nýtt kjöt.
Ævar Rafn Kjartansson, 20.1.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.