2.11.2007 | 14:37
Af hverju fær þetta ekki umfjöllun?
Ein og hálf milljón manna hafa þurft að flýja heimilin sín. Talið er að 300.000 manns hýrist á húsþökum og annars staðar sem fólk hefur getað flúið undan vatnavöxtum. Og hvaða umfjöllun fær þetta í íslenskum fjölmiðlum. 10 - 15 línur af texta. Fyrir ári urðu minni flóð í borg við aðra strönd Mexikóflóa. Þaðan voru beinar útsendingar í fréttatímum, endalausar umfjallanir og sendar hjálparsveitir. 100% af uppskeru héraðsins sem um ræðir er ónýt.
Sjá nánar frétt á vef BBC http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/7074271.stm
Mikil flóð í Mexíkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Umhverfismál | Breytt 14.12.2007 kl. 13:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Takk fyrir að benda á þetta Marínó. Ég vissi ekki af þessu. Fyrir rúmu ári tapaði ég einmitt búslóð í flóði í Mexíkó. Þá lærði ég það er ekki endilega vatnið sjálft sem er verst, heldur er það svo mengað af þvagi og skít að ekkert sleppur heilt undan því.
Hrannar Baldursson, 2.11.2007 kl. 18:40
alveg ótrúlega sorglegt. Hefði þetta gerst í Bandaríkjunum væri allt að verða vitlaust í fjölmiðlum. Ég var reyndar búin að lesa um þetta á erlendum fréttasíðum en samt, það gerir áhugaleysi íslendinga almennt ekkert skiljanlegra.
halkatla, 3.11.2007 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.