21.5.2008 | 23:15
Ætli þetta sé það eina sem Moody's hefur að óttast?
Mér kæmi ekki á óvart, þó fleiri villur leyndust í forritum matsfyrirtækjanna. Ég hef, t.d., oft lýst undrun minni á því hvernig þeim tókst að meta fjármálavafninga með undirmálslánum til jafns við bandarísk ríkisskuldabréf (T-Bonds). Þar var á ferðinni einhvert kukl, herfileg reikniskekkja eða glæpsamlegt athæfi.
Ég hef heyrt að einhver fjármálafyrirtæki ætli að sækja skaða sinn vegna undirmálslánanna til matsfyrirtækjanna. Erum við þar að tala um hundruð milljarða dollara, sem ég efast einhvern veginn að matsfyrirtækin eigi fyrir. Það kæmi því ekki á óvart, að gengi hlutabréfa þeirra lækki ennþá meira á næstu vikum og mánuðum og endi síðan á svipuðum stað og Bear and Sterns.
Gengi bréfa Moody's hrapar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þörf og góð ábending, Marinó. Maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér hvort og þá hvernig "stöðutakendur" á fjármálamarkaði hafi áhrif á matsgerðir þessara fyrirtækja, hvort hægt sé að tala um "hannaða atburðarás"? - En enn og aftur - þakka þér góðar greiningar á viðskiptalífinu. Þínir pistlar eru eins og ljós í myrkri, auðskiljanlegir og greinilega ekki hluti af "hannaðri atburðarás"! kv.
Ellismellur (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 10:31
Takk fyrir mig, Ellismellur.
Marinó G. Njálsson, 22.5.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.