2.7.2007 | 14:00
Þúsaldarmarkmiðin
Ég man að einhvern tímann var haft eftir Geir H. Haarde, þáverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra, um Þúsaldarmarkmiðin, að loforðin sem gefin voru á sínum tíma hafi miðað við að framlög Íslendinga, ekki ríkisstjórnarinnar, yrðu 0,7% af þjóðarframleiðslu. Ef það er rétt, sem Árni Snævarr gæti örugglega flett upp, þá veit ég ekki betur en að þeim markmiðum hafi verið náð fyrir löngu og gott betur. Það getur verið að þarna sé íslenska ríkisstjórnin að svindla aðeins (miðað við frammistöðu hinna Norðurlandanna), en hafi loforðið hljóðað upp á framlag Íslendinga, þá er lítið hægt að kvarta. Það er kannski ekki heiðarleg framsetning, en svona er pólitík.
Mig minnir einnig að í umræðunni á sínum tíma, hafi verið bent á að Íslendingar styðji betur við bakið á sjálfstæðum hjálparstofnunum, en flestar aðrar þjóðir, þó alltaf megi gera betur.
Þúsaldarmarkmiðin: Til skammar hvernig íslensk stjórnvöld hafa hagað sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þróunaraðstoð hefur hingað til ekki hjálpað neinum til þess að standa á eigin fótum. Eina sem verður um þessa peninga frá Vesturlöndum er þeir safnast saman á bankabækur einræðisherra og spilltra stjórnmála manna í Sviss.
Þessi 0.7% af landsframleiðslu er sýndarmennska svona til þess vesturlöndinn geti metist sín á milli.
Fannar frá Rifi, 2.7.2007 kl. 14:14
Að koma á frjálsum viðskiptum í heiminum (engir tollar eða aðrar stýringar) myndi hjálpa fátækustu ríkjunum margfalt meira heldur en allir núverandi styrkir til samans. Það er ekkert nema hræsni að gera erfitt fyrir þessu fólki að komast á vestræna markaði á sama tíma og þeim er gefin hluti af prósentu til þess að friða samviskuna. Við erum ýta undir að þessar þjóðir séu betlarar frekar en það að þróast og standa á eigin fætum.
Hérna er fínt viðtal sem virkilega opnar augun hjá manni, kallast "For God's Sake, Please Stop the Aid!". Mæli með því að þú lesir það... http://www.spiegel.de/international/spiegel/0,1518,363663,00.html
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.