Leita í fréttum mbl.is

Ætli þetta sé það eina sem Moody's hefur að óttast?

Mér kæmi ekki á óvart, þó fleiri villur leyndust í forritum matsfyrirtækjanna.  Ég hef, t.d., oft lýst undrun minni á því hvernig þeim tókst að meta fjármálavafninga með undirmálslánum til jafns við bandarísk ríkisskuldabréf (T-Bonds).  Þar var á ferðinni einhvert kukl, herfileg reikniskekkja eða glæpsamlegt athæfi. 

Ég hef heyrt að einhver fjármálafyrirtæki ætli að sækja skaða sinn vegna undirmálslánanna til matsfyrirtækjanna.  Erum við þar að tala um hundruð milljarða dollara, sem ég efast einhvern veginn að matsfyrirtækin eigi fyrir.  Það kæmi því ekki á óvart, að gengi hlutabréfa þeirra lækki ennþá meira á næstu vikum og mánuðum og endi síðan á svipuðum stað og Bear and Sterns.


mbl.is Gengi bréfa Moody's hrapar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þörf og góð ábending, Marinó. Maður veltir óhjákvæmilega fyrir sér hvort og þá hvernig "stöðutakendur" á fjármálamarkaði hafi áhrif á matsgerðir þessara fyrirtækja, hvort hægt sé að tala um "hannaða atburðarás"? - En enn og aftur - þakka þér góðar greiningar á viðskiptalífinu. Þínir pistlar eru eins og ljós í myrkri, auðskiljanlegir og greinilega ekki hluti af "hannaðri atburðarás"! kv.

Ellismellur (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 10:31

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Takk fyrir mig, Ellismellur.

Marinó G. Njálsson, 22.5.2008 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1678165

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband