Leita í fréttum mbl.is

Erindiđ um vaxtadóma Hćstaréttar í Grasrótarmiđstöđinni

Í dag hélt ég erindi um vaxtadóma Hćstaréttar í Grasrótarmiđstöđinni.  Fjölmiđlar sýndu ţessu engan áhuga og er ţađ furđulegt.

Meginniđurstöđur mínar eru:

  1. Dómur nr. 471/2010, fyrsti vaxtadómur Hćstaréttar, stenst enga skođun. 
    1. Máliđ:  Rétturinn var blekktur á margan hátt til ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu sem hann komst.  Höfum í huga ađ Lýsing valdi máliđ, Lýsing ákvađ ađ máliđ vćri gott fordćmi, Lýsing valdi verjandann, fćra má rök fyrir ţví ađ Lýsing hafi valiđ dómarann í hérađsdómi og Lýsing ákvađ dómskröfur.  Máliđ hafđi nákvćmlega EKKERT fordćmisgildi fyrir yfir 95% allra gengistryggđra lánasamninga. 
    2. Dómskröfur:  Ţćr voru mjög ófullkomnar og ţeim beinlínis ćtlađ ađ leiđa Hćstarétt ađ ţeirri niđurstöđu sem hann komst ađ.  Gríđarlegt gap er á milli síđustu ţrautavarakröfu Lýsingar og kröfu varnarađila.  Nú er t.d. búiđ ađ koma í ljós ađ ţetta gap var í andstöđu viđ kröfurétt.  Eftir er ađ fá úr ţví skoriđ hvort ţađ sé einnig í andstöđu viđ neytendarétt.
    3. Rökstuđningur Hćstaréttar:  Hvernig komst rétturinn ađ ţeirri niđurstöđu ađ 3. og 4. gr. vaxtalaga nr. 38/2001 ćttu ađ gilda um ţetta mál?  Ţađ er mér gjörsamlega ómögulegt ađ skilja.  Höfum í huga ađ ţessar greinar eru í II. kafla laganna og efni hans er frávíkjanlegt ásamt efni IV. kafla.  Um ţessa tvo kafla segir í 2. gr.:  "Ákvćđi II. og IV. kafla laga ţessara gilda ţví ađeins ađ ekki leiđi annađ af samningum, venju eđa lögum. Einnig verđur vikiđ frá öđrum ákvćđum laganna ađ ţví marki sem ţar er kveđiđ á um. Ţó er ávallt heimilt ađ víkja frá ákvćđum laganna til hagsbóta fyrir skuldara."  Já, 3. og 4. gr. vaxtalaga gilda ţví ađeins ađ ekki leiđi annađ af samningum, venju eđa lögum.  Samt ákvađ Hćstiréttur ađ láta innihald ófrávíkjanlegrar greinar laganna, ţ.e. 2. gr., víkja fyrir innihaldi greinar sem skýrt er sagt til um ađ séu ekki bara frávíkjanlegar, heldur eru sett mjög ströng skilyrđi um hvenćr megi nota, ţ.e. 3. og 4. gr.  Dómur Hćstaréttar er ţví beinlínis rangur út frá lögunum, ţar sem samningarnir eru til stađar, ţ.e. lánssamningarnir, venjurnar eru til stađar, ţ.e. kröfuréttur, og lögin eru til stađar, ţ.e. nr. 7/1936 "samningalög" og nr. 121/1994 um neytendalán.
    4. Hćstiréttur átti ađ vísa málinu frá eđa ađ minnsta kosti draga fram atriđi er varđa neytendavernd sem ekki voru höfđ uppi:  Samkvćmt niđurstöđu Evrópudómstólsins í málum C-240/98 til C-244/98, almennt vísađ til sem Océano, kemst dómstóllinn ađ ţví ađ brotinn hafi veriđ réttur á neytandanum, ţegar máliđ var sótt í Barcelona en ekki ţar sem varnarţing neytandans var.  Ţessi niđurstađa kemur einnig fram í máli C-473/00 Cofidis.  (Varnarţing lántakans í máli nr. 471/2010 var á Akureyri.)  Í máli Océano segir Evrópudómstóllinn auk ţess í 26. mgr. úrskurđarins (fengiđ úr BS ritgerđ Ađalsteins Sigurđssonar) "ađ markmiđi 6. gr. tilskipunar 93/13, ađ tryggja ađ óréttmćtir skilmálar í neytendasamningum séu ekki bindandi fyrir neytendur, verđi ekki náđ ef neytandinn sjálfur er gerđur ábyrgur fyrir ţví ađ vekja athygli dómstóls á óréttmćti samningsákvćđa" og síđan segir Ađalsteinn:  "Ţađ sé ţví tilhlýđileg ađferđ til ađ ná markmiđum 6. gr. tilskipunarinnar og 7. gr. hennar ađ dómstólar meti ađ eigin frumkvćđi réttmćti skilmála neytendasamningum. (28. mgr. úrskurđarins)  Siđan má velta fyrir sér áhrifum Luganosamningsins og fordćmisgildi úrskurđa Evrópudómstólsins hér á landi.   (Ég fjallađi ekki um innihaldi ţessa liđar í erindinu í dag.)
  2. Dómur nr. 600/2011 frá 15. febrúar 2012 kveđur úr um "ađ sá rangi lagaskilningur sem samkvćmt framansögđu lá til grundvallar lögskiptum ađila í upphafi og ţar til dómur Hćstaréttar gekk 14. febrúar 2011 verđi í uppgjöri ađila einungis leiđréttur til framtíđar."  Er hćgt ađ hafa ţetta skýrar?  Eingöngu má leiđrétta rangan lagaskilning til framtíđar.  Ţetta er ađ mínu mati niđurstađa Hćstaréttar.  Allt tal um fullnađarkvittanir, greiđslur, gjalddagatilkynningar, ađ lántaki sé í skilum og allt ţađ, er hluti af rökleiđslu dómsins, en niđurstađan er ađ eingöngu má leiđrétta rangan lagaskilning til framtíđar.  Vakti ég athygli á ţví ađ hvorki LEX lögmannsstofa né Sigurjón Högnason (sem hélt erindi hjá KPMG í gćr, vísađ til umfjöllunar á mbl.is) vöktu athygli á ţessu atriđi, en eyddu löngu máli í rökleiđslu Hćstaréttar.

Erindiđ var međ spurningum nćrri ţví tvćr og hálf klukkustund.  Spunnust oft góđar umrćđur og vona ég ađ allir hafi skemmt sér vel.

Glćrurnar sem ég notađi í dag hanga viđ ţessa fćrslu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig fer ólöglegt gengisbundiđ lán ađ ţví ađ vera í skilum, gaman vćri ef lögspekingar skýri ţađ.

Međ lögum nr. 108/2007 sem tóku gildi 1. nóv 2007, en međ ţeim lögum er MiFiD tilskipunin leidd í lög hér á landi, en sú tilskipun bannar fjármálafyrirtćkjum viđskipti viđ almenning međ afleiđur, og verđtryggt og gengisbundiđ lán er ekkert annađ en afleiđa,ţví ţađ veit engin lifandi mađur hver mánađarleg afborgun kemur til međ ađ vera í framtíđinni, og ţess ţá heldur hver heildar greiđsla verđur í lok lánstímans, sem dćmin sanna.

Ţannig ađ ég vil meina ađ öll verđtryggđ og gengisbundin lán, séu ólögleg lán frá 1. nóv 2007.

googla: MiFiD svör viđ algengum spurningum.

Halldór Björn (IP-tala skráđ) 25.2.2012 kl. 23:12

2 identicon

Áhugavert erindi sem ég átti ţví miđur ekki kost á ađ sćkja.

Lýsir vel hvernig fjármálastofnanir leggja mikin ţunga í ađ skrumskćla Hćstarétt.

Vald Mammons er mikiđ, ţví verđur ekki hnekt nema međ samtakamćtti ţeirra sem ranglega eru rukkađir um fjármuni, (ţjófapakkiđ sem reynir ađ vađa yfir fólk)

Stöndum saman, látum ekki vađa yfir okkur, ríkisstjórnin er ekkert nema keypt pakk!

Lítum kalt á málflutning manna og gerđir ţeirra og dćmum út frá ţví.

Jónas Jónsson (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 00:20

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Hvar vćru heimilin í landinu stödd ef Hagsmunasamtök Heimilanna nyti ekki viđ - haf mikla ţökk Marinó - ţakka fyrir ţađ á hverjun degi ađ hafa losnađ viđ minn húsnćđispakka um áramótin 2007 - 2008.

Hef samúđ međ ţeim sem viđ honum tóku !!

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 26.2.2012 kl. 01:13

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Áhugaverđur punktur hjá ţér, Halldór Björn.  Ég hef nú lesiđ MiFID en ţá út frá upplýsingaöryggi.  Ţarf greinilega ađ skipta um gleraugu og lesa hana aftur.

Jónas, ţađ fer á vefinn, ţegar Rakel nćr ađ fćra ţađ yfir á YouTube.  Tveir og hálfur tími er langur tími í vinnslu fyrir hana.

Marinó G. Njálsson, 26.2.2012 kl. 16:13

5 identicon

Sćll Marino og hafdu třkk fyrir tad sem tu hefur verid ad gera. Nu er bara eitt i střdunni tad er ad allir skuldarar hćtti ad borga af sinum lĺnum tar til ad tćr fjĺrmĺlastofnanir sem hlut eiga ad mĺli geri hreint fyrir sinum dyrum og fari eftir domum hćstarettar og landslřgum. Enga utursnuninga meir. Kvedja frĺ Norge Einar

einar olafsson (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 16:20

6 identicon

108/2007 á ekki viđ um lánastarfsemi nema sú lánastarfsemi sé í beinum tengslum viđ viđskipti međ fjármálagerninga. Ţannig ađ ţetta er einfalt...verđtryggđ húsnćđislán falla ekki undir Mifid.

Hitt er alveg rétt ađ verđtryggđ lán eru ein tegund afleiđu ţar sem verđmćti lánsins fyrir eigandann (og upphćđ skuldar fyrir skuldarann) er tengt lánskjaravísitölu sem er ekki öđruvísi en ađ tengja verđmćtiđ viđ hlutabréfavísitölu, eđa appelsínuverđ í september á nćsta ári.

Ég held ađ viđ verđum ađ treysta á neytendarétt í Evrópu í ţessu máli...

Magnús Birgisson (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 17:31

7 identicon

Magnús 17:31

Almennu fjárfestarnir Jón og Gunnu, er óheimilt samk. MiFiD tilskipuninni og lögum nr. 108/2007 ađ fara í fjármálastofnun međ sparnađinn sinn, og gera afleiđusamning(fjámálagerning) viđ Bankan fyrir sparnađinn.

Og ţá er mjög auđvelt ađ gagnálikta(lögjafna) ađ Jón og Gunnu er óheimilt ađ fara í ţennan sama Banka, og taka ţar verđtryggtlán (afleiđu).

Ţannig ađ ég get ekki komist ađ annari niđurstöđu, en ađ verđtryggđ lán eru ólögleg frá 1.nóv 2007.

Halldór Björn (IP-tala skráđ) 26.2.2012 kl. 20:57

8 Smámynd: Anna Margrét Bjarnadóttir

Hvar verđur útsending af fundinum ađgengileg á netinu Marínó?

Anna Margrét Bjarnadóttir, 26.2.2012 kl. 23:45

9 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Anna Margrét, á vef Grasrótarmiđstöđvarinnar og síđan mun ég setja tengil á hana, ţegar ég veit hver hann er.  Verđur líklegast í mörgum bútum.

Marinó G. Njálsson, 26.2.2012 kl. 23:58

10 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Halldór, ég er sammála Magnúsi um ađ lög nr. 108/2007 eiga ekki viđ um lánveitingu til neytanda.  Lögin eru ćtluđ til verndar fjárfestum.  Hugsanlega vćri hćgt ađ teygja ţeu ţannig ađ húsnćđiskaup séu fjárfesting og ţví ćtti liđurinn "Veitingar lánsheimilda, ábyrgđa eđa lána til fjárfestis..", en ţví er skúbbađ út af borđinu međ framhaldinu "..ţannig ađ hann geti átt viđskipti međ einn eđa fleiri fjármálagerninga ef verđbréfafyrirtćki sem veitir lánsheimildina eđa lániđ annast viđskiptin."  (Sjá 1. gr. Gildissviđ)  Neytendalán falla ekki undir lögin og ekkert meira um ţađ ađ segja.

Marinó G. Njálsson, 27.2.2012 kl. 00:32

11 identicon

Markmiđ og tilgangur MiFiD.

"MiFiD tilskipunin er liđur í áćtlun ESB, sem miđar ađ ţví ađ setja samrćmdar reglur um neytendavernd fjárfesta"

Og međ ţví ađ gagnálikta, ţá hlýtur svipuđ neytendavernd ađ gilda, fyrir lántakendur, og ţar međ eru verđtryggđ lán (afleiđuviskipti) ólögleg.

Vonandi er niđurstađa ESA vćntanleg fljótlega.

Ég yrđi ekki hissa ađ verđtryggđ lán fari sömu leiđ og gengisbundnu lánin, samningsvextir standi en verđtryggingin dćmd ólögleg, frá 1.nóv 2007

googla: MiFiD svör viđ algengum spurningum.

Halldór Björn (IP-tala skráđ) 27.2.2012 kl. 14:47

12 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ţetta er slóđin inn á heimasíđu Grasrótarmiđstöđvarinnar: http://www.grasrotarmidstodin.is/ en ţar er hćgt ađ fylgjast međ hvađa opnu viđburđir eru framundan. Hér er hćgt ađ nálgast myndböndin sem eru tilbúin frá laugardagsfundunum: https://www.youtube.com/user/meyja78/videos?sort=dd&view=u

Ţar er nú ţegar hćgt ađ nálgast myndbönd frá erindi um ţađ hvernig lýđrćđislegur stjórnmálaflokkur virkar, erindi formanns Hagsmunasamtaka heimilanna ţar sem hann rekur baráttusögu samtakanna frá ţví samtökin hrundu undirskriftarsöfnunini af stađ, um ţađ hvernig á ađ fćra valdiđ til fólksins og svo um stöđu lífeyrissjóđanna í flutningi Ólafs Ísleifssonar. 

Rakel Sigurgeirsdóttir, 29.2.2012 kl. 04:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 1680564

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband