Leita frttum mbl.is

tbreisla vrusa, landfrileg lega slands og landlgt kruleysi - Vrusvrn jlapakkann?

hugaver frtt um tbreislu tlvuvrusa er forsu Frttablasins dag, en ar segir: "Tugir sunda tlva sktar". frttinni, sem einnig m lesa hr, segir a samkvmt rannskn "sem unnin var vi tknihsklann Delft Hollandi", s sland " sjtta sti yfir au lnd ar sem hlutfall af smituum tlvum er hst".

ur en lengra er haldi, er rtt a taka fram a g hef lifibrau mitt af v a astoa fyrirtki vi a efla upplsingaryggi sitt. Hef g meira og minna fengist vi essi ml sustu 19 r og sj mnuum betur. Rek g mna eigin rgjafajnustu, Betri kvrun rgjafajnustu Marins G. Njlssonar, en nafni vsar til ess a g byrjai veita kvrunarrgjf ur en g fr inn upplsingaryggi og skyld mlefni. er rtt a benda , a httustjrnun byggir meira og minna smu atrium og g kvrunartaka.

g tla ekki a deila um a, a margar tlvur su sktar hr landi, en mr tti frlegt a sj essar niurstur eirra Delft. Leit netinu bar ekki rangur, annig a hafi einhver tengil niurstur rannsknarinnar, tti mr vnt um, ef s hinn sami gti lagt mr hann til.

g efast strlega um a sland s sjtta sti heiminum, mia s vi hlutfall. Tlur undanfarinna ra, sem birta hafa veri rstefnum og fundum sem g hef stt, benda til ess a flest lnd Austur-Evrpu komi undan okkur essum lista og san mrg lnd Su-austur Asu. sland er lklega essari stu meal landa innan OECD.

En segjum a etta s rtt. er veruleg sta til a velta v fyrir sr hvers vegna staan er svona. Helsta stan er htt hlutfall sjrningjaforrita, lglegt niurhal efnis og tminn sem flk eyir netinu. Allt eykur etta httuna v a tlvan skist. Einhverra hluta vegna sparar flk lka vi sig vrusvrnina. Er a raunar me llu skiljanlegt, ar sem hgt er a kaupa vrusvarnir fyrir rf sund. T.d. kostar Lykla-Ptur kr. 4.900 fyrsta ri og kr. 2.900 eftir a og leyfi gildir fyrir allt a 5 tlvur heimilinu. Sams konar kjr eru boi hj flestum rum fyrirtkjum. Allar foruppsettar tlvur koma me vrusvrn uppsettri me leyfi til nokkurra mnaa. Endurnjun eim leyfum er almennt dr, .e. hleypur einhverjum sund kllum, sem er langt innan vi kosta fyrir ms ea lyklabor a g tali n ekki um ver leik. Er v ekki tilvali a lta vrusvrn einn jlapakka tlvueigandans essi jlin!

Landfrileg lega slands

Ein klausa frttinni er svo kostuleg, a g ver a fjalla um hana:

[Jn Kirstinn Ragnarsson, srfringur upplsingatkni hj Deloitte] bendir a mat hollensku srfringanna s trlega fremur varfri og a su sannarlega alvarlegar frttir a svo htt hlutfall slenskra tlva s skt. Hinga til hafi mtt bast vi a takmrk netumfer til landsins gegnum sstrengi gti vernda landi a einhverju leyti fyrir lagsrsum vefsur. Su svo margar tlvur sktar hr landi s lti hald eim vrnum.

Maur verur eiginlega kjaftstopp, egar maur les svona laga. LL lnd heiminum eru tengd um samskiptarsir, ar sem um hverja rs fer takmrku umfer. Luxemborg er t.d. tengt vi Belgu, skaland og Frakkland um ljsleiarakapla og liggja eirra margir hli vi hli sama skurinum. einhverjum tilfellum liggur kapall um Luxemborg fr Frakklandi til skalands n annarrar vikomu Luxemborg en til a styrkja merki. Engin sta er a tla a s bandbreidd sem fer til Luxemborgar s meiri ea minni en s sem fer til slands. Eini munurinn er fjarlgin.

mnu starfi hef g fengi upplsingar um, a nettenging slands vi umheiminn s betri en t.d. stralu og Nja Sjlands. Fjlmrg mun fjlmennari rki um allan heim eru verr tengd en sland, enda skiptir a ekki mli. Tlvurjtar eru ekkert a velta fyrir sr hvort samskiptarsin fari um sj ea ekki, s 10 Gbitar ea 10 Tbitar. eir vinna IP-tlum og r bera engin aukenni flutningslnunnar. S eitthva sem tti a verja okkur er hve far IP-tlur eru skrar hr landi. Hins vegar vinna gegn okkur heimsknir slenskra IP-talna sjrningjasur, niurhal lglegu efni, a g tali n ekki um upphal lglegu efni. slenskar sjrningjasur, sem vistaar eru erlendis, geta hugsanlega komi veg fyrir a slensk yfirvld geti stva r, en stainn aukast lkurnar v a tlvurjtar geti smeygt sr inn samskiptin.

Landlgt kruleysi

Okkar helsti vinur er hi landlga kruleysi okkar gagnvart upplsingaryggi. Mjg f fyrirtki hugsa skipulegan htt um upplsingaryggi og enn frri fara alla lei og f vottun. stan fyrir v a ganga ekki alla lei til vottunar er ekki bara kruleysi heldur lka kostnaur.

Miklu skiptir, egar stt er um vottun sem gilda skal um allan heim a til verksins s fenginn aili me faggildingu. Hr landi er enginn slkur aili, en samkvmt upplsingum su Vottunar hf., er fyrirtki a vinna a v a f faggildingu. Vilji slensk fyrirtki f vottun faggildra vottunaraila vera au v a leita til erlendra fyrirtkja (sem sum hafa starfsemi hr landi). Kostnaurinn af v a f erlenda aila hefur vaxi mrgum augum og hafa menn v kosi a lta duga a innleia stjrnkerfi upplsingaryggis. Er hgt a lkja v vi a sitja nmi n ess a taka prf.

A minnsta kosti annan tug fyrirtkja hafa fengi vottun samkvmt stalinum ISO/IEC 27001. su BSI (Bristish Standards Institution) m sj a 14 slensk fyrirtki hafa fengi vottun hj eim vegna ISO/IEC 27001 og einhver fyrirtki eru vottu gegn um DNV Noregi. Hef g m.a. leitt fyrirtki gegn um vottun hj bum essum ailum, .e. VALITOR hj BSI og slenska getsp/slenskar getraunir hj DNV, auk ess sem G fkk um lei vottun vegna World Lotto Association Security Control Standard.

Fyrirtkin sem eru lista hj BSI eru: Betware slandi, upplsingatknisvi Reykjavkurborgar, Landsbankinn hf., upplsingatknisvi Landsptala hsklasjkrahss, upplsingatknisvi Landsvirkjunar, Nherji (a hluta), Orkuveita Reykjavkur, SecurStore ehf. (bi hr landi og Bretlandi), Skrr (vegna starfsemi EJS), Stiki ehf., ekking hf., jskr slands (var upphaflega fengin vegna Fasteignamat rkisins), Tryggingamistin hf. (dekkar allar starfsstvar og dtturfyrirtki) og VALITOR hf. Upplsingar um umfang stjrnkerfa sem falla undir vottun eru fengnar af su BSI.

Vonandi mun listinn yfir vottu fyrirtki lengjast nstu rum. Veit g af mrgum sem sett hafa stefnuna vottun og er a alltaf fyrsta skrefi. Hvort a takist innan settra tmamarka er ekki aalmli v strsta skrefi tt til betra ryggis er a vera mevitaur um a bta urfi ryggi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Meira af svona vel unnum og hugaverum greinum.

lafur Sveinsson (IP-tala skr) 17.12.2011 kl. 15:25

2 identicon

Alls staar, fyrir okkur almenning.

lafur Sveinsson (IP-tala skr) 17.12.2011 kl. 15:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.3.): 2
  • Sl. slarhring: 3
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1673443

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband