Leita í fréttum mbl.is

Áhrif lánakreppunnar á sjóđsstjóra

Ég var ađ fá í tölvupósti skýrslu sem tekin var saman af KPMG um áhrif lánakreppunnar (credit crisis) á sjóđsstjóra fjárfestingasjóđa (fund managers).  Skýrslan er unnum upp út svörum 333 stjórnenda frá 57 löndum, m.a. Íslandi, og viđtölum viđ 16 forstjóra.  Hún er ţví talin gefa nokkuđ góđa mynd af ţví hvađ stjórnendur telja vera afleiđingar lánakreppunnar á fjárfestingar og fjárfestingasjóđi.  Svarendur voru alls stađar af úr heiminum, ţó flestir eđa 31% séu frá Norđur-Ameríku.  Ţá voru 29% svarenda frá Vestur-Evrópu, 23% frá Asíu/Kyrrahafssvćđinu og 17% annars stađar frá.

Helstu niđurstöđur skýrslunnar eru:

 • Fjárfestar hafa ekki lengur áhuga á ađ nota flókin tól viđ fjárfestingaákvarđanir
 • Sjóđsstjórar hafa glatađ trausti vegna lánakreppunnar, ţó ekki jafnmikiđ og bankageirinn
 • Menn hafa áhyggjur af skorti á hćfu og reyndu starfsfólki
 • Áhćttustjórnun, matsađferđir og stjórnskipulag er í uppnámi
 • Sjóđsstjórar ţurfa, ef ţeir ćtla ađ ná árangri í framtíđinni, ađ huga betur ađ uppástungum viđskiptavinanna
Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvort ţetta er ţađ sem íslenskir fjárfestingasjóđir eru ađ upplifa ţetta líka.  Ég hef svona pínulítiđ á tilfinningunni, eftir ađ hafa lesiđ skýrsluna, ađ menn telji ekki lengur nóg ađ sćkja klára "krakka" beint úr skóla, heldur sé nauđsynlegt ađ hafa sjóađa einstaklinga sem geta beitt innsći og ţekkingu til viđbótar viđ flott tól.  Gegnsći í ákvörđunartöku ţarf ađ aukast á kostnađ flókinna ákvörđunarlíkana, sbr. ţau sem notuđ voru til ađ hreinlega fela óásćttanlega áhćttu í tengslum viđ bandarísku undirmálslánin.

Annars er forvitnilegt ađ sjá, ađ fyrirtćki ćtla á nćstunni ađ efla áhćttustjórnun (75%), rannsóknir (49%), rekstrar- og áhćttuhlítingu (operational and risk compliance) (45%) og áreiđanleikaprófanir á sjóđum/tólum (due diligence on funds/instruments) (43%).  Svo er bara ađ sjá hvort ţetta verđi til ţess ađ fyrirtćki styrkist og sjóđir aukist eđa hvort eitthvađ annađ stjórni verđmćti sjóđanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.6.): 19
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 1678912

Annađ

 • Innlit í dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband