8.4.2008 | 19:57
Það verður spennandi að sjá hvernig menn leggja göng
Ástæðan fyrir þessari fyrirsögn er meðfylgjandi frétt á visir.is. Ég er nú alveg sannfærður um að menn ætla annað hvort að bora göngin eða sprengja þau, en ef búið er að finna upp nýja tækni þannig að hægt sé að leggja þau, þá er ég viss um að viðkomandi aðilar verða moldríkir. Ætli menn hafi einhvern rörbút sem er lagður ofan á fjallið þar sem göngin eiga að koma og svo sekkur hann bara inn í bergið?
Samið um lagningu Óshlíðarganga
Skrifað var undir samning um lagningu Óshlíðarganga milli Hnífsdals og Bolungarvíkur í dag.
Samningurinn var gerður á milli Vegagerðarinnar annars vegar og Íslenskra aðalverktaka og Marti Contractors frá Sviss hins vegar en samið var við fyrirtækið að undangengnu útboði.
Framkvæmdir við göngin hefjast innan tíðar. Þau verða fimm kílómetra löng en auk þess verða byggðar tvær nýjar brýr og vegakaflar beggja vegna ganganna. Þegar til kemur verður einn hættulegasti vegarkafli á landinu úr sögunni. Þar fellur grjót iðulega á veginn, snjóflóð falla á hann að vetrarlagi og í stórviðrum gengur sjór stundum upp á veginn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.