Leita frttum mbl.is

Hvernig er sland dag?

"Svona er sland dag" er eitthva sem vi ltum okkur um varir hnjta af alls konar stum. En hvernig er sland dag og hver er stan?

Ntt embtti, umbosmaur skuldara, virist vera a sem mestu skiptir fyrir marga landsmenn. anga leitar flk mest megni vegna ess a nokkrir "fjrmlasnillar" misstu tkin starfinu snu. stainn fyrir a fyrirtkin sem eir unnu hj (og sumir vinna hj nju kennitlunni) leirtti mistkin sem snillarnir geru, skal hn fylgja kvii og flk gert eignalaust. Er etta ekki merkilegt? Ef g starfa hj heildslu og geri mistk, t.d. sel viskiptavini gallaa vru sem kostar viskiptavininn har flgur, er lklegast a heildsalan leirtti mistkin. En vinni g hj fjrmlafyrirtki og geri rkilega buxurnar gagnvart viskiptivini mnum, koma Fjrmlaeftirliti og Selabankinn og reyna a sannfra viskiptavininn um a ekkert rttlti s ru en a hann rfi sktinn upp, lti mig f njar buxur og hrri laun, auk ess viskiptavinurinn a taka sig allan afleiddan kostna af v a g hafi gert buxurnar, svo sem rif hsni fjrmlafyrirtkisins, a hylma yfir gjrninginn, greia mr btur fyrir litshnekkinn, borga slfrihjlp og svo framvegis. Fjrmlafyrirtki eru nefnilega verndair vinnustair. Geri au eitthva af sr, eru au verndu fyrir v a taka afleiingunum. J, svona er sland dag!

Umbosmaur skuldara er eirri srkennilegu stu a koma samningum milli viskiptavina fjrmlafyrirtkja og fyrirtkjanna um a hve miki fjrmlafyrirtki fr a innheimta af krfum sem hkkuu upp r llu valdi vegna urnefndu mistaka. Vissulega voru ekki ll fjrmlafyrirtkin beinir gerendur, en ekkert eirra afakkai vinninginn. Hvernig sem a er liti, eru fyrirtkin a reyna a innheimta f sem er m.a. tilkomi vegna ess a mistk starfsmanna fjrmlafyrirtkja ykja elileg essu jflagi og au m alls ekki leirtta. Sum essara fjrmlafyrirtkja eru meira a segja, a reyna a innheimta krfur sem eru ekki einu sinni til bkhaldi eirra. au voru nefnilega svo heppin a f r miki niursettu veri. En, eins og g nefndi ur, gilda einar reglur um fjrmlafyrirtki og arar um nnur fyrirtki samkeppnismarkai. Fjrmlafyrirtki mega nefnilega hafa samr um a a innheimta sem mest. v datt fyrirtkjunum, sem keyptu vruna niursettu veri ekki hug a sl af veri hennar. Nei, helv.. viskiptavinurinn skal greia upp topp, sktt me a vi hefum gert mistk. (Auvita eru a "vi" vegna ess a sama flk vinnur hj nju kennitlunni og eirri gmlu.) J, svona er sland dag!

Viskiptasiferi fjrmlafyrirtkja hvarf t buskann kringum einkavingu og hefur ekki fundist. a er tali af, viskiptavinir fyrirtkjanna hafi ekki gefi upp alla von um a a sni til baka. Me viskiptasiferinu hvarf einnig sanngirni, rttsni og jafnri, .e. jafnri allra. N er etta eins og Animal Farm, a allir eru jafnir, en sumir eru jafnari en arir. Sumir f nefnilega eilega, sanngjarna og rttlta skuldaleirttingu og heil skp til vibtar, mean almenningur fr nnast ekkert sem ekki var hvort e er tapa fyrir fjrmlafyrirtki og v bar samkvmt aljlegum bkhaldsstlum a afskrifa. J, svona er sland dag!

Str hluti fyrirtkja er svo illa staddur, a hann lklegast bara um tvennt a ra: A kasta sr fam fjrmlafyrirtkjanna ea htta starfsemi. Detti einhverjum eitthva anna hug, er lka eins gott a samkeppnisaili s ekki kominn fam bankanna. Hann fr nefnilega syndaaflausn, fyrirgefi, skuldaaflausn og getur v keppt vi allt nnur rekstrarskilyri. Mr fannst t.d. gur brandarinn hj starfsmanni byggingavrurfyrirtkis hausti 2009, egar g hrsai fyrirtkinu hva a vri ori samkeppnishft veri. "J, svona er a egar vi erum komnir eigu ..banka." Eftir a eitt oluflag fr fam bankans sns, su tv vibt sig tilneydd til a gera a sama, v annars voru au ekki samkeppnishf. Hva fr eigendur essara fyrirtkja til a kasta fr sr eign sinni og lta bankann taka hana yfir? Lklegast hafa eir vita, a mlduu eir minn, fri bankinn bara einhverja ara lei til a taka fyrirtki yfir. Skilvirkast er a loka yfirdrttinum og san llum rum lnalnum. Fyrirtki sem lendir essu, lifir ekki vikuna. En skuldir fyrirtkjanna hfu hkka vegna mistakanna sem g nefndi ur. Af hverju mtti ekki leirtta mistkin og lkka skuldir fyrirtkjanna annig? Nei, a er ekki hgt. Illa fenginn ea ekki, er krfurttur fjrmlafyrirtkja, svo einkennilegt sem a er, varinn af eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar. a er a.m.k. mat fjrmlarherra, efnahags- og viskiptarherra og allra ingmanna stjrnarflokkanna og ess vegna vri veri a brjta stjrnskrrvrum rtti fjrmlafyrirtkjanna a f au til a skila hinum illa fengna vinningi. J, svona er sland dag!

N ykir einhverjum sem g s sanngjarn gar fjrmlafyrirtkjanna. Sum eirra tku ekki tt einu ea neinu og nnur voru ekki einu sinni til egar allt hrundi. g man ekki eftir einu einasta fjrmlafyrirtki, sem sagi: "g tek ekki tt essu!" ea "g igg ekki verbturnar sem leggjast lnin vegna grgi bankamanna." Ekki sagi balnasjur etta, ekki sgu lfeyrissjirnir etta og ekki einu sinni litlu sparisjirnir sem stu kreppuna af sr. Nei, allir tku me glu gei vi arinum, granum af afglpum bankamannanna, vegna ess a annig er a sem fjrmlafyrirtki vinna. eim er alveg sama hvernig hkkun lnanna er tilkomin, heiarlega ea ekki, eir taka llum hkkunum opnum rmum. Og hefur eim dotti hug a skila einhverju? J, af um 5-700 ma.kr. hkkun vertryggra lna fr seinni einkavingu til dagsins dag (nenni ekki a reikna etta nkvmlega), tla balnasjur og lfeyrissjirnir a skila mesta lagi 50 m.kr. Restinni tla eir a halda, svo a eir viti a essar hkkanir eru tilkomnar vegna vsvitandi, heiarlegra agera annarra fjrmlafyrirtkja til ess einmitt a hkka lnin. Kannski er ekki ll upphin komin til vegna essa, en mun meira en essir sktnu 50 ma.kr. sem a skila. J, svona er sland dag!

ar sem viskiptasiferi hvarf, ver g a ganga t fr v a innan fjrmlafyrirtkjanna rki sileysi. a lsir sr m.a. v a stainn fyrir a bankarnir rr lkki ln viskiptavina sinna til samrmis vi hi niursetta ver, sem au voru yfirtekin , hreyfist hfustllinn bara upp vi. Ok, hfustll ur gengistryggra lna lkkai hj flestum, en a eru lka einu mistkin sem hafa veri leirtt, en ekki fyrr en Hstirttur kva upp r um a. Og meira segja hann hafi gert a, tregast enn sum fjrmlafyrirtkin vi. au tla nefnilega a lta reyna a hvort nnur kommusetningin einni lnu breyti niurstu mlsins. En g var a tala um sileysi. a er silaust, a krefja viskiptavin um 10 m.kr. fyrir ln sem bankinn tk yfir 5 m.kr. Raunar er a ekki bara silaust, a er glpsamlegt. J, svona er sland dag!

Halda nju bankarnir virkilega a flk gleymi essari framkomu ess gar? Veri getur a augnablikinu su ekki arir kostir en a eiga viskipti vi kvalara sinn, en geti ltill sparisjur ingeyjasslu dregi til sn viskipti stran hp Reykvkinga, hvernig tli etta veri egar n innlnsstofnun opnar dyr snar hfuborgarsvinu. mun flk muna eftir v hvernig bankarnir fru me (viskipta)vini sna og drfa sig eitthva anna me viskiptin. tli a s sland framtarinnar!

Annars er g annig gerur, a g vil ekki gefa upp alla von um a nju bankarnir sji villu sns vegar. Arion banki segist ekki eiga neitt eftir og kannski er a rtt. Tlur skrslu fjrmlarherra um endurreisn bankanna gefa anna skyn, a g tali n ekki um hagnaur bankans. Vandi bankanna er a trverugleiki eirra er enginn. Glitnir, Landsbanki slands og Kauping su um a frna honum altari grginnar samt msu ru sem var fslega frna kostna viskiptavina. Ekki hafa eir heldur gert margt til a vinna sr trverugleika. Nna tpum remur rum fr hruni telja eir a gur hagnaur s styrkleikamerki, egar hann ber aftur vott um sileysi augum almennings. Grgi. "Srtu velkomi, 2007!" var a fyrsta sem mr datt hug, egar bankarnir birtu hagna sinn. Fr eitthva af honum samflagsleg verkefni? Nei, vitaskuld ekki. Hann a renna til eigendanna. J, svona er sland dag!

N stjrnvld eru san kapituli t af fyrir sig. Fyrst var a rkisstjrn Geirs H. Haarde, sem gat ekki sinnt nema einu verki einu, .e. bjrgun bankanna. Engum ar b datt hug a sporna yrfti vi aukningu atvinnuleysis. koma riggja mnaastjrn VG og Samfylkingar me stuningi Framsknar. Hn einbeitti sr a endurreisn bankanna. Aftur frst gjrsamlega fyrir a sporna vi auknu atvinnuleysi. Svo koma nverandi rkisstjrn. Enn var a endurreisn bankanna og samningar um hana og ml tengd hruninu. Ekkert blai enn vi a reynt vri a sporna vi aukningu atvinnuleysis. Hafa menn ekki heyrt minnst "multi-tasking"? Mr skilst a fjgur strf hafi ori til fyrir atbeinan rkisstjrnarinnar Vestfjrum! J, heil fjgur strf. remur rum eftir hrun eru menn a hugleia a a byggja sptala sem vi munum aldrei hafa efni a reka. Nbi er a opna tnlistar- og rstefnuhs, sem stendur ekki undir sr, fyrir starfsemi sem er haldi uppi af rkissji. Hvar er atvinnuuppbyggingin sem tti a fara gang hausti 2009? Vissulega hefur atvinnuleysi minnka samkvmt tlum Vinnumlastofnunar, en gleymum v ekki a nokkrir tugir sunda hafa flutt r landi, grarleg fjlgun hefur ori hsklum og san hafa sumir veri svo lengi atvinnulausir, a eir eru dottnir t af skrm! J, svona er sland dag!

g skil vel a rf hefur veri v a loka fjrlagagatinu. Lntkur rkissjs fru r 20 ma.kr. 2.000 ma.kr. 60 sekndum og af essum lnum arf a greia vexti. stainn fyrir a hira allan hagna af nju kennitlum fjrmlafyrirtkjanna sem keyru allt kaf, f au a halda honum en almenningur er skattpndur eins og hgt er og egar ekki er hgt a ganga lengra ttina, er velferarkerfi skori vi ngl. annig hefur rkinu tekist a gera fleiri atvinnulausa og frt kostna af einum li fjrlagafrumvarpsins yfir annan. Mli er a atvinnulfi borgar fyrir ann li! Hugmyndir sem byggjast atvinnuskpun, laa a erlenda fjrfestingu, gera rekstrarumhverfi fyrirtkja betra me v a nju bankarnir skili til eirra afslttinum sem eim var svo rausnarlega veittur, og fleira ttina eiga a v virist ekki upp pallbori. Kannski ttast menn a rangurinn veri gur og geti menn htt a tala hve allt er erfitt. hagfri er til kaflega skemmtileg formla um samspil frambos og eftirspurnar. Hn snir hrif eftirspurn, ef krnunum er fkka sem hgt er a nota neyslu. g hvet fjrmlarherra til a kynna sr virkni hennar. g hvet hann lka til a skoa hver efnahagsleg hrif gtu ori a v a skikka bankana rj me lagasetningu a skila oralaust og n tafa 80% af eim afsltti sem eir fengu til viskiptavina sinna eins og essi afslttir voru skilgreindir og reiknair t skrslu Deloitte LLP London og stafest var og yfirfari af Oliver Wyman. Samkvmt tlum rherrans sjlfs, eru etta bilinu 1.200 til 1.500 ma.kr. og ar af segjast bankarnir vera bnir a nta 620 ma.kr. Ef skuldir eru lkkaar um 600 - 900 ma.kr. til vibtar, er g viss um a atvinnulfi muni glast og strfum fjlga og fjrlagagati minnka og velta aukast og velferarkerfi styrkjast og bankastarfsemi eflast og, og, og... Svona gti sland veri morgun!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sll Marin; finlega !

hnotskurn; nkvmlega, er staa mla - ekki a fura, sumir fi hland fyrir hjarta, tkju Knverjar - sem arir fjarlgir, upp v, a reyna a koma slendingum ftur, n - og fjarlgja a li, sem niurntt hefir okkur, rin lng - og eiga samt, a teljast samlandar okkar (Stjrnssla; sem og svokalla Banka kerfi).

Me beztu kvejum; sem jafnan, r rnesingi, utanveru /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 22.9.2011 kl. 20:59

2 identicon

Punktur

mbk.

Benedikt. (IP-tala skr) 22.9.2011 kl. 21:08

3 Smmynd: Hrannar Baldursson

etta er nkvmlega a sama og g s.

gtir nota kjarnann essari grein fyrir ru 1. oktber.

Hrannar Baldursson, 22.9.2011 kl. 21:20

4 Smmynd: Dexter Morgan

Minnstu n ekki umbosmann sluldara grtandi. etta apparat var bi a eyileggja, ur en a komst koppinn, kk s viskiptarherra sem tlai a koma einkavini og flokksflaga a kjtkatlinum. essi kona sem arna er forsvari er mttlaus strengjabra hndum stjrnvalda (P). Svo auglsir essi stofnun "jnustu" sna eins og hver nnur pylsusjoppa ea vdeleiga. Alveg eins og veri s a reyna a lokka "viskiptavini" til lags vi sig. a er skmm a essu. En, eins og finlega, gur pistill hj r Marin.

Dexter Morgan, 22.9.2011 kl. 21:36

5 identicon

a er engu vi etta a bta.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 22.9.2011 kl. 21:56

6 identicon

essi pistill er summan af v sem flestir slendingar hugsa. Rni sem fangelsismatur bankana framdi var ngu slmt, g ver verulega vonsvikin ef frri en 100 bankamenn/fjrrnar sitja ekki steininum ur en yfir lkur.

Rni sem stjrnvld hafa stai a san er algerlega fyrirgefanlegt, rni egar stjrnvld me opin augun um bjartan dag seilast vasa flks og rr a aleigunni.

Handvirk gengisskrning og misgengi verbta og launa hreinsar upp visparna venjulegra slendingaog frir aurin eim er sst skildi. etta er engin tilviljun, etta er gert me rnum hug.

a verur aldrei fyrirgefi, vi ekkjum andlitin og kunnum nfnin.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 22.9.2011 kl. 22:50

7 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Mjg g frsla Marin,

nna er bara eftir a neya til a gera etta!

Gunnar Skli rmannsson, 23.9.2011 kl. 19:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband