Leita í fréttum mbl.is

Piparúđa beitt á fólk sem er ađ hörfa!

Ég er ađ horfa á útsendingu sjónvarpsins og ţar sést lögreglan úđa á fólk sem er ađ labba í burtu.  Hver er tilgangurinn ađ úđa á fólk sem er ađ hörfa?  Getur einhver útskýrt ţađ fyrir mér.  Getur lögreglan ekki skiliđ ađ hópur kemst ekki eins hratt aftur á bak og einstaklingar.  Furđuleg uppákoma.

Af hverju notar lögreglan ekki hátalakerfi til ađ koma bođum til fólks?  Orđ lögreglumanna heyrast nú varla vel í öllum ţessum hávađa.

Ţetta á eftir ađ enda međ ósköpum.


mbl.is Piparúđa beitt viđ ţinghúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Tilgangurinn međ ţví ađ úđa á fólk sem er ađ hörfa er enginn en persónulegur sadismi skítmenna í hópi lögreglunnar ţarf greinilega ađ fá útrás. Lögreglan notađi gjallarhorn til ađ koma skilabođum til mótmćlenda en ţađ dugđi skammt ţar sem hávađinn var gífurlegur af potta-, pönnu- og trommuslćtti. Ég var á stađnum í allan dag og get ekki séđ ađ nokkurn tíma hafi veriđ ástćđa til ađ beita piparúđa.

corvus corax, 20.1.2009 kl. 18:28

2 identicon

Ég var líka á stađnum í allan gćrdag, í fremstu víglínu. Ţađ fór aldrei á milli mála ţegar lögreglan var í ţann mund ađ fara ađ sprauta gasi. Ţađ vissu allir sem vildu vita ţegar slíkt var í bígerđ. Ég vorkenni engum sem fékk gusu í andlitiđ ţví vissu alveg hvađ var ađ fara ađ gerast. (sjálfur fékk ég gusu í hnakkann ţar sem ég var nógu snöggur ađ setja upp hettu og snúa mér viđ).

Fannst lögreglan bara standa sig međ prýđi, sem og mótmćlendur.

Andri Valur (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 15:33

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Andri Valur, ţađ er gott ađ ekki var alls stađar gengiđ of langt. Frásagnir mjög margra benda samt til ţess ađ svo hafi veriđ.  Auk ţess mátti sjá í útsendingu RÚV ađ vinnubrögđ lögreglu hefđu mátt vera betri.

Marinó G. Njálsson, 21.1.2009 kl. 16:17

4 identicon

Ég get náttúrlega ekki fullyrt um hvert einstaka tilfelli sem átti sér stađ ţarna í gćr. Mér finnst ţađ samt vera svolítiđ gegnum gangandi hjá mótmćlendum ađ saka lögregluna um harđrćđi eđa međ öđrum orđum "vćla".

Margir hverjir eru, ađ ţví er virđist, ađallega ţarna til ađ ögra lögreglunni, eins og hún sé einhver holdgervingur ástandsins. Flestir mótmćlendurnir finnst mér samt halda sig réttu megin viđ línuna.

Sem dćmi má nefna ađ ţađ var einn mótmćlandi sem ég sá kasta glerflösku inn í hóp lögreglunnar, skömmu síđar voru einhver átök ţar sem hann fékk óblíđar móttökur. Ţađ ţótti ţessari sömu manneskju alveg fyrir neđan allar hellur ađ lögreglan skyldi ekki taka sig einhverjum silkihönskum.

Svo ţađ sé alveg á hreinu ţá fannst mér svona 95% af ţví sem var gert í gćr í góđu lagi. Fínt ađ kveikja í nokkrum bekkjum og jólatréinu osfrv. En ţegar einstakir menn stilla sér upp fyrir framan lögregluna til ađ ögra henni, kalla ţá öllum illum nöfnum, blanda fjölskyldu ţeirra inn í málin og međ svo ljótt málfar ađ internetiđ hreinlega ţolir ţađ tćplegast:) ţá finnst mér menn komnir yfir strikiđ og vorkenni ţeim ekki hót ađ fá dangl frá kylfu eđa piparúđa í augun.

Ég hlusta heldur ekki á ađ einhverjir saklausir hafi orđiđ fyrir barđinu á lögreglunni ţví eins og ég upplifđi ţetta í fremstu víglínu, eins og ég sagđi hér ađ ofan, ţá var alveg hćgt ađ komast hjá slíku međ ţví ađ sýna hćfilega skynsemi og hlýđa lögreglunni ađ einhverju leyti. (Ţá er ég alls ekki ađ tala um ađ fara bara heim eđa í burtu af ţví lögreglan vildi ţađ - einungis ađ gefa eftir nokkra metra ţegar lögreglan fór framar).

Andri Valur (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1678125

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband