Leita frttum mbl.is

Ferasumari mikla me erlenda blstjra og enga leisgumenn - Vernda arf vrumerki sland

Tilefni skrifa minna er ekki atviki Tjrnesi heldur eitt og anna sem g hef heyrt af ea ori vitni a sumar tengslum vi skipulegar hpferir me feramenn um landi. teljandi hpar feramanna eru fer um landi hpferablum. etta flk er margt a fara sna fyrstu og einu fer um sland vinni. Mun aldrei aftur til landsins koma og v er mikilvgt a bja eim upp faglega leisgn um landi. En er a alltaf reyndin? Nei, og raunar langt fr v.

Fjldi hpa er fer um landi n leisgumanna me ekkingu landinu, hva fagekkingu. Notast er vi svo kallaa hpstjra, sem margir hverjir eru a koma fyrsta sinn til landsins um lei og hpurinn sem eir eru fylgd me. egar eir eru heppnir, f eir reynda slenska blstjra, en sjaldan kemur blstjrinn me hpnum og hefur v enn minni reynslu og ekkingu v a ferast um landi. Vissulega etta reynsluleysi lka vi faglra slenska leisgumenn, en au tilfelli eru mun frri sem betur fer.

Hvers vegna viljum vi hafa menntaa leisgumenn og blstjra sem ekkja vegina me hpum sem ferast um landi? sturnar eru margar. Ein s mikilvgasta er a veita gestum okkar rtta jnustu. Hn flest v a upplsa gesti okkar um a sem yrstir a vita en ekki sur a segja eim fr llu hinum sem eim datt ekki hug a spyrja um. Hpstjri sem hefur aldrei til landsins komi, ekkir ekki sgur hrasins, tilur fjallanna og hva er mikilvgt a skoa. Hann ekkir ekki til atvinnuhtta, efnahagsmla og stjrnmla. Lsingar flestum handbkum, sem eir dmigert lesa beint upp r, eru takmarkaar og vekja oft fleiri spurningar en r svara.

Hvort sem hpstjrinn er plskur, japanskur ea sraelskur, hann ekki a vera einn fer me hp nema vikomandi hafi snt fram lgmarksekkingu landinu. Tala n ekki um a hann geti gert sig skiljanlegan vi jnustuaila sem hann arf a vera samskiptum vi.

v miur eru allt of mrg dmi um a hpum sem hleypt t vegi landsins, sem nnast eru frir um a bjarga sr sjlfir. er a lagt herar blstjranna (s hpurinn svo heppinn a vera me innlendan blstjra) a ganga verk leisgumannsins, .e. benda hugavera hluti, sj um samskipti vi jnustuaila og koma veg fyrir a hpstjrinn leii hpinn einhverja vitleysu. annig eru blstjrarnir nnast komnir hlutverk driver-guide, nokku sem eir hafa hvorki menntun n rttindi til. ess fyrir utan a eim er ekki borga fyrir a sj um etta.

sland er vermtt vrumerki sem vi eigum a vernda. Me v a hleypa reynslulausum hpstjrum sem tku jafnvel blstjrana me sr a heiman, erum vi a skemma etta vrumerki tvennan htt. fyrsta lagi erum vi a bja upp llegar eftirlkingar og ru lagi erum vi ekki a passa upp a vrumerki veri fyrir skemmdum. Gucci setur ekki merki sitt neina vru nema hn standist gaprfum. Vi eigum a gera a lka. Gucci er san stugri brttu gegn llegum eftirlkingum. Vi eigum a gera a lka.

egar g fer me hp feramanna, hvort heldur norurljsafer haust, vetur ea vor ea dagsfer t fr Reykjavk allan rsins hring, er g stugt a selja sland. vetrunum er g a selja flki hugmynd a koma hinga a sumri til ea fara fjlbreyttari vetrarferir. sumrin, lsi g fegur ingvalla haustin ea vetrum, upplifun af rum rstmum. Allt ri er g a segja eim fr rum ferum sem hgt er a fara. g er a gera a hugavert a koma hinga aftur. Fyrir sem ekki eiga mguleika a koma aftur, er g a tryggja a ferin veri eim eftirminnileg ann htt a segja eim (vonandi) skemmtilegar sgur, sna eim a venjulega, uppfylla eins og hgt er skir eirra. Me essu er g vonandi a auka eftirspurn eftir vrumerkinu slandi. g veit raunar a g er a gera a, v nnast hverri einustu fer sem g hef fari me feramenn, hefur einhver komi til mn og sagt a hann urfi a koma aftur og skoa landi betur.

Feramaur sem er ngur sem heimskn sna til slands er besta auglsing sem landi fr. hann fi ekki fri a koma hinga aftur, mun hann smita t fr sr egar hann lsir sinni upplifun og eir sem hlustuu lsingar hans setja sland bla yfir hugavera stai a heimskja. S hann ngur, snst etta vi og hann ber t ngjuna eins og vrus. ess vegna verum vi a vanda til verka og gera krfur til eirra sem ferast me hpa um landi, a eir hafi fullngjandi ekkingu v sem eir eru a lsa fyrir feramnnunum. Flki sem oft er bi a safna mrg r fyrir essari draumafer. egar vi frum okkar draumafer, viljum vi ekki a fskarar skemmi ferina fyrir okkur. Sama vi , sem koma til okkar sna draumafer.

(g tek a fram, a g rek vefinn Iceland Guide (www.icelandguide.is), sem gefur feramnnum kost a komast samband vi faglra leisgumenn. Innleggi er algjrlega tengt eirri jnustu.)


mbl.is tt setin rta v salt vegbrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hverju ori sannara. etta tkast va ruum feramannalndum a tt hpar komi fr t.d. slandi (ea hvaa landi ru en mttkulandinu) a a er skylda a f innlendan, viurkenndan leisgumann. etta hfum vi margsinnis upplifa sem hfum ferast eitthva a ri drukkin um nnur lnd. Sama m raun segja um tregu slenskra vi a taka upp agangseyri a nttruvttum. a ykir sjlfsagur hlutur rum lndum og v skyldi a vera frleitt hr?

orkell Gubrandsson (IP-tala skr) 13.8.2012 kl. 18:47

2 identicon

a var slenskur blstjri essum bl

var rn hlynsson (IP-tala skr) 18.8.2012 kl. 18:35

3 Smmynd: Hjalti Tmasson

a er mislegt sem bendir til a vi eigum tluvert land me a ra okkar feramannaina til jafns vi au lnd sem nst okkur standa.

Vonandi vakna menn ur en feramannafjldinn vex okkur virkilega yfir hfu.

arna glittir enn og aftur nlenduhugsunina sem mr finnst ganga eins og rauur rur gegnum allt okkar atvinnulf.

Vi flytjum fiskinn unninn t, li hlf ea unni t, vi flytjum vikurinn t, n vilja menn fara a flytja orkuna t og leisgumennina inn.

a er eitthva verulega rangt vi etta, ef g m taka mr au fleygu or munn.

Hjalti Tmasson, 18.8.2012 kl. 18:45

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Og, var rn, hverju byrja g pistlinn? Hann fjallar ekki um atviki Tjrnesi og v ekki um ennan blstjra ea ennan hp. Athugasemd n er v gjrsamlega r samhengi vi pistilinn og honum vikomandi.

Marin G. Njlsson, 18.8.2012 kl. 19:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband