Leita frttum mbl.is

Srfringur umbosmanns skuldara vann fyrir fjrmlafyrirtki

Athygli mn var vakin v dag, a annar af srfringu Raunvsindastofnunar sem vann fyrir umbosmann skuldara a ttekt endurtreikningum fjrmlafyrirtkja, veitti einu fjrmlafyrirtki rgjf um hvernig standa tti a treikningunum. Hann var sem sagt a taka t eigin vinnu. Hvers konar bull er etta? Hefur flk enga smakennd?

etta koma upp fundi viskiptanefndar Alingis morgun me fjlmrgum ailum um endurtreikning lnanna. ar stu m.a. fulltrar Hagsmunasamtaka heimilanna, Samtaka lnega, umbosmaur skuldara, fulltrar fr fjrmlafyrirtkjunum og fleiri gir gestir. fundinum var, samkvmt mnum upplsingum, fari vtt og breitt yfir mlin og kom mislegt frlegt ljs. Atlaga ingmanna beindist mest a umbosmanni skuldara sem tti vk a verjast, samkvmt mnum heimildum.

Mr finnst a v miur skna gegn um umruna um endurtreikningana, a veri vri a efast um a bankarnir reiknuu rangt t r lknum snum. Svo er ekki, heldur hefur stirrinn stai um a lknin su rng. g velti v upp um daginn, hvernig umbosmanni skuldara hafi dotti hug a f strfringa til a koma me lagatlkun. g efast ekki eitt andartak um hfi eirra til a reikna, en hva tlkanir varar, geta eir haft sna skoun, en hn er nkvmlega a, .e. skoun. Ef g vil leita mr lgfrilits, fer g ekki til flagsrgjafa, stjrnmlafrings, viskiptafrings ea strfrings. g fer til lgfrings. Hvernig datt umbosmanni skuldara a f tvo strfringa til a koma me lgfrilegt lit og tlkun lgum nr. 151/2010? a er svo mikil fsinna, a hlfa vri ng. Og san kemur ljs, a annar strfringanna hafi n ekki meiri siferiskennd en svo, a hann sagi sig ekki fr verkinu vegna akomu fyrri stigum fyrir aila sem hann tti a taka t!

mnum huga er ttekt Raunvsindastofnunar ntt plagg. a getur vel veri a innihaldi s satt og rtt, en a marktkt vegna vanhfi annars srfringsins sem vann a. ess fyrir utan er a brandari a umbosmaur skuldara skuldi f strfringa til a vinna lgfritlkun.

Mesta vitleysan essu llu er , a umbosmaur skuldara sendi harora umsgn um ml nr. 206 sem sar var a lgum nr. 151/2010 og kennd eru vi gengisln. umsgninni segir beint, eins og g hef ur bent , a embtti efast um a lgin standist kvi EES-samningsins:

S aferafri sem lg er til frumvarpinu um endurtreikninga eirra lna virist veigamiklum atrium ganga gegn eim skyldum sem slenska rki ber grundvelli EES-samningsins.

Annars staar umsgninni segir:

Rtt er a rtta a UMS leggst alfari gegn v a skuldurum veri kjlfar endurtreiknings gert a sta hkkun eftirstvum hfustls, ea eftir atvikum gert a greia bakreikning t.d. vegna egar efndrar skuldbindingar.

Og san:

Vands er a mgulegt s a beita afturvirkni vi treikning vaxta m.v. 4. gr. vangreislur skuldara vegna lgmtra vaxta og/ea vertryggingar...a gengur vert gegn neytendaverndarsjnarmium a reikna afturvirkt vexti vangreislur sem voru raun ekki vangreislur ar sem skuldari st fyllilega skilum me umsamdan lnasamning.

v miur virist mtstu umbosmanns hafa loki me essari umsgn, ar sem hann hefur v miur ekki teki upp hanskann fyrir skuldara eftir etta og beit svo hfui af skmminni me v a strfring til a koma me lgfrilega og strfrilega ttekt eigin vinnu.

lokin vil g benda grein Gunnlaugs Kristinssonar, lggilts endurskoanda, um endurtreikningana vefnum visir.is.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

essi farsi er lngu komin t fgar. UMS, sem iggur laun fr fjrmlastofnunum, er klemmu. Er a klra bakkann en getur ea vill ekki sinna starfi snu sem raunverulegur umbosmaur lnega. etta er hlgilegt. Og sast dag barst brf fr FF um a UMS hefi tvvegis stafest a endurtreikningar gengislna vru rtt reiknair samkvmt lgum. maur a hlja ea grta? Lklega hvorugt og halda bara fram a mtmla endurtreikningum.

Jna Ingibjrg Jnsdttir (IP-tala skr) 10.6.2011 kl. 21:58

2 Smmynd: Sigurur Hrellir

a er yngra en trum taki egar fjrmlafyrirtki og slitastjrnir eru farin a rttlta lgmtar krfur snar me tilvitnunum yfirlsingar fr UMS. g fkk lka ennan snepil fr FF dag, a venju undirritaan.

Sigurur Hrellir, 10.6.2011 kl. 23:14

3 identicon

Vann ekki essi kona sem er dag ,,sem umbosmaur skuldara" lka hj fjrmlafyrirtkjum ur en hn fkk sna ,,vinnu" ?

a er a koma ljs hvers vegna essi kona tti alls ekki a f essa vinnu !!!

starfi umbosmanns skuldara a vera einhver sem nennir a vinna !!!

Er ekki til neinn hsklalrur sem nennir a vinna essu landi ???

JR (IP-tala skr) 11.6.2011 kl. 00:51

4 identicon

Gaman vri a f fleiri frttir af essum fundi viskiptanefndar.

Kom t.d. fram ar hvernig fjrmlastofnunum gengur a f skuldara til a undirrta n/notu ln eftir endurtreikning?

Einhvern grun hef g um a rangurinn s n ekki stjrnendum bankanna a skapi.

Strfringurinn tti hinsvegar a eya hvtasunnunni a lesa lg 37/1993 ekki vri nema fyrir 6. li 3. gr. sem hljar svona:

Starfsmaur ea nefndarmaur er vanhfur til meferar mls

Ef a ru leyti eru fyrir hendi r astur sem eru fallnar til ess a draga hlutdrgni hans efa me rttu.

Sra Jn (IP-tala skr) 11.6.2011 kl. 01:55

5 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

a kom lka fram essum fundi a svo virist vera sem ingmenn sem saykktu frumvarpi hafi veri blekktir til ess, arna var skjali veifa sem kom fr EVR sama tma og frumvarpi til a skra endurtreikningana sem samrmist san ekki eim aferum sem beitt er dag.

Eins kom fram a SP fjrmgnun gaf t nja lnasamninga vikiptavini sna n ess a f undirskriftir, enda telja eir sig vera a fara eftir lgum og telja v a v er virist enga stu til a fara a neytendalgum og f undirskrift viskiptavinar njan samning!

Endurtreikningair samningar eru bilinu 60 til 100 sund a mati Kjartans Gunnarssonar (SP-fjrmgnun) og fjrmlafyrirtkin tldu a flk vri alls ekki ngt me treikninga v a hefu borist svo far kvartanir til UMS og HH, bara nokkur hundru sem vri rlti brot af llum samningum. annig a n er um a gera a lta hrynja inn ath.semdum og kvrtunum til UMS ef flk sr stu til!

Htt var a nota tlftu rt vi vaxtatreikninga eftir lagasetningu 1987. Man ekki nmeri lgunum.
Lagastofnun hefi haft of miki a gera til a veita umsgn. Hi rtta er a au tldu tmann of naumann vegna flkjustigs laganna. etta stafesti UMS raun.

Eygl fr fram a UMS bi tlkai lg og tki skra afstu me skuldurum. Spurt var hvort UMS vanti valdheimildir. Andrea HH fr fram a a UMS gtti hagsmuna neytenda grundvelli annara laga og stjrnarskrr sem hn sjlf benti einmitt umsgn sinni sem vitnar til a ofan. Hn yrfti ekki a einblna essi lg og fara einungis eftir eim v henni bri a vernda hagsmuni neytenda og beyta sr fyrir v a nnur gildandi lg vru virt!

Andrea J. lafsdttir, 11.6.2011 kl. 09:01

6 Smmynd: Gujn Emil Arngrmsson

Mr snist n llu, a hinn almenni borgari s me koki fyrir ofan augntftirnar. Ea a striki sem menn geta fari yfir s franlegt. Maur hefur a tilfinninguni, a lgbrjtar og sileysingjarnir su vitlausu megin jflaginu og dmsvaldi s ar me fari a vernda gerandann en ekki olandann. Ja, g spyr n bara svona.......

Gujn Emil Arngrmsson, 12.6.2011 kl. 02:34

7 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Kynni ykkur IRR forsendur allar jafngreisluna, heimsins sem er lglegar. Kynni ykkur hvar er YTM.

Hva eru eignaverbtur efnhagsbkahaldi. [ekki tekjur]. Hva er a afskrifa af httu einif yfir reif: eiginf. Varasjs.

Forseti slands Hs t gari r gulli a ve er 100 pund, Breta drotting eins hs ti gar a ve 100 pund. 30 rum seinna er vei gullhsiforsetans 60 % hrri en Drottingar UK. Hn skilur etta ekki,j slendingar settu lg slandi a eignauppfrslur bkhaldi af vebrfum skyldi vaxa veldisvslega. AGS bendir allskonar gloppur hr lgum og reglugerum. Mr segir s hugur a ekki bara stfringar hafi ekki vit aljafjrmlum hr. Sigurjn verkfringur LB. sagi a er ekkert a hafa r essum fasteignalnum. Hva hann vi etta eru erlendis vertryggingar ln og bakve me stundum mlanlegri raunvaxtakrfu vegna ess a etta eru vebrf sjsamhengi. Max raunvextir fasteingave brfum alla vega neri millistttar eru max 1,99% ri [hr til a byrja me fyrstu rin me niurgreslum ur en vihaldi byrjar]. Hinsvegar eru essar tekjur oft afskrifaar vegna bindiskyldu til a geta hkka jafnmrg tln nsta ri etta er IRR karfa sjum meira komi inn en fer t hverju ri. a gerist me a vertyggja tlna upphir lka. Hr er almenning lofu vxtunarkrafa sem ekkert anna rki getur lofa. ar er borga fyrir ve og vertrygginu.Verblga er um 3-4% flestum nngranna rkuma jafnai ri. Raunvextir IRR sjum hkka egar verblga lkkar og minnkar egar hn hkkar. slandi er ekkert fagflk lnamlum v miur. Hr er eignaverbtur vesfnum ekki afskrifaar heldur teknar sem tekjur og skattlagaar. Hr a opna fyrir a allir [almenningur] geti keypt hsbrf til a lkka httu eiginf lfeyrissja til dmis.

Jlus Bjrnsson, 12.6.2011 kl. 03:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband