17.10.2007 | 21:02
Ég segi enn og aftur: Ađeins eitt verk óunniđ hjá Eyjólfi
Eftir rassskellingu gegn Svíum og jafntefliđ viđ Liecthenstein í vor, ţá sagđist Eyjólfur eiga margt eftir ógert međ liđiđ. Ţá bloggađi ég eftirfarandi:
(06.06.2007)
Ađeins eitt verk óunniđ
Mér sýnist sem Eyjólfur Sverrisson eigi ađeins eitt verk óunniđ varđandi íslenska landsliđiđ og ţađ er ađ segja af sér. Ţađ er međ ólíkindum, ađ hann hafi ekki íhugađ afsögn og ađ hann hafi fullan stuđning stjórnar KSÍ.
Eyjólfur, gerđu ţađ sem er rétt í ţessari stöđu og segđu af ţér. Ţađ eru 3 mánuđir í nćstu leiki og ţví ćtti ađ gefast góđur tími ađ finna eftirmann.
Vissulega höfum viđ náđ í 4 stig síđan, en ađ fá 7 mörk á sig á móti Lettlandi og Liechtenstein í tveimur leikjum er of mikiđ af ţví góđa. Eyjólfur sjáđu sóma ţinn í ţví ađ segja af ţér og fáum nýjan ţjálfara til ađ stjórna liđinu á móti Dönum. Viđ náđum í 1 stig á móti veikustu mótherjum okkar eđa jafn mörg og á móti efstu tveimur liđunum. Međ eđlilegum úrslitum (ţ.e. tvöföldum sigrum gegn ţessum veiku ţjóđum) ţá vćrum viđ í 3. sćti í riđlinum, en í stađinn getum viđ ţakkađ fyrir ađ vera ekki neđstir.
Til hamingju til Liechtenstein fyrir vel skipulagđan leik og góđa baráttu. Ţiđ áttuđ ţetta skiliđ.
Ljótur skellur Íslands í Liechtenstein | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1680018
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.