24.5.2007 | 21:55
Talnalćsi/ólćsi
Í viđskiptablađi Morgunblađsins er áhugaverđ fréttaskýring Grétars Júníusar Guđmundssonar undir nafninu ,,Egg stóru bankanna eru í mörgum körfum í útlöndum". Međ fréttaskýringunni er rammagrein um aukin umsvif í nágrannalöndunum ţar sem m.a. er tafla sem sýnir heildarútlán samstćđna viđskiptabankanna til erlendra ađila í árslok 2005 og 2006.
Ţađ sorglega viđ ţess töflu ađ höfđ eru endaskipti á tölum ţegar breytingu milli ára eru reiknađar. Í stađinn fyrir ađ reikna hve mikiđ tölur hćkkuđu á milli ára, ţá notađ hlutfall útlána 2005 af útlánum 2006. Ţađ er náttúrulega svo arfavitlaust ađ ég bara skil ekki hvernig ţetta slapp í gegnum prófarkalestur Morgunblađsins. Réttar upplýsingar um breytingar milli ára er ađ finna í töflunni hér fyrir neđan:
| Árslok 2005 milljarđar kr. | Árslok 2006 milljarđar kr. | Breyting milli ára |
Norđurlönd | 1.410 | 2.326 | 65,0% |
Bretlandseyjar | 540 | 1.098 | 103,3% |
Benelúxlöndin | 296 | 969 | 227,4% |
Ţýskaland | 44 | 121 | 175,0% |
Norđur-Ameríka | 70 | 112 | 60,0% |
Önnur Evrópulönd | 20 | 108 | 440,0% |
Önnur lönd | 124 | 234 | 88,7% |
Samtals | 2.504 | 4.968 | 98,4% |
Hér sjáum viđ ađ útlán hafa nćr tvöfaldast á milli ára í stađ 50%, útlánaauknin til annarra Evrópulanda er 440% í stađ 19%. Ég verđ ađ viđurkenna, ađ mér finnst alveg lágmark ađ blađamenn/starfsmenn viđskiptablađs kunni ađ framkvćma tölulegan samanburđ. Sérstaklega ţar sem ţessi blöđ rata um allan heim og inn á fjölmiđla og til greiningarađila, sem skilja kannski ekki ţann texta sem fylgir međ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 1680031
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.