Leita í fréttum mbl.is

Er bleikur stelpulitur?

Ég spurði 5 ára dóttur mína að því í gærkvöldi hvaða litur væru uppáhaldsliturinn hennar.  Hún sagði rauður, bleikur og fjólublár.  Í framhaldi af því spurði ég hana, ef hún ætti að velja einn lit, hver væri uppáhaldsliturinn og núna sagði hún bleikur.  Þá spurði ég hvort bleikur væri stelpulitur.  Hún svaraði að bragði: "Nei, hann er bara litur."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er einfaldlega á bleika aldrinum!

Ég tel að litaval einstaklinga, sé frekar aldurstengt en að um sé að ræða kynbundið val!

Sigrún Jóns (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 14:52

2 identicon

það er augljóst að dóttir þín er ekki feministi

mæli með að senda Sóleyju í heimsókn til þín

Hörður (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 1680564

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband