Leita frttum mbl.is

Sttin breiist t - Stemmum stigum vi henni ur en a verur um seinan

S stt sem lagst hefur okkur slendinga er farin a dreifa sr va. Hj okkur kom hluti hggsins strax vegna gengistryggingarinnar. Flki me vertryggu lnin eru farin a finna fyrir hitanum og ar mun bara hitna undir pottinum.

Grikkir og Spnverjar eru lka farnir a taka sttina gurlegu, ar sem illa reki fjrmlakerfi ber enga byrg. Nei, a er almginn sem tekur skellinn. Spnverjar eru greinilega a tta sig v a vi svo verur ekki bi. 90 sund fjlskyldur hafa veri bornar t rtt innan vi tveimur rum. a samsvarar 450 slenskum! g veit ekki hver talan er hr landi. Kannski er hn hrri og kannski er hn lgri. ar a innleia lyklafrumvarpi, en hr heykjast menn endalaust vi a.

Httum a finna fyrir meaumkun me fjrmlafyrirtkjum sem ekki kunnu ftum snum fjrr. Tkum manngildi ofar augildum. n viskiptavina vera engin fjrmlafyrirtki.

g tilheyri strum hpi flks sem hefur htt fjgur r barist fyrir rttindum venjulegra fjlskyldna. Til a byrja me vorum vi kllu rsuflk og enn ann dag dag koma fram siapostular sem kalla okkar fjrglfraflk. Margir eirra tta sig ekki v a sttin sem herja hefur stran hluta landsmanna getur n til allra ur en yfir lkur, ef ekki er rist gegn henni. vinningurinn er mun meiri en kostnaurinn egar til lengri tma er liti. Kostnaur nna verur alltaf minni en kostnaurinn framtinni, ef sttin fr a gerjast.

Stemmum stigum vi henni ur en hn verur orin svo sk a vi hana verur ekki ri. Hn er egar bin a leggja flk, fjlskyldur og fyrirtki a velli. eir veikustu fllu fyrst. Og me hverju frnarlambi vex henni smegin, annig a fleiri sogast fang hennar aan sem fir losna. Hvert sem liti er, sr maur flk, fjlskyldur og fyrirtki sem eru helsjk vegna ess a fjrmlastarfsemi arf eingngu a taka byrg a v marki sem a hentar fjrmlafyrirtkjunum. Skilja au ekki a au eru egar smitu af sttinni og haldi au snu striki verur nnur kollsteypa. S nsta, Gu fori okkur fr henni, verur helmingi verri en s sasta.


mbl.is Reynt a fora tburi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

nsta hrun er skammt undan og verur strra og verra en a sasta . . . etta ferli er hanna en ekki nttruhamfarir . . . markmii er a brjta niur sjlfri ja og svifta mannkyn lfi og rttindum . . .

Axel Ptur Axelsson, 22.2.2012 kl. 17:06

2 identicon

Blessaur

g er 60 ra frskilin me 4 uppkomin brn og keypti mr b vi skilnainn 2005, sem g tti tp 50% . Greislur mnui ttu a vera um 40 sund krnur. Lni var teki hj spron me fstum 4,15% vxtum 40 r. Upphin var 10 milljnir. dag arf g a borga rtt rmlega 80 sund og lni er komi 18 milljnir. g missti vinnuna 2010 og n get g bara ekki meir. Drmi leyfi mr a frysta lni heilt r en afborganir hafa n lagst mig a fullum unga.

g s fram a eina atvinnan sem g f skum aldurs er vntanlega skringar ea sjoppuvinna. Launin fyrir a munu aldrei duga fyrir llum nausynlegum tgldum, hva a reka bl ea fara fr. N nenni g ekki meiru. Bin a vinna alla mna hundst og algerlega fyrirsjnlegt a tminn sem g lifa fer peningahyggjur og skrimmt. g arf nausynlega a komast til tannlknis en kostnaarmat hans er um 800 sund. Aldrei skal g leggjast upp brnin mn enda hafa au sko meir en ng me sitt.

Enda kannski fer best v essu "jafnaar jflagi" hennar Jhnnu a maur klri etta bara sjlfur frekar en a fara bir elliheimili ea lknadeild egar ar a kemur.

Hanna (IP-tala skr) 22.2.2012 kl. 19:02

3 identicon

Skrattanum skemmt stanzlaust.

GB (IP-tala skr) 23.2.2012 kl. 08:40

4 Smmynd: Kjartan Sigurgeirsson

G grein Marn, getur veri a dropinn holi steininn essu mli og eir sem eru hrifavaldar tti sig seint s a svona agerarleysi og dekur vi fjrmagi gengur ekki.

En guanna bnum, gngum ekki a v vsu a nsta kreppa s umfljanleg og a hn veri miki verri en s sasta. g tel a vi eigum a horfa til eirrar reynslu sem vi hfum last, og reyna af llum mtti a strt fram hj annarri kreppu. ar tel g a sjlfboaliahpurinn sem tilheyrir spili verulega strt hlutverk, v stjrnvld virast ekki tta sig essum harmleik, jafnvel rtt fyrir s trekaar bendingar fr r og rum sem hafa lagt l vogarsklarnar essari barttu.

Hanna! vi verum a lifa eirri von a a birti upp ll l um sir, megum ekki gefa upp vonina.

Kjartan Sigurgeirsson, 23.2.2012 kl. 08:54

5 identicon

Mli er a Hanna er langt fr v a vera ein um a vera essari astu, mr snist a vera eini tilgangur "norrnnar velferar" a urrka millistttina t svo fjrmlafyrirtkin fi noti sn.

a vildi bara annig til a a var "vinstri" stjrn egar etta skall almenningi, hefi heiti einhverju ru nafni me hgri stjrn.

Samnefnari fjrflokksins er bara svokallaur fjrmlalegur stugleiki. Anna er eitthva sem vi hfum ekki efni , a er sama hvern talar vi fjrflokkinum.

sr (IP-tala skr) 23.2.2012 kl. 12:56

6 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Marin, hefur einhver reikna a t hversu langan tma a tekur vertrygginguna (a breyttu) a ta upp allt eigi fjrmagn hsnisskuldara? Mia t.d. vi allt fr 50% upphaflegu lni?

g geri r fyrir v a hin nnur kollsteypa sem nefnir muni einmitt stafa af v.

Kolbrn Hilmars, 23.2.2012 kl. 14:21

7 identicon

g akka hughreystingaror en hva von hef g er mr spurn? Lottovinning? held ekki. Allt sem g hef nurla saman langri fi hefur veri teki af mr og satt best a segja m g bara akka fyrir a urfa ekki heilbrigiskerfinu a halda. Tennurnar missi g eflaust og eftir a hafa veri okkaleg vel launuum strfum allt mitt lf og aldrei skulda neinum neitt er g bara bin a f ng. g skulda ekki bl, yfirdrtt, vsa ea neitt. Fallast hreinlega hendur vi ellinni og s ekki fram neitt gleilegt. Auvita g yndisleg brn og barnabrn en s bara fram a vera baggi eim og g veit n egar hafa au hyggjur af mr. g hef akkrat ekki r neinu. g hef stolt og mr finnst a bara hreinlega alveg brileg hugsun a geta ekki teki tt lfun vegna ftktar. g er n egar einangru vegna fleysis og skammar yfir a vera atvinnulaus svona lengi.

N arf g bara a safna kjarki til a ganga annig fr mlum a a valdi sem minnstri sorg meal minna nnustu og a a s borin viring fyrir kvrun minni.

Hanna (IP-tala skr) 23.2.2012 kl. 14:45

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hanna, g er binn a vera kafi og s ekki frsluna fyrr en vakinn var athygli mn henni.

g hvet ig til a leita astoar fagflks. Hringdu Raukross lnuna og talau vi flk ar. Talau vi brnin n og barnabrn. Fagnau v fallega lfinu og reyndu a gleyma v slma. Stgu frekar fram og fjallau um ml itt svo hgt s a nota na reynslu til a bta kerfi. Svo hgt s a minnsta kosti fkka eim sem eru num sporum. Skmmin er ekki n. Mundu a. Skmmin er kerfisins sem kom r essa stu.

Safnau kjarki til a tala um ml itt vi alla kringum ig, til a vinna ig t r stunni. Brnin n og barnabrn munu lifa vi a um aldur og vi a hafa ekki geta hjlpa mmmu og mmu. Ekki missa trna a au geti a. Aldrei missa trna hi ga manninum. Mundu a ekki arf nema eina eldsptu til a lsa upp myrkri kringum ig og mean eldsptan logar hefur myrkri engin r. Notau eldsptuna til a kveikja kerti og fyrsta kerti til a kveikja ru og v rija og fjra o.s.frv.

Fyrst og fremst mundu a skmmin er ekki n.

Marin G. Njlsson, 24.2.2012 kl. 08:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband