4.5.2008 | 15:08
Stoke upp, Leicester niður
Stoke tryggði sér rétt í þessu sæti í Úrvalsdeildinni á næsta ári og sendi Leicester niður í 2. deild í leiðinni. Leikur liðanna endaði 0 - 0, en það var nóg fyrir Stoke. Leicester féll, þar sem Southampton vann Sheff U 3-2 eftir að hafa lent undir 0-1 snemma leiks. Þetta er í fyrsta skipti sem Leicester leikur í C-deild ensku deildarkeppninnar.
Síðasta umferðin í Coca-Cola Championship var mjög spennandi. Stoke hélt 2. sætinu allan tímann og segja má að Ipswich hafi tryggt þeim það með því að vinna Hull 1-0. Í neðri hlutanum, var spennan gríðarleg, þar sem Leicester og Southampton skiptust á að verma þriðja neðsta sætið. Úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútum leiks Stoke og Leicester, þar sem leikmenn Leicester vöknuðu til lífsins við það að Southampton tók forystuna á móti Sheff U á 69. mínútu. Mark frá Leicester hefði sent Coventry niður, svo naumt var það.
Lokastaðan er sem hér segir (lið-leikir-stig-markamunur-mörkskoruð-úrslit dagsins-mótherjar í dag):
West Brom | 46 | 81 | 33 | 88 | 2-0 FT | v QPR |
Stoke | 46 | 79 | 14 | 69 | 0-0 FT | v Leicester |
Hull | 46 | 75 | 18 | 65 | 0-1 FT | v Ipswich |
Bristol City | 46 | 74 | 1 | 54 | 3-0 FT | v Preston |
Crystal Palace | 46 | 71 | 16 | 58 | 5-0 FT | v Burnley |
Watford | 46 | 70 | 6 | 62 | 1-1 FT | v Blackpool |
Wolverhampton | 46 | 70 | 5 | 53 | 1-0 FT | v Plymouth |
Ipswich | 46 | 69 | 9 | 65 | 1-0 FT | v Hull |
Sheff Utd | 46 | 66 | 5 | 56 | 2-3 FT | v Southampton |
Plymouth | 46 | 64 | 10 | 60 | 0-1 FT | v Wolverhampton |
Charlton | 46 | 64 | 5 | 63 | 4-1 FT | v Coventry |
Cardiff | 46 | 64 | 4 | 59 | 3-0 FT | v Barnsley |
Burnley | 46 | 62 | -7 | 60 | 0-5 FT | v Crystal Palace |
QPR | 46 | 58 | -6 | 60 | 0-2 FT | v West Brom |
Preston | 46 | 56 | -6 | 50 | 0-3 FT | v Bristol City |
Sheff Wed | 46 | 55 | -1 | 54 | 4-1 FT | v Norwich |
Norwich | 46 | 55 | -10 | 49 | 1-4 FT | v Sheff Wed |
Barnsley | 46 | 55 | -13 | 52 | 0-3 FT | v Cardiff |
Blackpool | 46 | 54 | -5 | 59 | 1-1 FT | v Watford |
Southampton | 46 | 54 | -16 | 56 | 3-2 FT | v Sheff Utd |
Coventry | 46 | 53 | -12 | 52 | 1-4 FT | v Charlton |
Leicester | 46 | 52 | -3 | 42 | 0-0 FT | v Stoke |
Scunthorpe | 46 | 46 | -23 | 46 | 3-3 FT | v Colchester |
Colchester | 46 | 38 | -24 | 62 | 3-3 FT | v Scunthorpe |
Automatic Promotion |
Play-off for Promotion |
Automatic Relegation |
Þetta þýðir að Hull mætir Watford og Bristol City mætir Crystal Palace í undanúrslitum úrslitakeppninnar um sæti í Úrvalsdeild.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.