7.12.2007 | 09:56
Við skulum varast að hreykja okkur hátt
Umhverfisvísitala þýsku umhverfissamtakanna Germanwatch fyrir árið 2008 hefur verið kynnt í Bali. Þar er Ísland í 3. sæti og hefur hækkað sig einhver ósköp á milli ára, úr 14. sæti í fyrra. Sé farið tvö ár aftur í tímann, þá kemur í ljós að Ísland hefur fallið um tvö sæti. Samanburður á milli ára virðist ekki mögulegur, því það er eins og gögn um Ísland hafi breyst mjög mikið á tímabilinu. Meira en svo að þeim sé hreinlega hægt að treysta. Þannig er gildi Íslands fyrir 2006 0,65, fyrir 2007 0,31 og fyrir 2008 er gildið 62,5.
Við nánari skoðun kemur í ljós að gildin eru stillt af þannig að fyrir 2008 er lægst hægtt að fá 0 og hæst 100. Einkunn upp á 62,5 þætti nú ekkert sérstök í skóla og því gefur þessi staða enga ástæðu til að hreykja sér hátt. Einnig er munurinn á milli ára óútskýrður, þ.e. hvernig stendur á því að gildin sveiflast jafnmikið og raun ber vitni. (Gefum okkur að 62,5 jafngildi 0,62 á fyrri skala.) En niðurstaðan er að Ísland fær lélega aðra einkunn og er það ekkert til að monta sig af, þó að setji okkur ofarlega meðal þjóða heims. Okkar metnaður hlýtur að vera meiri en svo að þetta skor dugi okkur.
Ísland í fremstu röð í umhverfismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.12.2007 kl. 12:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 81
- Sl. viku: 275
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.