Leita í fréttum mbl.is

Hörmungar gera menn auđmjúka

Ţađ er fróđlegt ađ lesa ţessa frétt um breytt viđhorf kínverskra yfirvalda.  Hún sýnir svo ekki verđur um villst ađ hinn opni fréttaflutningur af hörmungunum í Sichuan-hérađi er farinn ađ hafa áhrif langt út fyrir ţađ sem nokkrum manni hefđi dottiđ í hug.  Ein af grundvallarstefnum kínverskra stjórnvalda er ađ víkja a.m.k. tímabundiđ, til ađ gefa ţeim sem misst hafa börnin sín í illa byggđum skólum hérađsins, tćkifćri á einhverri huggun.  Batnandi mönnum er best ađ lifa.

Ég tek ţađ fram, ađ ţó svo ađ einburastefnan sé á margan hátt harđneskjuleg, ţá urđu kínversk stjórnvöld ađ gera eitthvađ á sínum tíma.  Fjölmenniđ stefndi í ţannig tölur ađ samfélagiđ gat ekki boriđ fjöldann.  Talađ er um ađ međ ţessu hafi veriđ í komiđ í veg fyrir 400 milljónir fćđingar frá ţví ađ einburastefnan var tekin upp.  Ţađ er samanlagđur fjöldi íbúa Vestur-Evrópu og Pólland međ (ég er nú ekki međ nákvćmar tölur).  Ţetta er eins og okkur Íslendingum hefđi fjölgađ um 100 ţúsund til viđbótar á síđustu 30 árum.


mbl.is Vćgar tekiđ á fćđingu barna í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 31
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 1679923

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 205
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband