24.10.2008 | 13:43
Tími til kominn ađ banna skuldatryggingarálag og matsfyrirtćki
Út um alla Evrópu má sjá ţađ sama: Hćkkun skuldatryggingarálags og lćkkun lánshćfismats. Ţetta tvennt helst í hendur eins og síamstvíburar og geta ekki annađ, ţar sem hvort um sig beitir hinu sem rökstuđningi. Skiptir engu máli, ţó sérfrćđingar og seđlabankar um allan heim séu sammála ađ markađurinn fyrir skuldatryggingarálag sé kominn út fyrir allan ţjófabálk menn halda vitleysunni áfram. Hćkkandi álag hefur sjálfkrafa í för međ sér lakari ađgang ađ lánsfé og lakari ađgangi ađ lánsfé fylgir lćgra lánshćfismat. Á sama hátt ţýđir lćgra lánshćfismat lakari ađgangur ađ lánsfé sem leiđir af sér hćrra skuldatryggingarálag. Fyrirtćki og lönd sem lenda í ţessum vítahring eiga sér ekki leiđ út.
Ísland og íslensku bankarnir festust í ţessum vítahring fyrir um ári. Hann vatt smátt og smátt upp á sig, sem varđ til ţess ađ lánalínur lokuđust samhliđa hćkkun álags og lćkkun lánshćfismats. Fćra má fyrir ţví góđ og gild rök ađ ţetta hafi spilađ stćrstan ţátt í hruni bankakerfisins hér á landi. Ţessi tveir ţćttir hafi hćgt og rólega ţrengt svo ađ íslenska bankakerfinu, ađ ţví hafi ađ lokum veriđ allar bjargir bannađar. Steininn hafi síđan tekiđ úr, ţegar ríkiđ ákvađ ađ taka yfir Glitni, en ţá hćkkađi skuldatryggingarálagiđ upp í 5.000 - 5.500 stig og lánshćfismat var fellt verulega. Ástćđan sem gefin var, var ađ ríkiđ hefđi ekki getu til ađ bjarga bönkunum(!) einmitt ţegar ríkiđ/Seđlabankinn hafđi veriđ ađ bjarga Glitni og ţađ án ţess ađ taka lán. Ţetta er svo mikiđ bull ađ ţađ er grátlegt ađ horfa upp á ţetta. Ţarna rugluđust matsfyrirtćkin einfaldlega á orsök og afleiđingu. Spurningin sem ţau gleymdu greinilega ađ spyrja var: Hvenćr varđ stađa Glitnis ţannig ađ bankinn gat misst lánalínu međ stuttum fyrirvara? Vorum viđ búin ađ innifela ţađ í matinu? Og, ef ekki, hvers vegna var ţađ ekki innifaliđ í matinu?
(Annars pćli ég betur í samspili orsakar og afleiđingar í annarri fćrslu sem birtist síđar í dag.)
![]() |
Áhyggjur af greiđslugetu Rússlands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1681505
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.