Leita í fréttum mbl.is

Hver er lögmćtur eigandi láns?

Samkvćmt mínum upplýsingum var ađgerđum hćtt viđ Breiđagerđi eftir ađ íbúar báru fyrir sig ađ gerđarbeiđandi vćri líklega ekki lögmćtur eigandi lánsins sem ágreiningurinn stóđ um.  (Kemur sé ég fram í frétt RÚV um máliđ.)  Málinu verđur nú vísađ til fyrirtöku hjá úrskurđarnefndar Fjármálaeftirlitsins og mjög líklega eftir ţađ til dómstóla.

Ćtli ţetta sé vísbending um ađ stjórnvöld séu hćtt ađ taka orđ fjármálafyrirtćkjanna góđ og gild.  Um daginn var vörslusvipting bifreiđar stöđvuđ, ţar sem réttarúrskurđ vantađi.  Bćđi innanríkisráđherra og talsmađur neytenda höfđu áđur (og raunar síđar líka) tjáđ sig um ađ slíkan úrskurđ ţyrfti.  Ţrátt fyrir ţađ fullyrđir fulltrúi fjármálafyrirtćkisins ađ hans fyrirtćki sé hafi lögin sín megin og geti fariđ sínu fram.  Ţau viđbrögđ lögreglu ađ hindra ţessa vörslusviptingu er dćmi um breytta tíma, ţví áđur hafa vörslusviptingarmenn fariđ sínu fram eins og ţeir vćru yfir lög hafnir.  Reikna ég međ, ađ reynt veriđ ađ svipta umrćdda bifreiđ viđ fyrsta tćkifćri, ţví ţannig haga menn sér of oft.

Aftur ađ réttmćtum eiganda kröfu.  Hver er eigandi kröfunnar?  Ég er međ í höndunum fjölmörg stađfest afrit af skuldabréfum. Nokkur ţeirra gefin út af hrunbönkunum og síđan fćrđ yfir samkvćmt ákvörđun FME til nýju kennitölunnar.  Innihald ţeirra er fjölbreytilegt, en öll eiga ţau tvennt sammerkt.  Ekkert ţeirra er handhafaskuldabréf og á ekkert ţeirra hafa veriđ tilgreind eigendaskipti.  Ţetta fyrra er mikilvćgt vegna ţess ađ sé bréfiđ handhafaskuldabréf, ţá ţurfa eigendaskipti ekki ađ koma fram á skuldabréfinu.  Hiđ síđara er mikilvćgt vegna ţess ađ eingöngu lögmćtur eigandi bréfs getur haldiđ uppi kröfum vegna ţess.  Nú er spurningin hvort nóg sé ađ tilgreina í stjórnvaldsákvörđun ađ nýr eigandi sé á skuldabréfinu eđa hvort ţarf ađ gera breytingu á bréfinu sjálfu og ţinglýsa ţeirri breytingu.

Ég reikna nú varla međ ţví ađ FME eđa úrskurđarnefnd stofnunarinnar komi međ úrskurđ sem gangi almenningi í hag gegn fjármálafyrirtćki.  Slíkri réttargćslu hefur stofnunin ekki sinnt svo ég viti til og hafa fjármálafyrirtćkin ţó ítrekađ brotiđ lög, svo sem međ útgáfu gengistryggđra lána.  Á ég ţví von á ţví ađ úrskurđarnefndin segi nýju kennitöluna lögmćtan eiganda, ţrátt fyrir ađ ţađ komi ekki fram á skuldabréfinu.  Mér skilst nefnilega ađ ţađ hefđi veriđ svo tímafrekt og kosnađarsamt ađ tilgreina nýjan eiganda á öllum skuldabréfum.  En mestu máli skiptir, ađ sýslumađurinn í Reykjavík frestađi gerđarbeiđninni og vonandi mun sú frestun gilda, ţar til endanleg niđurstađa verđur komin í ágreininginn um hver sé lögmćtur eigandi kröfunnar.  Ekki veriđ fariđ í skjóli nćtur og fólkiđ boriđ út.  Ţađ er ţví miđur allt of algeng ađferđ í ţessu samfélagi.


mbl.is Ađgerđum lokiđ viđ Breiđagerđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband