15.2.2011 | 13:12
Hafnar Hćstiréttur afturvirkum vaxtaútreikningi? - Eđli veđs eđa lengd lánstíma breytir ekki vöxtum
Hćstiréttur kvađ upp tvo úrskurđi í gćr. Segja má ađ ţeir séu Salómonsdómar fyrir lántaka gengistryggđra lána, en eins og oft áđur lýkur rétturinn ekki málinu. Úrskurđirnir sem um rćđir eru:
- 604/2010 Sigurđur Hreinn Sigurđsson og Maria Elvira Mendez Pinedo (Ragnar Halldór Hall hrl.) gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. (Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. Hlynur Jónsson hdl.) og gagnkćra
- 603/2010 Tölvupósturinn ehf. (Björn Ţorri Viktorsson hrl. Guđrún Björg Birgisdóttir hdl.) gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. (Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. Jóhann Pétursson hdl.) og gagnkćra
Ţrennt virđist skipta miklu máli í úrskurđarorđum Hćstaréttar. Fyrsta er ađ lán lögađila falla einnig undir fordćmi dóma Hćstaréttar nr. 92/2010 og 153/2010 frá 16. júní 2010.
Annađ er ađ fordćmi dóms réttarins frá 16. september í máli nr. 471/2010 er sagđur vera afdráttarlaus, ţ.e.
Hćstiréttur taldi ađ lengd lánstíma, ólík veđ eđa heimild til ađ breyta vöxtum hefđu ekki ţýđingu í ţessum efnum.
Ţetta ţýđir einfaldlega ađ ekki skiptir máli hvort lániđ er međ veđi í húsnćđi, bifreiđ, vélsleđa, hlutabréfum eđa málverki, hafi lániđ veriđ gengistryggt ţá skal ţađ taka sömu vexti í samrćmi viđ 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verđtryggingu. Greinilegt er ađ lántakar sćkja ekki meira til réttarins hvađ ţetta varđar.
Ţriđja atriđiđ snýr ađ ógreiddum vöxtum, ţar sem ákvćđi 4. gr. laga nr. 38/2001 leiđir almennt til ţess ađ gjalddagagreiđslur hafi veriđ ófullnćgjandi sé tekiđ tillit tilnýs vaxtaákvćđis. Í báđum málum vísar Hćstiréttur til ţess ađ ekki hafi kćrđur til réttarins sá ţáttur sem snýr ađ afturvirkum vöxtum. Fyrir Hćstarétti liggi ţví ekki ágreiningur um hvort heimilt sé ađ breyta vöxtunum afturvirk og rétturinn tekur ţví ekki afstöđu til slíks.
Í lok ţessarar umfjöllunar um úrskurđi Hćstaréttar, ţá er rétt ađ benda á, ađ meirihluti Hćstaréttar hafnar ţeirri ósk sóknarađila í máli nr. 604/2010 ađ leita álits EFTA-dómstólsins. Einn dómari, Ólafur Börkur Ţorvaldsson, vildi fara ţá leiđ. Er sorglegt ađ Hćstiréttur hafi ekki nýtt ţetta tćkifćri til ađ eyđa allri óvissu um túlkun neytendaverndartilskipunar ESB.
Hvađ ţýđa úrskurđir Hćstaréttar?
Eins og ég bendi á ađ ofan, ţá ţýđa úrskurđirnir ađ lögađilar eigi sama rétt og einstaklingar ţegar kemur ađ ţví ađ túlka hvenćr lán eru gengistryggđ og hvenćr ekki. Fordćmi dóma nr. 92/2010 og 153/2010 er ótvírćtt án tillits til ţess hver lántakinn er. Ţá ţýđir ţetta einnig ađ fordćmi dóms nr. 471/2010 gildir um öll lán óháđ tegund veđs eđa lengd lánstíma. Hvorutveggja er í samrćmi viđ ţađ sem búast mátti viđ og er í samrćmi viđ hina stífu lagatúlkun Hćstaréttar sem komiđ hefur fram í fjölmörgum málum á undanförnum mánuđum. Raunveruleikinn kemur Hćstarétti ekkert viđ.
Hér eru enn komnir dómar/úrskurđir frá Hćstarétti án ţess ađ ljúka málinu svo óyggjandi sé. Er ţađ ađ verđa gjörsamlega óţolandi stađa. Nú ţarf ađ höfđa eitt mál í viđbót til ađ fá úr ţví skoriđ hvort breyta megi vöxtum afturvirkt. Hafa skal samt í huga, ađ Hćstiréttur stađfesti í báđum málum dóma hérađsdóms. Í máli nr. 604/2010 segir hérađsdómari ađ vextir lánanna sem um rćđir skuli:
á hverjum tíma vera jafnháir vöxtum sem Seđlabanki Íslands ákveđur međ hliđsjón af lćgstu vöxtum á nýjum almennum óverđtryggđum útlánum hjá lánastofnunum, og birtir eru samkvćmt 10. gr. sömu laga
Ekkert bendir til ţess ađ hérađsdómur sé ađ ákveđa vextina aftur í tímann, heldur bara fram í tímann. Hćstiréttur segir svo í máli nr. 603/2010:
Er ţegar af ţessum ástćđum ekkert í kröfugerđ málsađila sem lýtur ađ viđurkenningu á ćtluđum rétti varnarađila til greiđslu úr hendi sóknarađila vegna liđins tíma.
Erfitt er ađ ákvarđa nákvćmlega hvađ ţetta ţýđir, ţar sem Hćstiréttur getur ekki tekiđ á kröfu sem gerđ fyrir réttinum. Varnarađili (FF) gerir ekki kröfu um "vangreidda" vexti og ţví má spyrja hvort hann telji vextina ekki vera vangreidda. Á móti kemur ađ í máli nr. 604/2010 segir Hćstiréttur:
Fyrir Hćstarétti krefst varnarađili nú einungis stađfestingar á ađ hafnađ verđi öllum kröfum sóknarađila, en féll viđ munnlegan flutning málsins frá síđarnefndu kröfunni. Ţar međ er ekkert í kröfugerđ hans sem lýtur ađ viđurkenningu á rétti til greiđslu úr hendi sóknarađila vegna liđins tíma.
Hvers vegna gerir varnarađili ekki kröfu um vexti aftur í tímann? Hvers vegna vísar Hćstiréttur ekki til laga nr. 151/2010 um breytingu á lögum nr. 38/2010? Nei, nú verđa lögspekingar ađ leggjast í túlkun á ţögn Hćstaréttar og síđan ađ fara í mál.
Furđuleg röksemd FF
Ég get ekki annađ en furđađ mig á einu atriđi sem kemur fram í úrskurđi Hćstaréttar. Er ţađ í III. kafla úrskurđarins, ţar sem segir:
Um ţetta og annađ hafi sérhćfđir starfsmenn varnarađila leiđbeint eigendum sóknarađila. Ţá hafi ţeim [sóknarađila] veriđ fullljóst ađ varnarađili vćri ađ endurlána fé, sem hann hafi fengiđ frá erlendum lánastofnunum og bćri áhćttu af í samrćmi viđ ţađ.
Ţessi tilvísun er tekin úr reifun FF á málinu. Ég skil ekki hvernig FF getur sagt ađ FF "vćri ađ endurlána fé, sem hann hafi fengiđ frá erlendum lánastofnunum". Ţađ ţarf ekki annađ en ađ skođa kröfuhafaskrá til ađ sjá, ađ SPRON var stćrsti lánveitandi FF og erlendar lánastofnanir komast ţar ekki á blađ svo neinu nemur. Ekki ađ ţetta hafi breytt framhaldinu, en ţađ hlýtur ađ teljast grafalvarlegur hlutur ađ annar málsađili ljúgi svona upp í opiđ geđiđ á Hćstarétti, ţegar opinber gögn segja allt annađ.
Segja lög um gengistryggđ lán gagnslaus | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 1680565
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Blessađur Marinó
er ţađ ţín skođun ađ máliđ hafi ekki veriđ unniđ nćgjanlega vel
af sóknarađila eđa ekki óskađ eftir niđurstöđu varđandi ţ.e "Nú ţarf ađ höfđa eitt mál í viđbót til ađ fá úr ţví skoriđ hvort breyta megi vöxtum afturvirkt".
kv
Jón (IP-tala skráđ) 15.2.2011 kl. 14:03
Eru HH međ fyrirspurn um neytendalögin fyrir einhverjum Evrópudómstól?
Björn Jónasson (IP-tala skráđ) 15.2.2011 kl. 14:07
Björn, ţar sem ţađ var krafa í máli nr. 604/2010 ađ leitađ yrđi álits EFTA-dómstólsins, ţá ţótti rétt ađ bíđa. Sambćrileg beiđni er í öđru máli en Hćstiréttur hefur ekki tekiđ afstöđu til ţess enn.
Marinó G. Njálsson, 15.2.2011 kl. 14:18
Óţolandi óvissa...ég er algerlega sammála túlkun ţinni á dómsorđinu. Ţađ sem enn og aftur er ósvarađ eru vextirnir fram ađ dómsorđinu.
Lögađilar allir standa nú samhliđa og ber ađ fagna ţví.Í ţví ljósi (og óvissunar um vextina fram ađ dómsorđinu) eru lögin frá Alţingi í besta falli slakur brandari.
Haraldur Baldursson, 15.2.2011 kl. 14:25
Nú verđur ađ senda kvörtun til EFTA á framkvćmd Íslands á EES-samningnum. Ég hef veriđ ađ undirbúa slíka kvörtun um nokkurn tíma og er hún farin ađ taka á sig nokkuđ endanlega mynd. Viđ verđum ađ fá úrskurđ manna sem eru ekki gegnsýrđir af efnahagsruglinu hérna heima.
Erlingur Alfređ Jónsson, 15.2.2011 kl. 15:03
Fjármálaendurfyrirtćki "endurlána" aldrei fé frá öđrum. Ţegar ţú tekur lán í banka ţá býr bankinn till innstćđu á reikningi ţínum gegn skuldabréfi sem ţú undirritar. Innstćđan er krafa ţín á bankann en á móti á bankinn kröfu á ţig sem hann fćrir til eignar í bókhaldi sínu ţannig ađ allt stemmir. Engir alvöru peningar hafa skipt um hendur, ţađ er einfaldlega búiđ ađ skapa nýja innstćđu (ígildi peninga) sem er baktryggđ međ veđi í skuldinni sem varđ til. Skiptir engu máli hvort ţađ er frá erlendum ađilum eđa innlendum, fulltrúi banka sem segist vera ađ "endulána" fé er ađ öllum líkindum ađ ljúga eđa viđkomandi starfsmađur hefur ekki skilning á ţví hvernig bankakerfiđ virkar. (Já, ţađ eru alveg ótrúlega margir óbreyttir og jafnvel háttsettir bankastarfsmenn sem fatta ekki ţetta einfalda atriđi og halda í barnslegri einlćgni ađ ţeir séu ađ "endurlána" fé sem viđskiptavinir hafa lagt inn í bankann.)
Guđmundur Ásgeirsson, 15.2.2011 kl. 15:16
Jón, ţađ var ekki í valdi sóknarađila ađ kćra ţann ţátt sem varđar vextina, ţar sem hann var hluti af vörn varnarađila sem var hafnađ í hérađsdómi. Eđa ţannig skil ég ţetta.
Marinó G. Njálsson, 16.2.2011 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.