Leita í fréttum mbl.is

Olíufatiđ lćkkar úr 96 USD í 44 USD en dollarinn styrkist

Svona til ađ hafa samanburđinn sanngjarnan, ţá hefur olíufatiđ lćkkađ úr 96 USD (3. okt) í 44 USD (5. des) (Brent Norđursjávarolía).  Á sama tíma hefu USD styrkst um 9,4%.  Viđ höfum ţví 54% lćkkun á heimsmarkađi og 9,4% styrkingu USD gagnvart krónunni.  96 USD 3. okt var nálćgt ţví 10.560 IKR og 44 USD eru nálćgt ţví 5.324 IKR.  Munurinn er rétt um 50%.  Verđ á bensíni lćkkar um 38,90 IKR eđa eitthvađ um 22%.  Ef viđ drögum bensíngjaldiđ, sem er kr. 52,58, frá verđi á dćlu, ţá fáum viđ ađ verđ án bensíngjalds (og vsk. vegna bensíngjalds) var kr. 122,4 í byrjun október og samsvarar 38,90 kr. lćkkun ţví 32% lćkkun.

Ef kostnađarverđ hefur lćkkađ um 50% og sá hluti bensínverđ sem rćđst af kostnađarverđi hefur lćkkađ um 32%, ţá sýnist mér sem álagning hafi eitthvađ hćkkađ.  A.m.k. er verđ á dćlu hér á landi ekki ađ taka miđ af breytingu á kostnađarverđi/heimsmarkađsverđi.


mbl.is N1 lćkkar eldsneytisverđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: b-vakt

Ef ţú tekur föstu 70 krónurnar sem ríkiđ fćr hlítur lćkkunin hjá N1 ađ vera meira í prósentum. Ţví ţćr lćkka ekki um 50% eins og verđiđ á olíunni og álagningu olíufélaganna.

b-vakt, 6.12.2008 kl. 14:57

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

b-vakt, ég held ađ samanburđur minn sé eins sanngjarn og hćgt er.  Ég tek bensínverđ á dćlu 1. okt. upp á kr. 175 og dreg frá ţví vörugjald á bensín međ virđisaukaskatti upp á kr. 52,48.  Ţađ ţýđir ađ sá hluti verđsins, sem rćđst af innkaupsverđi, var kr. 122,52.  Ţví nćst reikna ég út hvađ lćkkun upp á kr. 38,90 er hátt hlutfall af kr. 122,52 og fć út u.ţ.b. 32%.  Ţessar kr. 38,90 innifela virđisaukaskatt og ţví var lćkkun olíufélaganna bara kr. 31,25 en auk ţess lćkkađi hlutur ríkisins um kr. 7,65.  Ég er ađ bera saman epli og epli, en ţú ert ađ bera saman epli og appelsínu.

Marinó G. Njálsson, 6.12.2008 kl. 15:09

3 Smámynd: b-vakt

Mhmmm... Mér finnst appelsínur góđar.

b-vakt, 6.12.2008 kl. 15:29

4 identicon

Sćll Marinó,

Bara svona til gamans, ţá var verđiđ á 87 okteina bensíni hér í Port Angeles $2.07 pr. gallon ţegar ég tók bensín síđast eđa $0.5468 pr. lítra.  Samkvćmt genginu á mbl.is, 126,49, ţá var bensínverđiđ hér um síđustu helgi 69,17 kr/lítra. 

Ţannig sýnist mér ađ viđ séum ađ borga um helming af ţví verđi sem er borgađ á Íslandi.  NB:  Ţegar viđ fluttum í September var verđ á 87 okteina bensíni í Kaliforníu hćst rétt rúmir 5 dollarar pr. gallon, lćgst í Texas eitthvađ um 3.7-3.8!  Ég held ađ viđ höfum borgađ rétt um 4.2 dollara pr. gallon ađ međaltali. 

 Kveđja frá Port Angeles

Arnór Baldvinsson (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 247
  • Sl. sólarhring: 255
  • Sl. viku: 522
  • Frá upphafi: 1680810

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband