Leita frttum mbl.is

Spennan ensku Coca-Cola deildinni mikil

sunnudaginn fer fram sasta umfer ensku Coca-Cola Football League Championship ea a sem vi kllum almennt ensku 1. deildinni. Fyrir ess sustu umfer eru aeins 9 li af 24 lium deildarinnar viss um a spila deildinni nsta keppnistmabili. (Auk ess hefur Swansea tryggt sr sti me sigri 2. deild og Derby er lngu falli r rvalsdeildinni.) N 2 eru fallin, en rlg 9 annarra lia 1. deild rast sunnudaginn og san fara 4 li umspil um laust sti rvalsdeild.

Spennan deildinni sr engar hlistur. rj li, Stoke (78 stig, markamunur +14), WBA (78 stig +30) og Hull (75 stig +19), geta enn tryggt sr sjlfkrafa sti rvalsdeildinni og sigur deildinni. Raunar m segja a WBA, ea West Brasilian eins og eir eru uppnefndir essa dagana, hafi egar tryggt sig upp, ar sem ekkert nema strslys getur komi veg fyrir a lii tryggi sr anna af tveimur efstu stum deildarinnar. Barttan stendur v milli Stoke og Hull og arf Stoke 1 stig til a tryggja sig upp ea a Hull takist ekki a vinna Ipswich. Stoke leik vi Leicester og getur me sigri sent Leicester niur 2. deild (ef Southampton fr stig r snum leik). a tti Stokurum ekki leiinlegt, ar sem sast egar lii var rskuldi rvalsdeildar, var a einmitt Leicester sem vann umspili og komst san upp me sigri Wembley. Auk ess eru etta ngrannali og v yri hefndin enn stari fyrir viki. Tapi Stoke aftur og Hull vinnur, hafa liin staskipti og Hull fer upp og Stoke umspil. S g ekki fyrir mr a Stoke fari upp gegnum umspili.

Keppnin um sti umspili um laust sti efstu deild er annig a fyrir essa sustu umfer er aeins eitt li ruggt um a taka tt v, .e. Bristol City (71 stig). a er lka eins gott fyrir BC a vera bi a tryggja sig, ar sem lii hefur aeins n 5 stig r sustu 8 leikjum. San mun anna hvort Hull ea Stoke btast vi, en um au tv sti sem eru eftir keppa 5 li, .e. Watford (69 stig +6), Crystal Palace (68 stig +11), Wolves (67 stig +4), Ipswich (66 stig +8) og Sheff. Utd. (66 stig +6). ll eiga au mguleika, en rj au sarnefndu vera a treysta a Watford og CP misstgi sig til a eiga mguleika. Og s mguleiki er bara nokku gur, ar sem Watford virist ekki geta unni leik um essar mundir og hefur aeins n 1 stig r sustu fjrum leikjum. Watford skir Blackpool heim, en Blackpool arf nausynlega 1 stig til a fora sr endanlega fr falli. Crystal Palace er aftur eitt af bestu lium deildarinnar um essar mundir og tti a vinna Burnley. g spi v a umspili veri Hull, BC, CP og Ipswich og CP fari upp.

botninum er spennan engu minni eftir a Southampton ni jafntefli vi WBA mnudaginn. Tv nestu stin eru rin, en fimm li geta enn lent rija nesta stinu, .e. Southampton (51 stig -17), Leicester (51 stig -3), Sheff Wed (52 stig -4), Coventry (53 stig -9) og Blackpool (53 stig -5). Mestar lkur eru v a anna hvort Southampton ea Leicester falli, ar sem essi li eiga bi mjg erfia leiki, en sigri Southampton sinn leik, urfa hin liin a n hagstum rslitum. Falli Leicester, verur a fyrsta skipti sem lii spilar utan tveggja efstu deilda, en sem stendur er lii eitt nu lia sem a vi um. (Hin eru Arsenal, Chelsea, Everton, Liverpool, Manchester United, Newcastle, Tottenham og West Ham.) g spi v a Southampton fari niur.

Staan fyrir sustu umfer (Li - leikir - stig - markamunur - skoru mrk):

West Brom 45783186
Stoke 45781469
Hull 45751965
Bristol City 4571-251
Watford 4569661
Crystal Palace 45681153
Wolverhampton 4567452
Ipswich 4566864
Sheff Utd 4566654
Plymouth 45641160
Burnley 4562-260
Charlton 4561259
Cardiff 4561156
QPR 4558-460
Preston 4556-350
Norwich 4555-748
Barnsley 4555-1052
Blackpool 4553-558
Coventry 4553-951
Sheff Wed 4552-450
Leicester 4551-342
Southampton 4551-1753
Scunthorpe 4545-2343
Colchester 4537-2459

Leikir sustu umfer og mikilvgi eirra:

Blackpool - Watford - hefur hrif umspil og fall, Blackpool arf stig til a bjarga sr fr falli h rum rslitum og Watford arf sigur til a tryggja sig inn umspil. Blackpool tti a sleppa vi fall lii tapi, ar sem lii fellur eingngu ef Southampton og Leicester vinna og Coventry og SW n a.m.k. jafntefli. Jafntefli gti duga Watford, en m Wolves ekki vinna of strt ea CP bara n jafntefli.

Bristol City - Preston - skiptir mli upp heimaleikjarttinn umspili. Sigur tryggir BC 4. sti, en tap gti tt 6. sti.

Cardiff - Barnsley - hefur enga ingu

Charlton - Coventry - Coventry arf stig til a bjarga sr fr falli h rum rslitum, en hangir uppi lii tapi ef nnur rslit eru hagst

Crystal Palace - Burnley - skiptir mli fyrir umspil, ar sem CP arf a jafna rslit Wolves og n a.m.k. einu stigi Wolves tapi, ef Ipswich ea SU vinna.

Ipswich - Hull - skiptir mli fyrir umspil og topp 2. Ipswich arf sigur til a eiga mguleika umspili og teysta hagst rslit leikjum Watford, CP og Wolves. Hull arf sigur til a eiga mguleika 2. sti og treysta a Stoke tapi.

QPR - WBA - hefur hrif a hver vinnur deildina. WBA arf a jafna rslit Stoke til a vinna deildina.

Scunthorpe - Colchester - bi liin fallin, leiki upp stolti

Sheff Wed - Norwich - Sheff W arf sigur til a bjarga sr endanlega fr falli ea treysta hagst rslit leikjum Leicester og Southampton.

Southampton - Sheff Utd - Southampton arf hagstari rslitum en Leicester til a fora sr fr falli ea sigur mean Balckpool, Coventry ea Sheff W tapa. Sheff U arf sigur til a eiga mguleika a komast umspil og treysta hagst rslit leikjum Watford, CP, Wolves og Ipswich.

Stoke - Leicester - Stoke arf 1 stig til a tryggja sig upp. Ef lii nr hagstari rslitum, stigalega, en WBA verur lii deildarmeistari. Leicester arf a n jafn mrgum stigum og Southampton ea jafntelfi mean Sheff W tapar. Sigri Leicester er lii sloppi.

Wolves - Plymouth - Wolves arf sigur til a eiga mguleika a komast umspil og treysta hagst rslit anna hvort leik Watford ea leik CP.

a er nttrulega me lkindum a aeins tveir leikir af 12 hafi enga ingu um tilfrslu milli deilda sasta leikdegi. Ea a aeins tv li viti me vissu hvaa sti au lenda lokatflunni, egar au ganga inn vllinn sunnudaginn. En svona deildarkeppnin a vera og ekki er verra a mislegt bendir til a keppni rvalsdeildarinnar veri lka spennandi.

N leikur Stoke og Leicester verur sndur beint Sky Sport og er vonandi a St 2 Sport sji sr frt a sna hann hr landi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Frbr samantekt.

S fyrirsgnina forsu MBL.is - ngur a a skuli vera fleiri hugamenn um Championship deildina.

Hjrvar Hafliason (IP-tala skr) 30.4.2008 kl. 11:45

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir a, Hjrvar.

Marin G. Njlsson, 30.4.2008 kl. 12:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband