Leita í fréttum mbl.is

Teljast lánin frá Bretum og Hollendingum ekki greiđsla?

Í frétt Fréttablađsins kemur fram ađ Ísland hafi ekki greitt lágmarkstrygginguna.  Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég skil ekki ţennan málflutning.  Bretar og Hollendingar ákváđu ađ lána íslenska tryggingasjóđnum fyrir ţessari greiđslu og síđan fór greiđslan fram.  Icesave deilan stóđ um hvernig standa ćtti ađ endurgreiđslu á ţessum lánum, ţ.e. vaxtakjör, greiđsluröđ, lánstímann og ábyrgđir.  Ađ halda ţví fram, fyrst ekki tókust samningar um ofurkjör Breta og Hollendinga, ađ ţá hafi íslenski tryggingasjóđurinn ekki greitt lágmarkstrygginguna, er í besta falli lélegur brandari. 

Breskir og hollenskir innstćđueigendur fengu greitt út ekki bara lágmarkstrygginguna, heldur líka viđbótartryggingu sem Landsbanki Íslands hf. tók hjá erlendu tryggingasjóđunum.  Máliđ snýst ekki um hvort fólk hafi fengiđ greitt eđa ekki, svo mikiđ er víst.  Mér sýnist máliđ snúast um hvernig var greitt.

Alveg frá upphafi, ţá litur bresk og hollensk stjórnvöld á ađ ţau hafi veitt íslenska tryggingasjóđnum lán fyrir lágmarkstryggingunni.  Mér vitanlega hefur ţađ ekki breyst.  Lániđ hefur ekki veriđ afturkallađ.  Vissulega fór greiđslan fram í gegn um hina erlendu sjóđi, en ţađ var einfaldlega vegna óţolinmćđi ţarlendra stjórnvalda.  Ekki ćtlast ESA til ţess ađ innstćđueigendur fengju greitt tvisvar.  Ágreiningurinn hefur ekki stađiđ um ađ íslenski sjóđurinn ćtli ađ endurgreiđa lániđ, a.m.k. veit ég ekki til ţess.  Ţannig ađ ég skil ekki ţennan málflutning ESA, nema náttúrulega ađ vörn Íslands í málinu hafi veriđ svo hrikalega slök ađ hún hafi hreinlega leitt ESA ađ ţessari niđurstöđu.


mbl.is ESA bíđur ekki eftir uppgjöri úr ţrotabúi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa "lán" Marinó?

Ég held ađ ţađ sé nú orđiđ almennt viđurkennt ađ bretar ákváđu einhliđa ađ borga út ţessar innstćđur, og ţađ var fyrst og fremst til ađ koma í veg fyrir áhlaup innstćđueigenda á ađra banka í bretlandi, og jafnvel allri evrópu.

Hér var ekki veitt neitt lán, innstćđurnar voru einfaldlega greiddar út til ađ bjarga breska bankakerfinu frá frekari áföllum.

ESA kemur ţađ ekkert viđ, og gerir enga kröfu um greiđslu á innstćđum sem er löngu búiđ ađ greiđa út.

 Enda, afhverju er ESA ekki fyrir löngu  búiđ ađ hefja samningsbrotamál ef ţađ telur eitthvađ samningsbrot vera til stađar?

Eignir ţrotabúsins breyta engu um hvort brot var framiđ eđa ekki, og ţví engin ástćđa til ađ bíđa eftir niđurstöđum ţar.

Máliđ er ekkert flóknara en ţađ, ađ ţađ er ekkert mál til stađar.

Sigurđur #1 (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 10:22

2 identicon

Mér fannst fćrslan svo athyglisverđ ađ ég fór ađ leita upplýsinga.

Fann:

"Icesave er á leiđinni fyrir EFTA dómstól " í Fréttablađinu (22.sept. kl.06.15)

"ESA býđur ekki eftir uppgjöri úr ţrotabúi" í Mbl (22.sept kl. 07.49)

"Forseti ESA segir ekkert ákveđiđ um dómsmál vegna Icesave" í Fréttablađinu 22.9. kl 09.27)

Bíđ spennt eftir nćstu fréttum af máliinu.

Vona bara ađ ESA ćtlist ekki til ţess ađ innistćđueigendur Icesavereikninganna fái trygginguna greidda tvisvar og ađ okkar menn verđi tilbúnir međ góđa vörn fyrir okkar málstađ ef til ţetta skyldi lenda fyrir EFTA dómstólnum!

Agla (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 10:25

3 Smámynd: Friđrik Friđriksson

Sigurđur #1

Frábćrt ađ sjá ţig hérna á mbl.is ađ blögga:)

Ertu annars ekki hćttur á eyjunni eftir ţessar breytingar sem ţar urđu?

Friđrik Friđriksson, 22.9.2011 kl. 11:09

4 identicon

Nýjustu fréttir:

"Engin ákvörđun um ađ vísa Icesave-málinu til EFTA-dómsstólsins" (mbl.is 22.9. kl. 9.37)

Kannski reddast ţetta allt saman einhvern veginn, ţrátt fyrir allt?

Agla (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 12:12

5 identicon

Sćll Marínó.

Hér er eru tvćr fínar greinar sem tćpa á málinu:

Lögfrćđingur – 1. tölublađ – 5. árgangur

Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráđ) 22.9.2011 kl. 12:29

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Sigurđur #1, einhliđa eđa ekki, ţá hefur ítrekađ komiđ fram ađ Bretar og Hollendingar litu svo á ađ um lán vćri ađ rćđa.  ESA getur ekki ákveđiđ ađ ţar sem peningarnir komu ekki úr ríkissjóđi, ţá teljist ţađ ekki gild greiđsla.  Vissulega átti íslenski tryggingasjóđurinn (TIF) ekki 1.150 ma.kr. og hefu ţađ aldrei veriđ faliđ.  Hins vegar voru Bretar og Hollendingar búnir ađ greiđa innstćđueigendum áđur en lögbundinn frestur TIF rann út og Icesave I samningurinn var kominn á.  Á ţeim tíma litu menn svo á ađ TIF hefđi uppfyllt skyldur sínar og ekkert meira um ţađ ađ segja.  Lánin voru veitt og ţau hafa ekki veriđ afturkölluđ.

Marinó G. Njálsson, 22.9.2011 kl. 13:00

7 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Ţetta mun aldrei enda fyrir dómi á einn eđa annan hátt, ástćđurnar eru einfaldar, Bretar og Hollendingar yfirtóku ábyrgđ TIF ţegar ţeir greiddu innistćđueigendum ađ TIF óforspurđum, Bretar hafa engan áhuga á ađ ţađ komi dómur sem stađfesti ţeirra ábyrgđ af starfsemi sinna banka erlendis enda er breska bankakerfiđ ofvaxiđ eins og ţađ Íslenska var.

Ţetta Icesave og EFTA mál er eins og snjóstormur í Sahara, ţađ verđur ekki til tangur né tetur af ţví mjög fljótlega.

Eggert Sigurbergsson, 22.9.2011 kl. 16:05

8 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég tók eftir ţví á kommenti á Eyjunni, ađ ţar er einn ađ bera blak af honum, ţar sem hann var hćttur.  Ég er ekki ađ tala um innheimtu lánsins til Straums, heldur ţegar ţađ var greitt út.

Ég fylgdist vel međ LÍ á ţessum tíma, ţar sem ég var ný byrjađur á verkefni fyrir bankann í tengslum viđ stjórnun rekstrarsamfellu, ađallega fyrir erlend dótturfélög.  Á nokkrum dögum ţá breyttist margt í kringum verkefniđ, ţar sem félögin voru seld Straumi og síđan var hćtt viđ söluna.  Ég hef ţví skilning á ţví ađ lánalínan til Straums hafi veriđ samţykkt ţarna seinni hluta september.  En ţađ er eitt ađ samţykkja lánalínu og annađ ađ láta Straum hafa peninginn tíu dögum síđar, ţegar menn vissu ađ allt var á síđasta snúningi hér innanlands. Sigurjón sat í stóli bankastjóra ţegar peningarnir voru greiddir út og hann ásamt Halldóri J. Kristjánssyni hefđu báđir átt ađ skrifa upp á millifćrsluna, en ekki láta undirmann sinn taka ákvörđunina.  Svo einfalt er ţađ.

Marinó G. Njálsson, 22.9.2011 kl. 16:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 1678315

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband