Leita frttum mbl.is

Bankarnir haga sr eins og vogunarsjir - Kaupa krfur me miklum afsltti og gefa ekki eftir fyrr en rauan dauann

umrum Alingi um daginn var ingmnnum trtt um hina illu vogunarsji. Eftir niurstu Hstarttar gr og yfirlsingu Landsbankans fjlfar dmsins finnst mr rtt a rtta a sem fram kom skrslu fjrmlarherra um endurreisn bankanna og g fjallai um frslunni Afslttir sem bankarnir fengu lnasfnum heimila og fyrirtkja hinn 26. ma sl.

g f ekki betur s a bankarnir rr, Landsbankinn, slandsbanki og Arion banki, su a haga sr nkvmlega eins og vogunarsjirnir agalegu sem a sgn hafa keypt krfur "erlendra krfuhafa" hendur hrunbndkunum remur, Landsbanka slands hf., Glitnis hf. og Kauping banka hf. Samkvmt upplsingum vefnum keldan.is ganga skuldabrf gmlu bankanna kaupum og slu fr 6 kr. fyrir hverjar 100 kr. hj Landsbanka slands til 28 kr. fyrir hverjar 100 kr. hj Glitni, .e. krfuhafar Landsbanka slands reikna me a f 6% af krfum snum greiddar mean krfuhafar Glitnis reikna me 28%. Krfurnar ganga kaupum og slum og eru erlendir vogunarsjir taldir helstu kaupendur.

Nju bankarnir rr keyptu lnasfn af gmlu hryggarmyndum snum me verulegum afsltti. Komi hefur fram a essi afslttur er misjafn eftir lnasfnum og bnkum, en mn niurstaa er a afltturinn hafi a jafnai veri um 40-45% af lnum heimilanna og 60-65% af lnum fyrirtkja (lgri talan tekur tillit til 215 ma.kr. vibtargreislu til gmlu bankanna). N stainn fyrir a bankarnir su bara ngir me a f lnasfnin me afsltti og geta hafi enduruppbyggingu jflagsins me v a skila strstum hluta afslttarins beint til eirra viskiptavina, sem skulda, haga eir sr nkvmlega eins og vogunarsjirnir og gera allt sitt til a augast me v a krefjast hsta mgulega vers fyrir lnin, .e. fullnaargreislu. Vogunarsjirnir, sem alingismnnum fannst vera andlit hins illa, eru ekki a krefja gmlu bankana um fulla greislu. eir eru ekki a krefjast 100 kr. af Glitnir fyrir 100 kr. nafnviris skuldanna. Nei, eir stta sig vi 30 kr. og yru hst ngir me 35 kr. fyrir hverjar 100 kr.

Tknilega afskrifuu gmlu bankarnir krfur innlenda viskiptavini sna sem nemur essum hlutfllum og seldu lnasfnin niurfr til nju bankanna. .e. nju bankarnir keyptu skuldir sem bi var a afskrifa verulega, .e. 35-40 kr. fyrir hverjar 100 kr. af skuldum fyrirtkja og 55-60 kr. fyrir hverjar 100 kr. af skuldum heimilanna. Ef bankarnir hguu sr eins og vogunarsjirnir, myndu eir semja vi fyrirtkin um a greia eim til baka 45-50 kr. fyrir hverja 100 kr. sem au skulda og heimilin yrftu a greia 65-70 kr. Eftir stu bankarnir me dgan afgang sem hgt vri a nota til a mta eim tpum, sem ar fyrirtki og heimili gtu ekki einu sinni greitt framangreindar upphir. En stta bankarnir sig vi etta? Nei, eir vilja allt upp topp ar sem a er mgulegt og ekkert mur. g f ekki betur s en a siferi vogunarsjanna s skmminni skrri en siferi bankanna. Vogunarsjunum dettur ekki hug a krefjast fullrar greislu, en bnkunum ykir a sjlfsagt.

er a dmur Hstarttar og yfirlsing Landsbankans. Dmurinn er mjg afdrttarlaus, vissulega s hann ekki einrma. Yfirlsing Landsbankans er nokku furuleg. fyrsta lagi segir a ger hafi veri gjaldfrsla reikningum til a mta hrifum dmsins. frttum fjlmila hefur komi fram a viskiptavinum bankans hafi me dmnum tekist a verjast 15 ma.kr. lgmtri krfu bankans. (Raunar var sagt a tap bankans hafi veri 15 ma.kr., en g held a hitt s rtt.) Samkvmt athugasemdum 56 og 57 rsreikningi NBI hf. fyrir 2010, kemur fram a "allowance for impairment" hkkuu um tplega 15 ma.kr. milli 2009 og 2010, af essari upph var innan vi 13,4 ma.kr. vegna lna til viskiptavina og ar af 1,7 ma.kr. vegna lna til einstaklinga. Eftir standa 11,7 ma.kr. vegna lna til fyrirtkja og tel g lklegt a ll s upph hafi veri vegna essara lna. (Upphin hkkai um 2,5 ma.kr. fyrsta rsfjrungi essa rs en a gerir samt bara 14,2 ma.kr. mti kemur hkkai tala um 3,4 ma.kr. fyrstu nu mnui sasta rs og getur s tala vart veri vegna dma sem voru ekki fallnir!) Mr finnst etta benda til annars af tvennu: 1) a Landsbankinn er ekki a greina rtt fr yfirlsingu sinni varandi a gert hafi veri r fyrir essu reikningum fyrir 2010; 2) a Landsbankinn hafi aldrei frt til eigna hluta eirrar upphar sem hr um rir. ru lagi segir, a dmurinn muni ekki hafa hrif fjrhagsstu bankans. N er g alveg sammla bankanum, ar sem eitthva sem ekki var frt til eignar getur ekki mynda tap hj bankanum. Vissulega var hann af hugsanlegu framtargreislufli en mr ykir a lklegt. rija lagi segir bankinn a framundan s mikil vinna vi endurtreikninga lna sem falla undir dminn. g hef tvennt vi etta a athuga: 1) g hlt a bankinn vri binn a tta sig hrifunum og hefi teki tillit til ess reikningum snum, ef svo er eru endurtreikningarnir egar til; 2) forvitnilegt verur a sj hve langt bankinn teygir sig a undaniggja ln fr hrifum dmsins.

N hefur komi fram a um 70% af lnum fyrirtkja hj hrunbnkunum hafi veri gengisbundin. Landabankinn segir a dmurinn gr snerti tiltlulega ltinn hluta lnanna og v spyr g: Hva um ll hin? tlar Landsbankinn a rst vi og fara me ll au ln lka gegn um dmskerfi ea mun hann n leita stta vi viskiptavini sna.

Vogunarsjahttsemi nju bankanna er farin a fara verulega taugarnar viskiptavinum eirra. Hvar sem g fer trir flk mr fyrir vantr sna rttlta mefer. Flk talar um a htta viskiptum vi viskiptabankann sinn, ar sem a getur ekki lengur komi inn afgreislur eirra me sama flki fyrir framan sig og ur. Skiptir ekki mli hj hverjum af rburunum a var viskiptum. Flk er bi a f upp kok og er me luna hlsinum. Hvenr tla bankarnir a skilja a, a etta eru viskiptaVINIR eirra, en ekki mjlkurkr ea einhver til a rilast ? Hvenr tla bankarnir a htta a hafa sr eins og silausir vogunarsjir?


mbl.is Mikil vinna vi endurtreikning
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eggert Gumundsson

Flott samantekt eins og valt. g er a velta v fyrir mr eim mguleika a str hluti erlendra lna hafi veri stillt upp og afhent til tryggingar lnafyrirgreilsum erlendra banka til hinna slensku.

essir bankar voru allstaar og margir -flestir fru gjaldrot og krfur afskrifaar. g er v me a huga mr a a s bi a afskrifa stran hluta gjaldeyrislna hr slandi erlendum gjaldrotum.

Eggert Gumundsson, 10.6.2011 kl. 15:17

2 identicon

g held a srt me etta Eggert. a er margt sem bendir til ess a bankarnir hafi veri a ba til gjaldeyri r krnum me essum htti og hugsanlega til ess a nota vesetningar erlendis.

Mia vi a sem hefur veri skrifa essa su undanfari virast a.m.k. hluti af essum skuldabrfum hafa fari flakk, ef au eru a finnast t.d. Hollandi hr eftir hrun. Lntakendur gtu gert margt vitlausara en a skreppa niur sinn viskiptabanka og krefjast ess a f a sj frumritin af skuldbrfunum.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 10.6.2011 kl. 19:31

3 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Eggert: sj hr Strfelld flsun jhagsreikninga - bofs.blog.is

essi flsun virist hafa veri me leyfi Selabankans.

Benedikt: sj hr 1798 9. febrar/ Tilskipun um ritun afborgana skuldabrf

essi konungstilskipun hefur enn lagagildi. Hn kveur meal annars um rtt skuldara til a afborgun skuldabrfs s ritu brfi a honum vistddum, einnig um gildi fullnaarkvittana og bann vi afturvirkum vaxtabreytingum.

Gumundur sgeirsson, 22.6.2011 kl. 15:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband