Leita í fréttum mbl.is

Lćgri verđbólga en efni stóđu til

Ţrátt fyrir fyrirsögn fréttarinnar, ţá eru ţessar verđbólgutölur jákvćđar fréttir.  Verđbólga milli mars og apríl mćldist 3,41% en 1,37% milli apríl og maí.  Ţađ ţýđir mun skarpari lćkkun milli mánađa en venjulega hefur fylgt gengisfalli.  Ţrátt fyrir ţetta er útlit fyrir ađ verđbólgan haldist á milli 12 og 13 af hundrađi fram í september.  Ástćđan er fyrst og fremst sú hvađ hćkkun vísitölu neysluverđs var mikil milli ágúst og september í fyrra.  Eftir ţađ hefst lćkkunarferli, sem ćtti ađ skila okkur í um 10% verđbólgu um áramót og innan viđ 4% verđbólgu í apríl á nćsta ári.  Ţetta gćti ţó gerst hrađar, ef lćkkun fasteignaverđs verđur mikil á nćstu vikum eđa mánuđum. 

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort ţessar verđbólgutölur, sem ég ítreka ađ eru ađ mínu mati jákvćđar, verđi til ţess ađ gengiđ styrkist og lánamarkađir opnist.


mbl.is Mesta verđbólga í tćp 18 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Sćll Marinó, gott ađ einhver sér góđu hliđarnar á verđbólgunni.  Vonandi reynist ţetta rétt hjá ţér.

Lúđvík Júlíusson, 26.5.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég myndi nú telja ţađ mjög jákvćtt ađ verđbólga milli mánuđa lćkki um 2/3.

Marinó G. Njálsson, 26.5.2008 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband