Leita í fréttum mbl.is

Af hverju fær þetta ekki umfjöllun?

Ein og hálf milljón manna hafa þurft að flýja heimilin sín.  Talið er að 300.000 manns hýrist á húsþökum og annars staðar sem fólk hefur getað flúið undan vatnavöxtum.  Og hvaða umfjöllun fær þetta í íslenskum fjölmiðlum.  10 - 15 línur af texta.  Fyrir ári urðu minni flóð í borg við aðra strönd Mexikóflóa.  Þaðan voru beinar útsendingar í fréttatímum, endalausar umfjallanir og sendar hjálparsveitir.  100% af uppskeru héraðsins sem um ræðir er ónýt.

Sjá nánar frétt á vef BBC http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/7074271.stm 


mbl.is Mikil flóð í Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir að benda á þetta Marínó. Ég vissi ekki af þessu. Fyrir rúmu ári tapaði ég einmitt búslóð í flóði í Mexíkó. Þá lærði ég það er ekki endilega vatnið sjálft sem er verst, heldur er það svo mengað af þvagi og skít að ekkert sleppur heilt undan því. 

Hrannar Baldursson, 2.11.2007 kl. 18:40

2 Smámynd: halkatla

alveg ótrúlega sorglegt. Hefði þetta gerst í Bandaríkjunum væri allt að verða vitlaust í fjölmiðlum. Ég var reyndar búin að lesa um þetta á erlendum fréttasíðum en samt, það gerir áhugaleysi íslendinga almennt ekkert skiljanlegra.

halkatla, 3.11.2007 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband