Leita frttum mbl.is

Verkefni nrrar rkisstjrnar - Stefnumtun fyrir sland

rija sinn eftir hrun er gengi til kosninga. rija sinn eru uppi krfur (a.m.k. hvrra) hpa um umbtur. g vil hins vegar vara enn og einu sinni vara vi v, a tt s umbtur nema markmii s ljst.

Stefnumtun fyrir Lveldi sland hefur aldrei fari fram. Vi vitum v ekki gjrla hvert vi viljum a jarsktan sigli, enda hefur sigling veri nokku rykkjtt. ferin hafi kflum sst vel, hefur samt ansi oft veri sni af lei og krkar teknir einhver tilraunastarfsemi a koma jarsktunni hraar fangasta. Hn hefur fundi rastir sem auki hafa hraann, en lka seti fst fjru og fylgt fallegu tsni gngur. Stundum er eins og sjkortin su ekki ngu nkvm.

Ekki er sjlfu sr um einn kveinn fangasta a ra, en gott er samt a hafa fast leiarljs, ekki vri nema Plstjarnan til a stefna . a er ekkert a v a fylgja alltaf smu leiinni, ef rangur batnar hverri umfer. En vi fylgjum hvorki Plstjrnunni ea nokkurri annarri stjrnu.

Vri Lveldi sland fjallgnguhpur sem tlai a ganga Hvannadalshnjk, vri a hugsanlega einhvers staar nlgt rfasveit. Eins lklegt er a hpstjrinn hafi fengi hugmynd a mun flottara vri a ganga Everest (hversu vel sem hpurinn vri tilbinn fyrir skorun) og v hefi hpurinn fyrirvaralaust sett stefnuna Nepal. miri lei var hins vegar skipt um hpstjra og eim nja leyst betur Mont Blanc og aftur var breytt um stefnu. Svona er etta, ef engin stefnumtun hefur tt sr sta.

Staa Lveldisins slands er dlti eins og frgu atrii Lsu Undralandi. Lsa kom hlaupandi eftir einhverjum stg a krossgtum sem voru undir tr. Uppi trnu l ktturinn. Lsa sneri sr a honum og spuri: Hvaa lei g a velja? Ktturinn svarai: Hvert ertu a fara? Lsa segir : g veit a ekki. Ktturinn spyr: Hvaan ertu a koma? Aftur svara Lsa: g veit a ekki. sagi ktturinn: Ef veist ekki hvaan komst ea hvert tlar, er alveg sama hvaa lei velur.

g hef gert a ur a skora vntanlega rkisstjrn a fara svona stefnumtun. Sumir vilja meina a jfundurinn hafi veri slkur vettvangur, en hafi svo veri, kom ekkert t r v. Eygl Harardttir fr stefnumtunarvinnu fyrir hsnismarkainn, en fyrir utan a man g ekki eftir slkri vinnu opnu ferli, ar sem allir hfu sama agang a stefnumtuninni.

skorun

g vil beina skorun til nstu rkisstjrnar, a hn setji af sta og ljki vinnu vi stefnumtun fyrir Lveldi sland og a san veri niurstaa eirrar stefnumtunar lg jaratkvagreislu. Rnir veri srfringar stefnumtun til a stra vinnunni. Mtu veri stefna og markmi, skrur tilgangur, markair bautasteinar fyrir leiina og anna sem tilheyrir slkri stefnumtun.

Umgjr um stefnumtunina veri fest lg, ar sem m.a. verur skilgreint hvernig a henni skuli stai, hver byrg rkisstjrna er varandi framkvmd, forsendur fyrir a vkja fr markmium ea bautasteinum og hvernig essu megi breyta. Stefnunni megi hins vegar ekki breyta nema um mli nist mikil samstaa ingi (aukinn meirihluti upp 70-75%), mli fari fyrir jina ea s samykkt tveimur ingum me ingkosningar milli. Stefnan fyrir Lveldi sland a vera nst Stjrnarskr a vgi og ofar rum lgum, .m.t. fjrlgum.

framhaldi af essu arf kalla til lra srfringa til a endurskipuleggja verkferla, greina tekjustreymi, leggja pening vrurun og endurskoa ll tgjld me markmiin huga. etta er a sem flest fyrirtki af gtri str gera einhvern tmann. Hva fyrirtki me 330 sund starfsmenn. Mli er bara, a Lveldi sland er ekki fyrirtki og v er ekki bi a gera neitt af essu. (Ea mjg takmrkuu mli.)

Mta arf stefnu Lveldisins slands a minnsta kosti eftirfarandi mlaflokkum (sumt er egar til):

 • Velferarmlum
 • Heilbrigismlum
 • Menntamlum
 • Fjlskyldumlum
 • Jafnrttismlum
 • Mannrttindamlum
 • Menningarmlum
 • Verndun jminja
 • Nttruvernd
 • Ntingu aulinda
 • Byggamlum
 • Hsnismlum
 • Atvinnumlum
 • Orkumlum
 • Samgngumlum
 • Varnarmlum
 • ryggismlum
 • Mannarmlum
 • Aljamlum
 • Peningamlum
 • Gjaldmiilsmlum
 • Framfrslumlum
 • Mlefnum mikilvgra grunnstoa
 • Uppbyggingu einstakra atvinnugreina

San nnur atrii upptalin. (Ekki lesa neitt a atrii su ekki listanum.)

Brjta arf hvert atrii niur annars vegar hve langt viljum vi n me hvert atrii og ekki sur kvea hva er a minnsta sem vi sttum okkur vi a veri gert. Markmi eiga a vera hleit v anga viljum vi stefna, en vi eigum samt strax a kvea lgmarkskrfur. essar lgmarkskrfur urfa a taka mi af getu jflagsins til a standa undir eim og hugsanlega arf a draga tmabundi r eim, en jafnframt setja tmatlun hvenr essum krfum verur n. Ekki m vkja fr lgmarkskrfum nema efnahagslegar ea jflagslegar kringumstur koma veg fyrir a eim veri n og ll nnur markmi hafi ur veri fr niur lgmarksmarkmi.

g legg til a bautasteinar a markmii taki mi af arfapramda Maslows ea rum lka lknum. Ekki byrja ll atrii nestu stigum pramdans, en framgangur jflags nst ekki nema allir taki tt runinni. Maur kemst ekki milli ha me v einu a fra hgri ftinn sfellt ofar trppunum. Bir ftur vera a hreyfast og bili milli eirra getur ekki aukist hflega.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Flottur pistill ad vanda og mikid vaeri skandi

ef haegt vaeri n ad gera thad sem th nefnir.

M.b.kv.

Sigurdur Hjaltested (IP-tala skr) 28.10.2016 kl. 05:09

2 Smmynd: Jn rhallsson

Sll Marn!

Hefur aldrei hvarfla a r a taka sjlfur tt flokkastarfi svii stjrnmlanna og hafa annig hrif mtun framtarinnar?

Myndir t.d. sjlfur vilja stefna ESB/kkja pakkann ea telur a krnan vri besti gjaldmiillinn til framtarinnar

Jn rhallsson, 28.10.2016 kl. 09:11

3 Smmynd: Jn rhallsson

Ea a stofna inn eiginn flokk?

Jn rhallsson, 28.10.2016 kl. 09:19

4 Smmynd: Jn rhallsson

Heldur a a vri ekki bara til bta a koma franska KOSNINGAKERFINU hr landi annig a vru meiri lkur v a skipstjrinn jarsktunni hefi skrara umbo til sinnar farar og kvaranatku:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2908/

Jn rhallsson, 28.10.2016 kl. 09:54

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ef etta vri ekki svona illa borga sktajob, hefi g rugglega hugleitt a :-)

g tk tt stofnun Samstu me Lilju Msesdttur, en svo flutti g bara r landi og er nna bsettur Danmrku.

egar talar um franska kerfi, ertu a vsa til tveggja umfera? a er bara framkvmanlegt einmenningskjrdmum.

Marin G. Njlsson, 28.10.2016 kl. 13:39

6 Smmynd: Jn rhallsson

Vri a ekki bara til bta a sameina forseta og alingiskosningarnar

1 kosningu framtinni oghafa 2 umferir eins og tkast landsvsu frakklandi og a forseti landsins beri raunverulega byrg sinni j?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/2908/

Jn rhallsson, 28.10.2016 kl. 14:08

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Mr finnst fnt a hafa plitskan forseta, en allar hugmyndir m skoa.

Marin G. Njlsson, 28.10.2016 kl. 14:19

8 identicon

Sll Marin jafnan - sem og arir gestir, nir !

Marin !

g m til: a akka r fyrir, n vel meinandi hvatningar- og brningar skrifin, gegnum rin, sem og n.

Ekki alltaf - hefi g veri r sammla, oftlega / og g efast ekki um heilindi n, til annarra samlnda, gegnum tina.

Megi r: og inni fjlskyldu vel farnazt Danmrku n:, sem og komandi tmum.

Me beztu kvejum, sem oftar - af Suurlandi /

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 28.10.2016 kl. 14:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband