Leita frttum mbl.is

hvaa heimi lifir Steingrmur? - Ekki mikil eignabruni hj venjulegu flki!

Satt best a segja, hef g aldrei heyrt ara eins fsinnu, eins og essa fullyringu Steingrms J. Sigfssonar, a ekki hafi ori mikill eignabruni hj venjulegu flki. Frlegt vri a f a vita hverju maurinn byggir essa stahfingu. Str hluti fasteigna landsmanna hafa mist lkka miki veri ea ln hkka upp r llu valdi, nema hvorutveggja s. Vertrygg ln hafa hkka um 30% um remur rum, ekki er ljst enn hve mikil hkkun ur gengistryggra lna verur, en standi vextir Selabankans, er s hkkun nokku nrri a vera minnst 40% sama tma. Lkkun fasteignavers hefur san veri bilinu 20 - 40%. 20 m.kr. eign me 60% skuldsetningu vertryggu lni rsbyrjun 2008 er v kannski um 16 m.kr. viri dag me 97,5% skuldsetningu. Eignabruninn er 7,8 m.kr. Algengt er a allt eigi f s horfi hj flki sem fjrfesti fasteign runum 2000 - 2007 og gott betur en a.

Hn er einkennileg tilhneiging stjrnmlamanna sem hafa slman mlsta a verja, a velja tlur sem henta. Dmi um a m nefna vefrit fjrmlaruneytisins sem birt var gr (20.5.). ar eru taldar til tlur sem henta stjrnvldum t r skrslu OECD. Hfundur greinarinnar vefritinu viurkennir meira a segja a hagstari tlurnar hafi veri valdar. g skil ekki svona vinnubrg. Sama vi um ummli Steingrms. Hvaa "venjulega flk" er a sem ekki hefur ori fyrir eignabruna? Nr eina sem g get hugsa mr eru eir sem ttu enga fasteign en helling af peningum innstum bnkum. Allir arir hpar jflaginu hafa ori fyrir verulegum eignabruna. Veri hsniseigendur a selja eignir snar dag, yri tjn flestra verulegt. ar sem aeins hluti jarinnar er essari stu, gefst rum tkifri til a ba af sr verlkkunina, en hkkun vertryggu lnanna mun sitja fst hfustli eirra um aldur og vi.

a er gott og blessa a hkka vaxtabtur. 36 milljarar tveimur rum er dropi hafi hkkunar lnanna. tmabilinu fr 1. aprl til 30. jn munu t.d. vertrygg hsnisln landsmanna hkka um sem nemur 3% ea um 40 milljrum krna vegna hkkunar vsitlu neysluvers. Eldarnir loga um allt og Steingrmur strir sig af v a hafa kasta vatnsftu eldana. Betur m ef duga skal.

N 36 milljararnir sem Steingrmur tlar a setja vaxtabtur essu ri og nsta eru 16,7% af gjfinni sem hann gaf erlendum krfuhfum samkvmt skrslunni sem hann laumai inn ing 31. mars sl. V, almenningur sem hefur urft a taka sig tug milljara skattahkkanir er a f 1/6 af v sem erlendir krfuhafar eiga a f aukalega og er hvatinn fyrir hflegri hrku bankanna riggja innheimtu stkkbreyttra skulda heimilanna.

Er einhver til a segja Steingrmi sannleikann? Ekki gera j systkin hans hj VG a. g f nnast hverjum degi tlvupsta ea smtl fr venjulegu flki sem veit ekki hva a a gera. Foreldrar sem eru a sj eftir brnum snum r landi, ar sem hruni geru au eignalaus. Ellilfeyrisega sem er tla a rast kleifan hamarinn. Barnaflk sem er vi a missa hsni sitt. Flk sem neitar a viurkenna innheimtukrfur ea endurtreikninga bankanna, ar sem a getur alveg eins lst sig gjaldrota eins og samykkja etta. Er einhver til a vekja athygli Steingrms essu ur en a verur um seinan.

Auvita m deila um hvaa flk er venjulegt. Mealtl eru alltaf httuleg og ekki er g viss um a ef venjulegur maur er metinn t fr mealtalinu, vri vikomandi svo venjulegur. Tlur Selabanka og fjrmlaruneytisins, sem g hafi agang a vinnu hins svo kallaa srfringahps, sndu a staa mealfjlskyldunnar var frekar slm. Raunar var staan s, a eingngu mjg far fjlskyldur voru gum mlum. Talsverur hluti hlt sj, en mtti ekki vi mikilli gjf n ess a urfa a ganga sparna og eignir til a eiga fyrir tgjldum. Restin hafi gengi sparna, selt eignir, teki t sreignarsparna, htt a borga af lnum, skori niur neyslu o.s.frv. til a eiga fyrir nauurftum. Allir hpar samflaginu hafa dregi r neyslu, en eir sem betur eru staddir gera a til a eiga bor fyrir bru.

Nei, Steingrmur, stareyndin er s a eignabruninn hefur einmitt ori verulegur hj "venjulegu flki". Almenningur landinu hefur ori fyrir miklum bsifjum vegna hrunsins og v miur hefur rkisstjrn ykkar Jhnnu lti gert til a draga r v falli. Ef eitthva er, hefur essi endalausa eftirltsemi ykkar vi fjrmlafyrirtkin gert illt verra. Rkisstjrn ykkar Jhnnu hefur ekki svo g muni teki hagsmuni almennings umfram hagsmuni fjrmlafyrirtkjanna eitt einasta skipti. Og er a rtt fyrir a hefur vita a fr vordgum 2009, a nju bankarnir fengu allt a 65% afsltt af lnasfnum flks og fyrirtkja vi flutning eirra fr gmlu hryggarmyndum snum.


mbl.is „Ekki hj venjulegu flki“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

S srtka vaxtalkkun og 4,5% launahkkun er einungis brot upp eignaskeringu sem "venjulegt" flk hefur ori fyrir.

Samt talar maurinn eins og etta s einhver lykill a lausn kreppunar hj okkur.

Maur hltur a spyrja sig hvort maurinn s me llum mjalla!

Gunnar Heiarsson, 21.5.2011 kl. 02:00

2 identicon

Maur verur bara reiur v a lesa svona vitleysu. Maurinn er alvarlega veruleika fyrrtur og a arf a vista hann vieigandi stofnun!

Arnar Geir Krason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 02:25

3 Smmynd: Rnar r rarinsson

g veit nkvmlega hverjir hann telur sr tr um a s venjulegt flk, v g ekki slatta af lii r ungliahreyfingu VG. a er flk sem hefur aldrei reynt a eignast neitt og flk sem bi var a greia skuldir snar fyrir hrun. etta er einfaldlega kalt mat Steingrms, samviskulaus manns, v til hverra hann skir fylgi sitt.

Verandi gersamlega venjulegur fjlskyldumaur sem kaus a htta a leigja, fell g ennan "venjulega" hp. Ekki neyslu/hlutabrfaln ea anna. Einfaldlega kaupa rtt svo ngu stra b utanum fjlskylduna, greia rm 10% t og vinna, vinna, vinna fyrir restinni. Eignbruni nemur 40%.

Rnar r rarinsson, 21.5.2011 kl. 05:32

4 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

naut sem horfir alltaf raua dulu tekur ekki rkum, ingarlaust a ra vi manninn.

Gunnar Skli rmannsson, 21.5.2011 kl. 08:07

5 Smmynd: Sveinn R. Plsson

Hr var blsin uppein mesta fasteignabla sgunnar. sumum hverfum refaldaist fasteignaver. a gat ekki anna gerst en essi bla myndi springa.

Margir juku skuldirnar eftir v sem eignirnar hkkuu veri. Hgt var a f endurmat og vibtarln. Einnig voru margir a "endurfjrmagna", borga upp barlnasjsln me bankalni, en hkkuu skuldina leiinni, ar sem fasteignin hafi hkka.

Meal fjlskylda jk skuldir snar um 1.000.000 ri fjlda ra.

etta bull hlaut a taka enda og auvita flk ekki a komast upp me a afskrifa etta allt saman, eins og virist vera reyndin mrgum tilfellum.

essi hegun leiir yfir okkur sileysi og byrgarleysi, enda snist manni fjrmlaglpir vera ornir a jarrtt slendinga.

Sveinn R. Plsson, 21.5.2011 kl. 08:59

6 Smmynd: Hrannar Baldursson

Samkvmt upplsingum fr fjrmlarherra slands er g ekki venjulegur slendingur. Gott a vita a.

Hrannar Baldursson, 21.5.2011 kl. 09:10

7 Smmynd: Sveinn R. Plsson

Efri-millistttin landinu er bin a ba til hugmyndafri sem gengur t a, a arir niurgreii 400 fm. hallir og anna lxuslf.

Hafa arf huga, a str hluti lna sem tekin voru me fasteignavei, voru notu til einkaneyslu, yfirleitt flottrfilshtt eins og utnalandsferir og fellihsi.

Hvaa vit er v, a ln sem tekin voru til utanlandsfera ea til a kaupa flott hsggn,su lkku vegna ess a fasteignamarkaurinn gengur sveiflum upp og niur?

Sveinn R. Plsson, 21.5.2011 kl. 09:45

8 Smmynd: Brjnn Gujnsson

a arf ekki a segja Steingrmi neitt. Hann er fullmevitaur um hlutina. Honum er bara sktsama.

Fr v a eiga 5 milljnir b minni fyrir remur rum a vera yfirvesettur dag telur hann kannski ekki eignabruna. g er lklega ekki venjulegt flk.

Brjnn Gujnsson, 21.5.2011 kl. 11:13

9 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Sannur, g vil ekki rkra vi ig en kannau hvers vegna blur og kreppur koma.

Gunnar Skli rmannsson, 21.5.2011 kl. 11:24

10 Smmynd: Andrs Kristjnsson

a var raun svakalegt a sj lntakendur fjrmagna a strum ea llum hluta ln sn me erlendum gjaldeyri. egar strivextir hkkuu og menn hlupu undan samfjrhagslegri byrg og tku erlend ln tku menn stu gegn krnunni(etta eru heimili, fyritki og sveitarflg). etta hleypti til vibtar miklu lofti blruna sem gulltryggi a a slenska krnan myndi falla ofan mikla verblgu. Allt samflagi var keyrt skuldum. Lfskjaraskeringin sem tti sr sta vegna ennslunnar var algjr.

eir sem eru raunveruleg frnarlmb kreppunnar eru eir sem pssuu upp sitt keyru um gamla Huyindai-num og bjuggu kjallarb. Skuldsettir strlaxar htta ekki ltunum fyrr en eir eru bnir a fra skuldir snar herar okkar sem skuldum ekki neitt. En horfum kjrin okkar rrna verblgu og skattfi okkar fara allt anna en a sem tldum okkur vera a greia a er heilbrigisjnustu og menntaml.

Mig grunar a skuldarar linni ekki ltum fyrr en g og arir erum farin a borga skuldirnar eirra a llu leiti, llt og averblgunni fyrir 30 rum. Skuldirnar bara furuu upp, var a ekki frbrt? j fyrir alla nema sem ekki skulduu og ttu jafnvel sm uppsafnaann eyri.

g mun aldrei stta mig vi a borga ykkar skuldir.

Andrs Kristjnsson, 21.5.2011 kl. 11:41

11 identicon

Fljtt liti gengur rkiststjrnin erinda erlendra fjrmlastofnana og erlendra rkja ... kostna jarinnar.

Ngu skrt fyrir ykkur ?

Hvort eim hefur veri lofa stlum stainn veit g ekki en margt bendir til a slkt s stunda.

Hlynur Jrundsson (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 12:00

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sveinn Rsinkrans ("Sannur slendingur"), ver fasteignamarkai er fyrir rmlega ri komi niur fyrir raunver um mitt sumar 2004. a er enginn sem ekki keypti eim tma a taka mi af veri hausti 2007 enda er a raunhft. Aftur mti s sem keypti egar veri var htt hefur ori fyrir eignabruna.

Anna, Sveinn, hugmyndum Hagsmunasamtaka heimilanna var m.a. bent ann mguleika a eingngu ln sem sannanlega fru til fjrmgnunar hsnis fru gegn um a leirttingarferli sem lagt var til. Ltill sem enginn vandi er a finna t hvaa ln voru vegna fasteignakaupa ea endurbta. etta var ekki hlusta frekar en svo margt anna.

Andrs Kristjnsson, innan vi 10% af fasteignalnum var me gengistengingu mean yfir 80% af blalnum og 70% af lnum fyrirtkja. A kenna eim sem voru me ln upp innan vi 200 ma.kr. gengisbundnum lnum um fall krnunnar, egar heildar gengisbundin tln bankakerfisins voru upp 8.000 ma.kr. er heldur lleg rkfri. a er eins og a kenna mr sem kaupi eina skju af jaraberjum um skort af jaraberjum, en ekki eim sem keypti 1.000 skjur. hefur san ekki lesi umfjllun um leyniskrslu Steingrms um uppbyggingu bankakerfisins. henni kemur vel fram hvaa svigrm bankakerfi hefur til a koma til mts vi alla skuldara. Hva heldur t.d. a str hluti hkkunar vruvers megi rekja til stkkbreyttra lna fyrirtkja? A g tali n ekki um falls krnunnar vegna glfraskapar fjrmlafyrirtkja undanfara hrunsins?

Marin G. Njlsson, 21.5.2011 kl. 12:20

13 Smmynd: Andrs Kristjnsson

Lnin stkkbreyttust ekki af stulausu. g veit ekki hvort ttar ig hrifum strivaxta krnubrfa kaup. g veit ekki hvort ttir ig v a megni af fjarfestingum bankanna sem voru afskrifu voru fjrmgnu ti og fjrfesti ti (7000 milljarar). g veit ekki hvort ttir ig v a hsnislnin voru fjrmgnu af bnkunum me erlendum lnum og ttu tt falli krnunnar. g veit ekki hvort ttir ig v a afskriftir fyritkja og fall eirra og skuldir falla einungis me kennitlunni og veum en ekki einstaklingunum bak vi. g veit ekki hvort ttir ig v a krfulnin voru jafn lgleg 2001 eins og n 2011.

En g veit a og i hinir skuldararnir tku lnin vitandi a au voru vertrygg. g veit a i vissu a fasteigna blann gat sprungi. g veit a eir sem tku erlend ln ttuu sig gengishttunni. a sem g skil ekki er hversvegna g a borga skuldirnar nar Marn og ykkar hinna sem skuldi???

Varandi skjusamlkinguna, er svari einfalt, j. Vegna ess a margt smtt gerir eitt str. Skuldirheimila eru 2000 milljarar og a strum hluta fjrmagnaar me erlendum gjaleyri.

Andrs Kristjnsson, 21.5.2011 kl. 13:38

14 Smmynd: Marin G. Njlsson

Andrs, hva kemur etta sem segir (sem er margt ansi mikil hlirun sannleikanum) "venjulega flkinu" hans Steingrms vi? Hvers konar bull er a a 2.000 ma. skuldir heimilanna hafi a mestu veri fjrmagnaar me erlendum gjaldeyri. ttar ig ekki v a af essum 2.000 ma.kr. eru 700 ma.kr. komnir til vegna verbta og vaxta fr rinu 2001, .e. voru aldrei tekin a lni. eftir a taka tillit til vaxta og verbta fyrir ri 2001. San hafa ekki veri frar neinar sannanir fyrir v a fjrmlafyrirtkin hafi reynd nota eina einustu krnu erlendri mynt tln sn. T.d. er SPRON strsti lnadrottinn FF og milli eirra fru slenskar krnur. Sama vi um fjrmgnun blalnafyrirtkjanna. Ekkert bendir til ess a au hafi teki ln erlendri mynt. etta er einfaldlega innstulausar fullyringar hj r.

essi frsla er um fullyringu Steingrms um a venjulegt flk hafi sst ori fyrir eignabruna. Ef vilt ra einhver nnur ml, mli g me v a skrifir frslu um a efni.

Marin G. Njlsson, 21.5.2011 kl. 14:17

15 identicon

Andrs segir: ,, a sem g skil ekki er hversvegna g a borga skuldirnar nar Marn og ykkar hinna sem skuldi???"

etta er auvita fyrra og ekta rkstuningur hin "venjulega slendings".

Nja skrsla fjrmlaruneytisins einfaldlega stafestir a sem er bi a margtyggja hr ur a rki rndi sem tku gengisln rttindum snum til leirttinga. Lnin voru metin nt en rkisstjrnin kva a eigna sr niurfellingu ntum lnum sem ntt bankakerfi lnai almenningi me afskiptaleysi yfirvalda.

a er me lkinduma sumir ("venjulegir slendingar")halda v fram a neytandur hefu mtt vera inn llum lgum um vertrygg oggengisbundin ln. etta kerfi var svindl.

Mergur mlsins er a fjrmlakerfi slendinga er ntt. Rkisstjrnin er bin a gefa kerfinu veiileyfi a innheimta afheimilum landsinslkt og allar fyrri forsendur hefu haldi. Forsendur lnasamninga heillar kynslar er brostin (til hvers eru greislumt ger?)

Rkisstjrnin hefur gefi ofvxnu og ntu banka kerfi leyfi til a lifa snkjulfi innkomu kynslarinnar sem tti a taka vi keflinu. Me eim afleiingum a hr mun stnunin og flks-flttinnhalda fram nsturatugi.

Til hamingju "venjulegu" slendingar!

gst r Ragnarsson (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 14:24

16 Smmynd: Sveinn R. Plsson

g gti tra a hvergi heiminum hafi veri komi jafn miki til mts vi skuldara eins og hr. En efri-millistttin er sejandi og mun alltaf koma fram me auknar krfur, enda rur hn nr allri umru landinu, samanber Silfur Egils, ar sem stjrnandinn og nr allir gestirnir koma r umrddri sttt.

Frekari afskriftir skulda arf a greia r rkissji, eins og frttir af balnasji sna.

Hvar er rttlti v, a lglaunaflk, me tekjur alveg niur 200.000 mnui, s a niurgreia skuldir htekjuflks,sem stofna var til eyslufyllirinu fyrir hrun?

Sveinn R. Plsson, 21.5.2011 kl. 15:03

17 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

a kemur a sama gagni a spyrja manngt naut til vegar og a bija Steingrm um svr vi einfaldri spurningu.

ess vegna er langeinfaldast a lta skrpi frii, hann tlar a sitja essum stl t kjrtmabili og vi a ra eingin slensk lg ea reglur.

ess vegna leg g til a au bjarndr sem hr koma nstunni veri ltin frii jafnvel au bori flk, eirri von a au bori lka Steingrm.

Hrlfur Hraundal, 21.5.2011 kl. 15:05

18 identicon

Heill og sll Marin; sem og arir gestir, nir !

Marin !

''Sannur slendingur'' (Sveinn Rosenkranz Plsson); og helzti sporgngumaur hans, Andrs Kristjnsson, lta sr lttu rmi liggja, hversu statt er, samflaginu.

eir lta; eins og uppljstranirnar, um mefer Jhnnu og Steingrms, ''gmlu'' Bnkunum, sem eftirmli eirra, skipti alls ekki neinu mli - rtt fyrir tarleg greinaskrif n; Marin - sem lafs Arnarsonar o. fl., hafi fram komi, nveri, ar um.

Fyrir a fyrsta; er ''Sannur slendingur'' ekki, neinu jarsam bandi vi raunveruleikann, og hefir ekki veri, um langa hr - og a ru leyti minna eir Andrs okkur ; kommisara skoffnin, sem fylgdu Ceauescu- hjnunum allt til enda, suur Rmenu, unz au voru tekin af, ann 22. Desember 1989, af jfrelsissinnum ar, syra.

Illa upplstir; sem innrttir bir tveir, ''Sannur'' og Andrs !

a breytir ekki v; a samsekt : Davs Oddssonar - Halldrs sgrmssonar og Jns Baldvins Hannibalssonar, adraganda llum, a hruni samflagsins, m ALDREI agnargildi liggja, a heldur !

Me beztu kvejum; sem jafnan /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:03

19 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

a virist enginn endi vera vitleysisgangi essarar gusvoluu rkisstjrnar.

sthildur Cesil rardttir, 21.5.2011 kl. 16:04

20 identicon

skar, hvernig fru t samsekt Davs Oddsonar...

Maurinn lagi a til hausti 2008 a stofnaur yri nr rkisbanki sem tki vi innistum og hinum bnkunum yri bara leyft a fara hausinn.

a vildu Ingibjrg og Bjrgvin ekki gera og sgu hann vera a dramatsera vandamli vri ekki svo strt og r var a rkisstjrnin geri ststu mistk slandssgunnar en a er a yfirtaka einkafyrirtki me llum eirra skuldbindingum.

Hefu innistur veri tryggar af rkinu en njum banka. hefi a veri krfuhafanna. Detuche Bank og fleiri a greia r rotabum bankanna og vihalda eim ef svo bri vi.

Ef krfuhafarnir hefu kvei a koma bankanum til bjargar hefu krfuhafar bankanna urft a tryggja innistur og hefu lklegast haldi lnalnum opnum a v marki a hr hefu eir geta bjarga lnasafninu. a voru bara bankarnir sem voru lausafjrkreppu og gtu ekki borga.

Krnan hefi ekki falli jafn miki og kreppan hefi aldrei ori svona djp. Flest fyrirtki og heimili hefu geta haldi fram rekstri og greitt elilega af lnum snum. eas ef krfuhafar bankanna hefu kosi a halda eim lifandi. eir hefu einnig geta kosi a lta etta bara falla. hefu eir a llum lkindum afskrifa mest af essu og land og j vri svo til skuldlaus.

etta lagi Dav Oddson til snum tma!

Fram a v hafi Dav og eir sem voru vi stjrnvlin samhlia honum skapa hr grarlega gott umhverfi ar sem vi hfum gntt tkifra til a eignast hsni og koma undir okkur ftunum.

Eftirliti brst a vsu en a var eftir a Dav vk fr og stareyndin er s a Dav sendi skrslu eftir skrslu eftir skrslu r selabankanum sem ekki var fari eftir.

g get ekki s a hr hafi Dav unni sr essi ummli n. En svona til a setja hlutina samhengi er einmitt fyrrum eigandi eins bankanna sem Dav vildi bara lta fara rot eigandi hr um bil allra fjlmila eim tma sem hruni var. a var spart fjalla illa um Dav fjlmilum og essu er llu honum a kenna.

Og sauhjareli mrgum gleypir vi allri vitleysunni sem mata er okkur fr fjlmilum.

Arnar Geir Krason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:21

21 identicon

Komi i sl; n !

Arnar Geir !

g vona; a minni itt, ni aftur til 20. aldarinnar - og upphafs eirrar 21., gti drengur.

Ea; ertu binn a gleyma rabruggi Davs og Jns Baldvins, fr Vordgum 1991 - og v; sem kjlfar fylgdi (EES / Schengen, o.s.frv.), auk svokallarar einkavingar Bankanna, aukinheldur ?

g tel ig hyggnari; en svo, Arnar minn.

Ekki; ekki, leggja vegfer, a reyna a fegra hlut Sunn- Mlzka bermisins; Davs Oddssonar - umfram hinna, Arnar minn.

Me; eim smu kvejum - sem fyrri /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:29

22 Smmynd: Andrs Kristjnsson

Fjrmagni (krnubrfin) sem sfnuust inn selabankann og var san lna t kom hvaan?

Jafnvel a selabankinn og bankakerfi hefi bara prennta peninga hva heldur a a hefi fr me sr. Verblga og gengisfall.

Hva hldu i a myndi gerast????? g vissi a upp hr.

Annars er gaman a lesa samlkinguna na skar vi einrisherra Rmenu og mig. Kanski segir a meira um ig en mig.

Svo g endurtaki mig, g mun aldrei stta mig vi a borga skuldir ykkar ngur er skainn fyrir og ng er bi a gera fyrir ykkur.

Hvar eru skaabturnar okkar?

Andrs Kristjnsson, 21.5.2011 kl. 16:35

23 identicon

Gu hjlpi mr Andrs Kristjnsson.

Jafnvel eftir tkomu bankaskrslunnar, sem SJS reyndi a lauma hljlega framhj inginu, er enn til kappar eins og sem tala um a munir ekki borga skuldir fyrir einhvern annan. Hversu tregur er hgt a vera?

Skrslan snir a svart hvtu a SJS, me hjlp rurssnillinga eins og n, mokai bilinu 150-200 milljrum t r hagkerfinu formi skuldaaukningar hj lntakendum, til ess a koma r ESB.

a eru m..o. lntakendur essu landi sem eru a borga undir rassgati r svo komist alla lei til Brussel. Nst skaltu borga farmiann inn sjlfur en vera ekki a stela andvirinu af einhverjum rum.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:40

24 identicon

Og; sl, sem fyrr !

Andrs !

Framferi itt; sem brenglu vihorf, til atburarsarinnar, fyrir og eftir Hausti 2008, hltur a gefa mr tilefni, til essarra lyktana, hr ofar.

tli; okkar kynsl, eigum ekki inni; sameiginlega, skaabtur allar, fyrir a tjn, sem vi urum fyrir, ri 1983 - og san, eftir a launavsitalan var aftengd, Andrs minn ?

annig; a ttir a rifa segl, ur en tekur til vi, a skenza flk frekar, a nokkru.

Me; hinum smu kvejum, sem ur /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:42

25 identicon

tti bgt me a tra fullyringum um ca 40% eingnabruna 3 rum. Fr inn Hagstofuna og athugai me neysluvsitlu fr aprl 2008 til aprl 2011 sem sagt 3 r ar sst svart hvtu a hn hefur hkka um 25% og svo hefur fasteignavsitalan lkka um 11% sama tmabili annig a a hefur ori eignarrnun hj venjulegu flki me barln upp amk 36% og meira egar reikna er me vexti og verbtur ofan verbturnar. Hvernig getur maur eins og Steingrmur gert lti r essum stareindum?

Einar (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 16:53

26 Smmynd: Elle_

Allt fjrhagskerfi landsins fr norur og niur vegna heiarlegra banka og fjrmlafyrirtkja. Bankar voru tmdir a innan af strjfum sem lka tku stu gegn sl. gjaldmilinum. Nverandi rkisstjrn hefur beinlnis stutt jfna bankanna gegn alu landsins og vi vissum a fyrir lngu.

Og svo koma Andrs Kristjnsson og Sveinn Rsinkrans (og kallar sig sannan) me stkkbreytta sgu allt gu bankanna og krfuhafa og EU- OG ICESAVE-STJRNARINNAR. Vilji i ekki alvru lesa a sem hinir eru a skrifa?

Elle_, 21.5.2011 kl. 17:28

27 Smmynd: Sveinn R. Plsson

Einar: a er t htt a mia vi toppinn mestu eignablu sgunnar. Fyrir flesta eru etta bara tlur blai en ekki raunveruleiki. Eingngu eir sem keyptu sna fyrstu eign toppi blunnar hafa tapa 40%. Rki hefur egar komi til mts vi sem hafa tapa me miklum niurfellingum.

Annars er a tpast hlutverk rkisins a tryggja llum hagna af snum fasteignaviskiptum, ea hva?

Sveinn R. Plsson, 21.5.2011 kl. 17:56

28 identicon

Heill og sll aftur skar,

afsakar a vntanlega a minni mitt fr stjrnmlagjrningum sem ttu sr sta egar g var einungis 6 ra s ekki fullngjandi.

Hinsvegar fr v sem g hef lrt um essa atburi var a Jn Baldvin ur Alubandalagsmaur ( n VG / SF ) sem barist harast fyrir inngngu EES. Eftir v a g best veit hefur s aild keypt okkur agengi a mrkuum Evrpuja n ess a skuldbinda okkur til a fella tolla okkar landamrum. Aild sem g s ekki a hafi gert nokku nema fra okkur aukna hagsld.

Hva varar einkavingu bankana stendur upprunalegu frumvarpi lgu fram af Dav Oddsyn a ar s gert r fyrir hmarkseign 5% hvern aila bnkunum. Ef vsar svo til ess vers sem sett var bankana m til gamans geta a einungis starfsemi og rekstur bankanna var seldur. Kaupendur bankanna hendlku svo innistur sem sitt eigi f sem tti sr sta a mestu eftir vakt Davs.

Var a ekki Ingibjrg Slrn me stuningi framsknar sem felldi niur essa 5% reglu r frumvarpinu ?

Enn og aftur segi g a g veit ekki hva Dav hefur gert til a verskula ummli n fr an. g hef marga heyrt segja etta er allt Dav a kenna en enginn hefur bent mr ager ea agerir af hans hlfu sem hafa komi okkur illa.

N tla g ekki a segja a Dav s gallalaus a var margt sem hann hefi mtt gera ruvsi en g veit ekki betur en a hann hafi stjrna landinu me hagsmuni heildarinnar huga. Enda vri hagkerfi sem hann kom enn vi l hefi g geta eignast hsni fyrr og geta fengi brnausynlega fyrirgreislu bnkum til ess a koma fyrirtkinu mnu almennilega koppinn.

En dag arf g a vinna harar og strita meira...og etta skoffn sem hann Steingrmur Jo er gerir mr a strit enn erfiara fyrir og g vilji a sur en ef fram fer eins og horfir mun vilji minn til a skapa fyrirtki slandi sem gti s flki fyrir atvinnu, greitt skatta og skapa gjaldeyristekjur dvna og g fara erlendis me starfsemina og mna fjlskyldu.

Arnar Geir Krason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 20:23

29 Smmynd: Elle_

Sveinn Rsinkrans (kallar sig sannan): >Annars er a tpast hlutverk rkisins a tryggja llum hagna af snum fasteignaviskiptum, ea hva?<

Enginn a ofan sagi neitt lkingu vi a. Nei, hlutverk rkisins er vst a tryggja a bankar, krfuhafar og stjrjfar fi a ffletta grunlausa menn frii. N verur a koma eim og mehlaupurum eirra burt fr vldum og skila finu. Og koma jfunum anga sem eir eiga heima. Rkisstjrn peningaafla getur fari me eim anga.

Elle_, 21.5.2011 kl. 20:38

30 identicon

Rki a fara a lgum. a er grundvallaratrii. Rttarrki kostar!! Mistk stjrnmla og embttismanna kosta. a er ekki hgt a vaa yfir flk sktugum sknum og segja a a eigi bara a stta sig vi a borga egar a betri rtt. Rki a skila FINU!!

a a reisa ntt bankakerfi me vxtunum og afskrifuum, forsendu brostnum (standast ekki greislumat) lnum herum skuldara landsins. Allt kostna skuldara fyrir hinn "venjulega slending" sem er vntanlega hpurinn sem fkk yfir 200 milljara greitt fr rkinu til a varnar innistna.

Embttismenn eins og Steingrmur eru okkar helsta vandaml dag og vlast fyrir endurreisninni og hafa beinlnis valdi fjlda einstaklinga skaa.

gst r Ragnarsson (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 20:44

31 Smmynd: Steingrmur Helgason

Zll Jn Arnar me 6ra minnizleyzi.
r til frleikz er hgt a afla zr kunnttu um mza hluti, n ezz a endilega urfa a upplifa perznulega.
Til er margt rita merkt ml pappr & frleik m einnig nlgazt til dmiz veraldarvefnum.

Zvo eru lka til zklar, me mefylgjandi heimavinnu & doleiiz bggi, zem a kenna flki a undirba zig zmotter ur en a a blaurzkellir yfir nnga zna einhverrri &#39;Hdegizmavizkunni&#39;, uppurna r Valhallarkjallaranum...

JBH vri varla ktur me a vera kenndur vi alubandalagi, alltnd, en pabbi hanz hefi n haft hmor fyrir v, grunar mig...

Steingrmur Helgason, 21.5.2011 kl. 21:02

32 identicon

Komi i sl; a nju !

Arnar Geir !

r er fyrirgefin; ska n, eim rum, sem essi svika lur, f vefi sna.

Ingibjrg S. Gsladttir - ea ; einhver annarra.

Skiptir ngvu mli; verk essa flks, sna ll, hversu komi er.

Me; eim smu kvejum - og fyrri /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 21.5.2011 kl. 21:19

33 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steingrmur bist afskunar varlegu oralagi samkvmt frtt dv.is. Mr finnst etta sna a hann fr me rangt ml. Er gott a hann sr a sr en snir lka mtt bloggara og vefsins. gamla daga hefi hann komist upp me svona bull.

Marin G. Njlsson, 23.5.2011 kl. 12:33

34 identicon

Komi i sl; sem ur - og fyrri !

Marin !

Gildir einu; Steingrmur &#39;&#39;bijist afskunar&#39;&#39;. Kemur ekki til greina, mnum huga, a fyrirgefa Helvzkum dmnum.

Hann mtti; innbyra nokkrar Vtis sta dollur, mn vegna, fyrir ll sn hrakvirki, hendur samlanda sinna.

a er rtt hj r Marin; hva hrifavald spjallsins (blogsins) snertir, a er bi, a margsanna sig.

Me beztu kvejum; sem rum, fyrri /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 23.5.2011 kl. 14:32

35 identicon

Sll Marin og akka r fyrir vallt g skrif. egar g les kommentinn fr sumumu af num gestum, hugsa g til ess hvort essir gtu menn hafa bara yfirleitt veri slandi seinustu rin. a er me eindmum a a skuli vallt vera til flk sem er tilbi a halda v fram a hinn venjulegi slendingur skuli hafa eitt svo um efni fram a hann missti allt sitt vitleysu annarra. Ef g, samkvmt v sem " sannur slendingur" segir, vri efrihluta milli-stttarinnar svoklluu, langar mig a rifja upp fyrir honum og Andrsi Kristjnssyni hvernig mn upplifun v a hafa veri essari millisttt. g hef alltaf urft a vinna eftirvinnu og helgarvinnu fram eitt til a geta haft mig og . egar g keypti mna fyrstu b 1979, me vxillnum, uppskriftum og ru tilheyrandi st g eirri tr a a sem g vri a gera, vri samkvmt mnum efnum. Myntbreytingin 1980/81 kom svo sta averblgu (150%) og viti menn, essi litla 70fm b (byggilega strhsi eirra mlikvara) hvarf tveimur rum. g st ekki me neitt eftir nema skuldir og fr rot. Ekki gafst g upp. rin liu og g ni a koma undir mig ftunum n og keypti anna strhsi upp litlar 85fm ri 1988. ri 1991, kom aftur averblga, og viti menn. Aftur var allt af mr hirt. ri 1997 keypti g mr aftur b. N var reysnin minni og hn bara 68fm. Alltaf tti g fyrir v sem g var a gera samkvmt treikningum mns banka. Allt gekk vel og ri 2004, lt g vera af v a kaupa mr einblishs, sem g meira og minna kom upp sjlfur. N var g sur og keypti fyri utan borgina. Nnr tilteki Reykjanesinu. Eignarhlutinn minn hsinu var nstum v 50% eftir a g seldi bina. ess ber a gta a g var ekki a taka erlent ln, heldur aeins 17.milljnir, sem mr fannst bara nokku htt. ri 2004 voru fasteignagjl hj mer aeins tp 140.000. Fasteignafjldin fyrir ri fyrra voru 267.000 og hfu hkka um 78% aeins 6 rum. Launin mn hfu stai sta vegna ess a grinu svokallaa mtti ekk hkka eitt n neitt vegna verblguhrifa. N er svo komi, a g, sem er greinilega ekki sannur slendingur, er a missa allt eina ferina einn. Samt tti g fyrir essu llu samkvmt bankanum. Eina lni sem g tk 17. milljnir og tti a vera ekkert ml fyrir mig a standa vi a. Bin a borga tpar 8 milljnir af lninu en eftir stendur 27 milljnir. Eignarhlutinn minn r binni sem g seldi, 9 milljnir er horfin og bankinn a taka hsi. g spyr mig dag, af hverju var g ekki bara " sannur slendingur" og fr bara fl og heimtai styrki til a geta veir til eins og essir mtu menn eru a leggja til a "sannir slengar" su, v greinilegt er, a eim er illa vi flk sem vill reyna a hafa sig og me smasamlegum htti. a er andskoti hart a lesa svona fullyringar og mr er nst v a lkja svona flki vi, eins og flestir rksistjrninni eru, flk sem aldrei hafa fari t fyrir garinn sinn og unni rlegt handtak, heldur seti jtunni mean almenningur essu landi arf a bla t. a er engin afskun a hafa veri bleyju ea pela, a er nefnilega til ng af okkar kynsl essum hremmingum n ess a teljast " sannir slendingar" samkvmt ofangeindum kommentum. Reynslan mn dag er s, a a borgar sig a eiga ekki neitt og vera bara sem mest styrkjum fr hinu opinbera, v greinilegt er a hr m engin eiga eitt n neitt nema rfir.

Kveja.

Sigurdur Hjaltested (IP-tala skr) 23.5.2011 kl. 19:47

36 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, a arf sterkt flk til a brotna ekki undan essu. rugglega er etta ekki ll sagan, en g held a ingmenn, rherrar og stjrnendur fjrmlakerfinu hefu gott af v a kynnast svona sgu. Vita hva br a baki og skilja angist flksins yfir rttltinu. g skora ig a senda eim sgu na spyrja um hvers eigir a gjalda.

Svona sgur segja manni best a vi verum a losna vi vertrygginguna og a ekki seinna en strax. etta ssvanga skrmsli sem stjrn rkisfjrmlum heldur sfellt vi efni.

Marin G. Njlsson, 23.5.2011 kl. 20:38

37 identicon

etta ersvakaleg saga Sigurur Hjaltested og algjrlega olandi a horfa upp a essir hlutir eru ltnir vigangast ratugum saman.

Stjrnmlamenn sem ekki tla a nta tkifri hr eftir hrunog breyta essu kerfi, eiga a sna sr a einhverju ru.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 23.5.2011 kl. 21:05

38 identicon

Komi i sl; n !

Tek undir; me Benedikt Helgasyni, a loknum lestri frsgu Sigurar Hjaltested.

En; sanni i til, Andrs Kristjnsson og &#39;&#39;Sannur slendingur&#39;&#39;, munu vafalaust koma me eitthvert prumpr fimbulfambs, til ess a merkja gagnmerka frsgu; S. Hjaltested.

etta er; einhvers konar hugnaar trarofstkis hjr, sem felur sig glefsandi, a baki eim Jhnnu og Steingrmi, gott flk.

Jafnvel; Henur merkurinnar, eru vandari a viringu sinni, en attanossar gerspilltra, og kaldrifjara slenzkra stjrnmla manna.

Me; szt lakari kvejum, en eim fyrri /

skar Helgi Helgason

skar Helgi Helgason (IP-tala skr) 23.5.2011 kl. 21:40

39 identicon

a er skelfilegt a lesa sgu Sigurar hr a ofan. Me vertryggingu eru fjrmlastofnanir alltaf tryggar fyrir fjrmlalegum stugleika sem r valda sjlfar, ekki almenningur. Reikningurinn lendir hinsvegar alltaf hj almenningi og svo er eitthva li eins og Andrs & co sem reyna a klna skinni lneganna.

Hkon Hrafn (IP-tala skr) 23.5.2011 kl. 22:43

40 Smmynd: Hrur rarson

Takk fyrir na gu frslu, Sigurur H.

Hrur rarson, 24.5.2011 kl. 04:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband