Leita í fréttum mbl.is

Ber Landsbankinn ţá ábyrgđ á núverandi verđbólgu?

Greiningardeildir bankanna eru stundum alveg óvart uppspretta skemmtiefnis.  Oftast hefur ţađ veriđ greiningardeild Arion banka, sem veitt hefur mér slíka skemmtun, en núna er ţađ deild Landsbankans.

Niđurstađa greiningardeildar Landsbankans er ađ 2,5 ma.kr. endurgreiđslur Arion banka til skilvísra viđskiptavina geti haft áhrif til hćkkunar verđbólgu, ţar sem slík endurgreiđsla gćti leitt til meiri einkaneyslu á komandi mánuđum.  Ég er ađ vísu ekki búinn ađ sjá hvernig deildin tengir saman meiri einkaneyslu viđ núverandi ađstćđur í ţjóđfélaginu viđ hćkkun vöruverđs.  Vissulega er slíkt orsakasamhengi ţekkt, en ţađ tengist yfirleitt ţví ađ eftirspurn eykst umfram frambođ.  Hér á landi hefur lítiđ boriđ á ţví síđustu mánuđi ađ eftirspurn sé ađ drekkja frambođinu.  Frekar ađ ţví sé öfugt snúiđ, ţ.e. ađ frambođ sé lagt umfram ţá eftirspurn sem er í ţjóđfélaginu.

En ţetta er ekki ţađ mér er skemmt yfir.  Ástćđan er ađ Landsbankinn fór út í tífalt umfangsmeiri ađgerđir í fyrrasumar og ég spyr ţví:  Ber Landsbankinn ábyrgđ á núverandi verđbólgu?  Er ţađ niđurstađa greiningardeildar Landsbankans, ađ ţađ hafi veriđ stórhćttulegt fyrir ţjóđfélagiđ, ađ Landsbankinn hafi ákveđiđ ađ koma til móts viđ skuldsetta viđskiptavini sína?  Ef ţađ er skođun greiningardeildar Landsbankans ađ slík endurgreiđsla valdi verđbólgu, varađi greiningardeildin bankastjórn Landsbankans viđ ţví áđur en hann fór út í ađgerđirnar sl. sumar og haust?  Ef ekki, hvers vegna varađi deildin ekki viđ ţví?

Sýnir ţörfina ađ losna viđ verđtryggingu

Ţessi umsögn greiningardeildar Landsbankans er enn ein vísbending um hve nauđsynlegt er ađ losna viđ verđtryggingu af neytendalánum.  Sama hvernig hlutirnir ţróast, ţá verđa ţeir einhvern veginn alltaf til ţess ađ verđbólgan eykst og lánin hćkka.  Hagkerfiđ hrynur, ţá hćkka lánin.  Hagkerfiđ rís úr öskustónni, ţá hćkka lánin.  Lánin hćkka, ţá eykst verđbólgan og lánin hćkka.  Lánin lćkka vegna leiđréttingar, ţá eykst verđbólgan og lánin hćkka aftur.  Ţetta er vítahringur sem verđur ekki rofinn nema á einn hátt.  Aftengja ţarf verđtryggingarákvćđi neytendalána, ţar til jafnvćgi verđur komiđ á og veriđ viss, jafnvćgiđ kemst á innan 12 mánađa.

Landsbankinn og Arion banki munu ná til baka ţeim endurgreiđslum, sem ţeir greiddu viđskiptavinum sínum, á nokkrum mánuđum í formi verđbóta.  Máliđ er nefnilega ađ stćrsti hluti verđtryggđra lán bankanna er fjármagnađur međ óverđtryggđum innlánum.  Međ vaxtamun upp á 8-10%, ţá tekur ţađ Landsbankann í mesta lagi 1 ár og Arion banka innan viđ 1 mánuđ.  Séu ađgerđirnar auk ţess verđbólguvaldandi, eins og greiningardeild Landsbankans heldur fram, ţá má segja ađ ađgerđin sé ókeypis fyrir bankanna.  Ţađ sem meira er, ađ međ ţeim er veriđ ađ leggja meira á ţá sem ekki fengu neina endurgreiđslu, ţar sem verđbólgan leggst jafnt á alla.  Sem sagt, miđađ viđ rök greiningardeildar Landsbankans, er enn einu sinni veriđ ađ fćra fé frá ţeim sem eru í erfiđleikum til ţeirra sem eru aflögufćrir.  


mbl.is Endurgreiđslan getur aukiđ verđbólgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Á svo ekki eftir ađ koma í ljós hvort lánţegar fái bakreikning frá skattinum út af ţessum endurgreiđslum? Landsbankinn telur svo ekki vera en hvađ segir Skattmann? Ţađ kemur vćntanlega í ljós í síđasta lagi í ágúst.

Hef ekki séđ neitt frá Arion banka.

Erlingur Alfređ Jónsson, 30.1.2012 kl. 13:51

2 identicon

Landsbankinn greiddi reyndar til baka inn á lán. Ekki í peningum.

Samt fyndiđ

Ólinn (IP-tala skráđ) 30.1.2012 kl. 14:27

3 Smámynd: Kristinn Pétursson

Einhver ágćtur útvarpsmađur kallađi:

 •  ţessar deildir... grenningardeildir o. s.frv...
 • "hagrćđing" var kölluđ... hagrćning
 • "skuldsett yfirtaka" varđ... skuldrćn undirtaka
 • og "handbćrt fé frá rekstri" = rollur sem gáfust upp í smalamennskunni ... og varđ ađ bera ţćr heim.... 

Kristinn Pétursson, 30.1.2012 kl. 18:57

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Aukin fjárráđ almennings hér á landi er ávísun á aukin vöruinnflutning, sem ţýđir meiri neikvćđan viđskiptajöfnuđ viđ útlönd og ţar afleiđandi lćkkun á gengi íslenskrar krónu, sem ţýđir eifnfaldlega aukna verđbólgu vegna hćkkana á erlendum vörum.Landsbankinn hefur rétt fyrir sér.

Sigurgeir Jónsson, 30.1.2012 kl. 21:25

5 identicon

Skattmann hefur svarađ ţví í tilfelli Landsbanka ađ ekki sé litiđ á ţetta sem skattskyldar tekjur, en tekiđ er fram í svari frá Ríkisskattstjóra(RSK) sem ég hef undir höndum ađ ekki sé ólíklegt ađ ţetta hafi áhrif á útreikning vaxtabóta. Ţađ er gleđiefni ađ svona skuli vera litiđ á ţetta í tilfelli LÍ og spurning hvort ekki sé eđlilegt ađ líta til ţessa viđ útreikning vaxtabóta. (tek ekki afstöđu ađ svo stöddu) Hins vegar gćti, án ţess ađ ég viti um ţađ, veriđ litiđ á endurgreiđslu Arion banka á annan hátt ţar sem bankinn greiddi út fjármuni beint til skuldara. Ţađ ţarf bara ađ senda fyrirspurn varđandi ţađ til RSK, fá skriflegt svar og vona ađ ţađ verđi á svipuđum nótum og hjá viđskiptavinum LÍ. Ítreka hins vegar ađ eđlismunur er á ţessu tvennu, annars vegar er lán lćkkađ sem nemur afslćttinum og hins vegar er afslátturinn greiddur inn á bankareikning til frjálsarar ráđstöfunar. Ekki ólíklegt í mínum huga ađ RSK muni líta ţađ öđrum augum.

Ţessi eđlismunur er sennilega ástćđan fyrir ţví ađ "söludeild" Landsbankans lítur svo á ađ endurgreiđsla Arion skapi verđbólguţrýsting en ţeirra ađgerđ hafi ekki haft ţau áhrif, án ţess ađ ég hafi nokkra hugmynd um ţađ í raun hvort svo er.

Arnar (IP-tala skráđ) 30.1.2012 kl. 21:29

6 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţarna hittir Sigurgeir naglann svo sannarlega á höfuđiđ. En skýring hans á fyrst og fremst viđ stefnu ríkisstjórnarinnar frekar en hvort greiningardeild Landsbankans hafi rétt fyrir sér.

Erlingur Alfređ Jónsson, 30.1.2012 kl. 21:46

7 Smámynd: Skúli Sigurđsson

Ţađ vćri fróđlegt ef hćgt vćri ađ reikna ţađ út hversu mikil vísitöluhćkkunin verđur međ ţessari endurgreiđslu og svo aftur hversu miklu sú vísitölun skilar til baka til Arion banka í formi verđbóta, bćđi strax og svo á nćstu tíu árum.

Ef ţetta er rétt hjá hagfrćđingum Landsbankans gćti ţetta veriđ bara mjög arđvćnleg fjárfesting hjá Arion banka.

Skúli Sigurđsson, 30.1.2012 kl. 23:40

8 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Skúli. Nákvćmlega ţađ fyrsta sem ég hugsađi ţegar ég las ţetta.

Samkvćmt rökum greiningardildar NBI vćri stórgróđi í ţví fyrir bankana ađ endurgreiđa okkur fúlgur fjár međ reglulegu millibili. Ţađ myndi ţá viđhalda verđbólgu og hćkka lánin jafnóđum á ný. Ţá yrđi hćgt ađ endurgreiđa okkur helling á nýjan leik, orsaka verđbólguskot og hćkka lánin aftur. Allir stórgrćđa og bankinn yrđi vođa vinsćll, eđa hvađ? Endutökum ţetta svo í nokkra hringi ţangađ til mjólkurpottur kostar skyndilega fimm miljónir og brauđhleifur tíu milljónir, en skömmu síđar ekkert ţegar hvorugt verđur lengur fáanlegt í verslunum.

En ţetta er reyndar alveg nákvćmlega ţađ sama og bankarnir stunduđu í massavís fram til 2008Q4, ţegar rétt svo tókst ađ afstýra áđurnefndum afleiđingum (vöruskorti). Eini munurinn er ađ áđur fór hagnađur ţeirra af verđtryggingunni ekki til lántakenda og ţađan í umferđ í atvinnulífinu, heldur var honum ráđstafađ í ofurlaun, bónusa, arđgreiđslur, áhćttusamt hlutabréfabrask og markađsmisnotkun. Á ţeim tíma gerđist ţađ heldur aldrei ađ greiningardeild Landsbankans vekti athygli á hinum óskemmtilegu afleiđingum sjálfvirkrar peningafölsunar.

Guđmundur Ásgeirsson, 31.1.2012 kl. 03:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband