Leita í fréttum mbl.is

Breytingar á vef og ţjónustu Betri ákvörđunar ráđgjafarţjónustu Marinós G. Njálssonar

Ţó ótrúlegt sé, miđađ viđ ţann tíma sem ég hef lagt í vinnu viđ hagsmunagćslu fyrir lántaka og heimilin, ţá vill svo til ađ ég rek mitt eigiđ fyrirtćki, ţar sem brauđstritiđ fer fram.  Ţađ heitir ţví sérkennilega nafni Betri ákvörđun sem rekja má til ţess ađ sá var tilgangur ţess í upphafi, ţ.e. ađ ađstođa fólk og fyrirtćki viđ ađ endurmeta og bćta ţá ferla sem fylgt var viđ ákvörđunartöku.  Hélt ég m.a. fyrir um 20 árum námskeiđ í markvissari ákvörđunartöku og gerđu gárungarnir grín ađ ţví, ađ fyrir utan hjá mér biđu í röđum ráđherrar og ţingmenn, forsvarsmenn allra helstu fyrirtćkja landsins og sveitarstjórnarmenn um allt land.  Svo gott var ţađ nú ekki.

Starfsemin breyttist í tímans rás án ţess ađ nafniđ breyttist.  Fyrir rúmum átta árum fćrđist starfsemin alfariđ yfir í ráđgjöf um upplýsingaöryggismál, áhćttustjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu, kennslu um ţessi málefni, úttektir og vinnu í faghópum.  Hef ég átt nokkuđ traustan hóp viđskiptavina og ţví lítiđ ţurft ađ auglýsa mig.  Af ţessum sökum hef ég ekki sinnt vefnum mínum, www.betriakvordun.is, nćgilega vel og lagt meiri áherslu á skrif mín á Mogga-blogginu hvort heldur umfjöllunarefniđ hefur veriđ tengt mínu faglega sviđi, hagsmunagćslu eđa bara umfjöllun um ţjóđfélagsmál.  Núna verđur breyting á ţessu.

Fagleg málefni ţurfa ađ fá meira rými í ţví sem ég geri.  Af ţeim sökum hef ég fćrt öll skrif mín um fagleg efni yfir á vef rekstrarins og verđa ţau eftirleiđis birt bćđi á blogginu og á vef Betri ákvörđunar eđa eingöngu á ţeim síđarnefnda.  Samhliđa ţessari breytingu, ţá hef ég flokkađ greinar um faglegt efni, ţannig ađ ţćr birtast undir viđeigandi ţjónustuflokkum, sé á annađ borđ hćgt ađ flokka ţćr ţannig.  Greinar um áhćttustjórnun eru ţví undir áhćttumat og áhćttustjórnun, rekstarsamfellumál undir neyđarstjórnun og stjórnun rekstrarsamfellu, persónuverndarmál undir öryggiskerfi persónuupplýsinga og svo framvegis.  Međ ţessu vonast ég til ađ vefur Betri ákvörđunar muni nýtast betur ţeim sem vilja kynna sér ţessi efni. 

Upp á síđkastiđ hafa einstaklingar, fagađilar og fyrirtćki snúiđ sér til mín varđandi endurútreikninga áđur gengistryggđra lána.  Fyrst um sinn ýtti ég ţessu frá mér, ţar sem mér fannst ekki viđeigandi ađ ég vćri ađ sinna ţessu samhliđa ţví ađ vera stjórnarmađur hjá Hagsmunasamtökum heimilanna. Eftir ađ ég kaus ađ víkju úr stjórninni, ţá hef ég tekiđ slík mál ađ mér, ţegar til mín hefur veriđ leitađ.  Nú hef ég ákveđiđ ađ kynna ţessa ţjónustu á vef fyrirtćkisins. 

Á sama hátt hafa ađilar leitađ til mín um ađ taka saman tölulegar upplýsingar, skrifa skýrslur eđa greinargerđir eđa bara leggja til efni.  Er slík ţjónusta nú orđin hluti af ţjónustuframbođi Betri ákvörđunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gleđileg jól Marinó, megirđu njóta ţeirra vel međ fjölskyldu og vinum.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.12.2011 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 49
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 357
  • Frá upphafi: 1680495

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband