Leita í fréttum mbl.is

Ég segi enn og aftur: Ađeins eitt verk óunniđ hjá Eyjólfi

Eftir rassskellingu gegn Svíum og jafntefliđ viđ Liecthenstein í vor, ţá sagđist Eyjólfur eiga margt eftir ógert međ liđiđ.  Ţá bloggađi ég eftirfarandi:

(06.06.2007) 

Ađeins eitt verk óunniđ

Mér sýnist sem Eyjólfur Sverrisson eigi ađeins eitt verk óunniđ varđandi íslenska landsliđiđ og ţađ er ađ segja af sér.  Ţađ er međ ólíkindum, ađ hann hafi ekki íhugađ afsögn og ađ hann hafi fullan stuđning stjórnar KSÍ.

Eyjólfur, gerđu ţađ sem er rétt í ţessari stöđu og segđu af ţér.  Ţađ eru 3 mánuđir í nćstu leiki og ţví ćtti ađ gefast góđur tími ađ finna eftirmann.

 Vissulega höfum viđ náđ í 4 stig síđan, en ađ fá 7 mörk á sig á móti Lettlandi og Liechtenstein í tveimur leikjum er of mikiđ af ţví góđa.  Eyjólfur sjáđu sóma ţinn í ţví ađ segja af ţér og fáum nýjan ţjálfara til ađ stjórna liđinu á móti Dönum.  Viđ náđum í 1 stig á móti veikustu mótherjum okkar eđa jafn mörg og á móti efstu tveimur liđunum.  Međ eđlilegum úrslitum (ţ.e. tvöföldum sigrum gegn ţessum veiku ţjóđum) ţá vćrum viđ í 3. sćti í riđlinum, en í stađinn getum viđ ţakkađ fyrir ađ vera ekki neđstir.

Til hamingju til Liechtenstein fyrir vel skipulagđan leik og góđa baráttu.  Ţiđ áttuđ ţetta skiliđ. 


mbl.is Ljótur skellur Íslands í Liechtenstein
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband