Leita frttum mbl.is

Dmisaga 3: Viskan af fjallinu

etta er rija af fimm austurlenskum dmissgum sem lsa v sem gur stjrnandi arf a ba yfir. Lkt og hinar fyrri er sagan upprunin fr klaustri Kyund Nam hrai Kreu og birtist Harvard Business Review jl-gst tlublai 1992.

Viskan af fjallinu - The Wisdom of the Mountain

Kna til forna, st efst Ping fjalli klaustur ar sem Hwan, hinn upplsti, dvaldi. Af mrgum lrisveinum hans, ekkjum vi aeins einn, Lao-li. meira en 20 r nam Lao-li og hugleiddi undir leisgn hins mikla meistara, Hwan. rtt fyrir a Lao-li vri einn af efnilegustu og stafstustu lrisveinunum hafi hann ekki n stigi hugljmunar. Viska lfsins var ekki hans.

Lao-li stritaist vi sitt hlutskipti daga, ntur, mnui og jafnvel r ar til einn morgun, er hann s kirsuberjablm falla, a hann viurkenndi fyrir sjlfum sr. ,,g get ekki lengur vikist undan rlgum mnum," hugsai hann. ,,Eins og kirsuberjablmi, ver g a stta mig vi hlutskipti mitt." eirri stundu kva Lao-li a hverfa af fjallinu og gefa fr sr vonina um hugljmun.

Lao-li leitai a Hwan til a lta hann vita af kvrun sinni. Meistarinn sat undir hvtum vegg djpri hugleislu. Aumjkur nlgaist Lao-li hann. ,, hinn upplsti", sagi hann. En ur en hann fkk haldi fram, tk meistarinn til mls. ,, morgun mun g fylgja r fer inni niur af fjallinu." a urfti ekki a segja neitt meira. Meistarinn mikli skildi.

Nsta morgun, ur en fr eirra niur hfst, meistarinn horfi yfir vttuna kringum fjallstindinn. ,,Segu mr, Lao-li," sagi hann, ,,hva sru?" ,,Meistari, g s slina vera a vakna rtt undir sjndeildarhringnum, hir og fjll hlykkjast ravegu og la niur dalinn fyrir nean, vatn og gamalt orp." Meistarinn hlustai svr Lao-li. Hann brosti og hf san frina niur hlina.

Klukkutmum saman, mean slinn lei eftir himninum, hldu eir fer sinni fram, stoppuu aeins einu sinni egar eir nlguust hlarftinn. Aftur ba Hwan Lao-li a lsa v sem fyrir augum bar. ,,Mikli meistari, fjarlg s g hana hlaupandi um hlu, k sofandi innan um vel sprottinn hagann, ldunga sem lta sdegisslina skna sig og brn rslast vi lk." Meistarinn hlt gngu sinni gull fram ar til a eir komu a orpshliinu. ar benti meistarinn Lao-li a koma og setjast hj sr undir gmlu tr. ,,Hva lrir dag, Lao-li?" spuri meistarinn. ,,Kannski er etta sasta spekin sem g mila til n." Lao-li svarai me gninni.

Loks eftir langa gn, hlt meistarinn fram. ,,Leiin til hugljmunar er lkt og leiin ofan af fjallinu. Hn verur eingngu eim fr sem tta sig v a a sem eir sj uppi fjallinu er ekki a sama og eir sj vi rtur ess. n essarar visku, vi lokum huga okkar fyrir llu sem vi sjum ekki r eirri stu sem vi erum og takmrkum ar me getu okkar til a vaxa og bta okkur. En me essari visku, Lao-li, vknum vi til vitundar. Vi metkum a hver og einn er me takmarkaa sn - sem sannleika sagt er ekki mikil. etta er s viska sem getur opna augu okkar fyrir framfrum, hrundi burt fordmum og kennt okkur a vira a sem vi sjum ekki fyrstu. Gleymdu aldrei essari lexu, Lao-li: a sem sr ekki er hgt a sj fr rum sta fjallinu."

egar meistarinn hafi loki mli snu, horfi Lao-li t sjndeildarhringinn og mean slin settist fyrir framan hann, reis hn hjarta hans. Lao-li sneri sr til meistarans, en hinn mikli var horfinn braut. annig endar hin gamla knverska frsgn. En a er vst, a Lao-li sneri aftur upp fjalli og lifi ar alla sna vi. Hann var mikill meistari.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

r eru hver annarri betri sgurnar.

Mara Kristjnsdttir, 6.6.2007 kl. 00:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.4.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Fr upphafi: 1673498

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2023
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband