Leita í fréttum mbl.is

Gott framtak sem ađrir mćttu taka sér til fyrirmyndar

Ţađ er virkilega gaman ađ sjá ađ Reykjavíkurborg ćtlar ađ hćkka framlög til einkarekinna grunnskóla um rúmlega 84.000 kr. á ári međ hverjum nemanda.  Mikiđ vćri gott, ef önnur sveitarfélög sću nú sóma sinn í ađ gera eins.  Sérstaklega ćtti Kópavogsbćr ađ líta yfir Fossvogslćkinn í ţessum efnum.  Ţrátt fyrir fyrirheit og kosningaloforđ greiđir Kópavogsbćr enn ţá umtalsvert minna međ hverjum Kópavogsbúa sem gengur t.d. í Ísaksskóla, en fer međ hverjum Kópavogsbúa sem sćkir skóla í t.d. Lindaskóla.  Ţarna munar hundruđum ţúsunda (a.m.k. miđađ viđ fjárhagsáćtlun Kópavogs).  Og ţetta er ţrátt fyrir ađ fyrrum bćjarstjóri í Kópavogi, hafi tilkynnt mér á síđasta ári ađ ţessi mismunun vćri úr sögunni.  Og ţetta er ţrátt fyrir kosningaloforđ bćđi sjálfstćđismanna og framsóknarmanna um ađ af nema beri ţessa mismunun.  Ţađ er satt ađ gott sé ađ búa í Kópavogi, en ţađ er líka satt ađ Ísaksskóli er frábćr skóli og ţađ er rangt af Kópavogsbć ađ mismuna ţegnum sínum eftir ţví hvert ţeir sćkja skóla.  Ţađ getur ekki veriđ ađ Kópavogsbćr vilji vera rétt rúmlega hálfdrćttingur á viđ Reykjavík ţegar kemur ađ greiđslum međ nemendum sem sćkja Ísaksskóla.  Eftir ţessa hćkkun Reykjavíkurborgar er munurinn orđinn meira en 200.000 kr. á barn á ári.

Skömminn liggur svo sem líka hjá samtökum sveitarfélaga, en ţađ eru ţau sem ákveđa lágmarks viđmiđiđ sem Kópavogsbćr límir sig á.  Ţađ skal enginn segja mér ađ ţessar 350.000 kr. eđa svo sem eru lágmarkiđ dugi nokkur stađar á landinu til ađ greiđa fyrir eins árs skólagöngu eins nemanda međ húsnćđiskostnađi.  Í Reykjavík er ţessi kostnađur greinilega eitthvađ um 600.000 kr. og lesa má úr fjárhagsáćtlun Kópavogsbćjar ađ ţar í bć sé upphćđin ekki fjarri lagi ađ vera sú sama.


mbl.is Menntaráđ vill hćkka styrki til einkarekinna grunnskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 410
  • Frá upphafi: 1680821

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband