Leita í fréttum mbl.is

SocGen: Ekki við stjórn bankans að sakast!!

Hún er merkileg yfirlýsing framkvæmdarstjóra bankans, Daniel Bouton, að halda því fram að ekki sé við stjórnendur bankans að sakast.  Auðvitað gerist ekki svona nokkuð nema stjórnendur hafi sofið á verðinum.  Miðlarinn á ekki að geta verið með einhver einkaverkefni í gangi upp á tugi milljarða evra.  Auk þess er ábyrgðin á verkum starfsmanna bankans hjá stjórnendunum.

Eins og ég bendi á í öðru bloggi um þetta mál (Ótrúlegt að þetta sé hægt) og í bloggi mínu um Nick Leeson (Nick Leeson og Beringsbanki), þá sagðist Nick Leeson aldrei hafa geta gert það sem hann gerði nema með samþykki yfirmanna sinna.  Mér finnst það líka útilokað að yfirmaður Jerome Kerviel hefði getað stundað viðskipti, eins og hér virðast hafa verið í gangi, án þess að fólkið í kringum hann hafi vitað af því og samþykkt það.


mbl.is Í mál við verðbréfaþrjótinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1676920

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband