26.5.2008 | 09:55
Lćgri verđbólga en efni stóđu til
Ţrátt fyrir fyrirsögn fréttarinnar, ţá eru ţessar verđbólgutölur jákvćđar fréttir. Verđbólga milli mars og apríl mćldist 3,41% en 1,37% milli apríl og maí. Ţađ ţýđir mun skarpari lćkkun milli mánađa en venjulega hefur fylgt gengisfalli. Ţrátt fyrir ţetta er útlit fyrir ađ verđbólgan haldist á milli 12 og 13 af hundrađi fram í september. Ástćđan er fyrst og fremst sú hvađ hćkkun vísitölu neysluverđs var mikil milli ágúst og september í fyrra. Eftir ţađ hefst lćkkunarferli, sem ćtti ađ skila okkur í um 10% verđbólgu um áramót og innan viđ 4% verđbólgu í apríl á nćsta ári. Ţetta gćti ţó gerst hrađar, ef lćkkun fasteignaverđs verđur mikil á nćstu vikum eđa mánuđum.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţessar verđbólgutölur, sem ég ítreka ađ eru ađ mínu mati jákvćđar, verđi til ţess ađ gengiđ styrkist og lánamarkađir opnist.
![]() |
Mesta verđbólga í tćp 18 ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sćll Marinó, gott ađ einhver sér góđu hliđarnar á verđbólgunni. Vonandi reynist ţetta rétt hjá ţér.
Lúđvík Júlíusson, 26.5.2008 kl. 10:35
Ég myndi nú telja ţađ mjög jákvćtt ađ verđbólga milli mánuđa lćkki um 2/3.
Marinó G. Njálsson, 26.5.2008 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.