Leita í fréttum mbl.is

Evrópudómstóllinn dćmir sćnskum verkalýđsfélögum í óhag

Ţađ var frétt á BBC World áđan ţar sem fram kom ađ Evrópudómstóllinn hefđi dćmt erlendu fyrirtćki međ starfsemi í Svíţjóđ í hag í máli sćnskra verklýđsfélaga gegn fyrirtćkinu.  Sćnsku verkalýđsfélögin héldu ţví fram ađ sćnskir kjarasamningar giltu fyrir starfsmenn fyrirtćkisins, en fyrirtćkiđ hélt ţví fram ađ ţar sem engin lög um lágmarkslaun vćru í Svíţjóđ, ţá vćri ekki lagagrundvöllur fyrir ţví ađ sćnskir samningar giltu fyrir fyrirtćkiđ.  Dómstóllinn dćmdi ţví fyrirtćkinu í hag og getur ţađ ţví gert launasamninga viđ starfsfók, sem eru međ lćgri taxta en gildandi kjarasamningar.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fá nákvćmari fréttir af ţessum úrskurđi, ţar sem nokkuđ öruggt er ađ hann hafi fordćmisgildi fyrir Ísland, ef skilningur minn á fréttinni er réttur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er ekki rétt ályktun af niđurstöđu Evrópudómstólsins. Samkvćmt lögum hér á landi hafa kjarasamningar almennt gilti sem svo er kallađ skv. lögum nr. 55/1980 um starfskjör launafólks. Af ţeim lögum leiđir ađ erlendum verktakafyrirtćkjum sem hér starfa tímabundiđ ber skilyrđislaust ađ fara ađ íslenskum kjarasamningum og lögum á vinnumarkađi. Ţau eru í raun í sömu stöđu og innlend vertakafyrirtćki. Ţessi meginregla er síđan nánar útfćrđ í lögum nr. 45/2007. Á ţessu sviđi sem öđrum eru hins vegar alltaf ákveđin vandamál tengd framkvćmd og eftirfylgni. Sjá nánar frétt á heimasíđu Alţýđusambands Íslands www.asi.is.  Í Svíţjóđ er ţegar farin af stađ umrćđa um setja lög um almennt gildi kjarasamninga í byggingariđnađi til ađ koma í veg fyrir ađ mál sem ţessi endurtaki sig ţar í landi. 

Ingvar Sv. (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Dómstóllinn byggđi úrskurđ sinn á ţví ađ í sćnskum lögum (alveg eins og íslenskum) eru engin ákvćđi um lágmarkslaun, ţá gćtu verkalýđsfélögin ekki ţvingađ fyrirtćkiđ sem á í hlut til ađ borga ţau lágmarkslaun sem ákveđin hafa veriđ á atvinnusvćđinu.

Marinó G. Njálsson, 18.12.2007 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband