Leita frttum mbl.is

Gott a hafa hleit markmi - au mega samt ekki skemma fyrir mnnum

hugavert hefur veri a fylgjast me vitlum vi leikmenn slenska landslisins hina sustu daga. Eitt veit g fyrir vst, a egar menn eru farnir a eya of miklu pri a finna a dmgslunni, eru menn rangri lei. g hitti gamla kempu r boltanum um daginn og hann sagi t htt a taka drmtan tma fr undirbningi a klippa t atrii dmgslu og mta fund IHF um mli.

Tapi gegn jverjum var ekki dmurunum a kenna. Tknifeilar og misheppnu skot geru t um leikinn. g held lka a andlegi tturinn hafi spila ar inn . rija sinn mttum vi jverjum fyrsta leik millirili. hin tv skiptin komust jverjar 6 - 0 og unnu rugglega. Nna skoruum vi vissulega tv fyrstu mrkin, en svo kom sex sk mrk. Dejavu. Menn misstu trna v a geta unni, fru a flta sr sknarleiknum, tluu a vera hetjan sem kom slandi aftur inn leikinn, skora helst tv mrk hverri skn og biu ekki eftir rtta frinu. A gleymdu v a ska vrnin var eins og kleifur hamarinn.

g skil vel a menn hafi misst dampinn vi a tapa leiknum, en EKKI a fra fkusinn yfir a finna eitthva af dmgslunni. Hvenr hefur a skipt mli? g man ekki eftir v og man g nokku langt aftur, egar kemur a handbolta. Eina sem gerist var, a menn komu ekki tilbnir inn leikinn gegn Spnverjum.

slendingar lentu lttasta rilinum rilakeppninni. Enginn hinna fimm ja sem voru me okkur hafa veri meal hinna fremstu undanfarin r og jafnvel ratugi. g er sannfrur um a hver sem er af eim jum sem komust undanrslit hefi unni okkar riil me fullu hsi stiga. a hefu lka Kratar og Plverjar gert. slenska lii vann flesta leikina rugglega og var a glsilegt.

Eftir a hyggja var tapi fyrir jverjum algjrlega arft. etta var greinilega besti leikur eirra keppninni og raunar eini leikurinn ar sem eir sndu eitthva af viti. etta var okkar slys keppninni, svo a fyrri hlfleikurinn gegn Spnverjum hafi veri lakasti hlfleikur keppninnar. Mli er bara a Spnverjar eru fanta gir og san hittu eir okkur eftir a fkusinn hafi lent ti ma.

A menn hafi vilja gull HM snir bara hversu langt etta li er komi. OK, a klikkai en hve lengi tla menn a lta a skemma fyrir sr? fstudag er erfiur leikur gegn Krtum um 5. sti. Lii er komi inn forkeppni OL 2012 og er daufri a komast leikana. Tv fri gefast og hugsanlega rj. Fyrsta er EM 2012 Serbu og ar gefast mgulega tv tkifri. Evrpumeistararnir komast beint OL 2012, en s a li rkjandi heimsmeistarar, kemst lii 2. sti beint til London. San er a undankeppnin.

Visir.is gerir undankeppninni skil frtt og t fr henni er ekki ljst svona fyrirfram hvort a skiptir mli a vinna leikinn fstudaginn ea tapa honum. En hr er fyrst rilaskipting undankeppninnar:

Riill 1:

2. sti HM
7. sti HM

Evrpuj - s j sem nr nstbestum rangri EM 2012 Serbu af eim sem ekki tryggu sr sti forkeppni L HM 2011.
Afrkuj - s j sem nr nstbestum rangri Afrkumtinu 2011.

Riill 2:

3. sti HM
6. sti HM
Amerkuj
- s j sem nr nstbestum rangri Amerkumtinu 2011.
Evrpuj - s j sem nr rija besta rangri EM 2012 Serbu af eim sem ekki tryggu sr sti forkeppni L HM 2011.

Riill 3:

4. sti HM
5. sti HM
Asuj
- s j sem nr nstbestum rangri Asumtinu 2011.
Amerkuj - s j sem nr rija besta rangri Amerkumtinu 2011.

Sigurvegari leiksins fer riil 3 og taplii, a.m.k. fyrst um sinn, riil 2. Tryggi hins vegar eitt af eim lium sem lendir fyrir ofan okkur HM sti Evrpumeistara OL 2012, endum vi alltaf rili 3 sama hvernig leikurinn fstudaginn endar. ( frast ll liin upp um eitt sti.) Riill 3 er almennt litinn lttastur me aeins tvr Evrpujir, en mti kemur a r ttu a vera mjg jafnar a getu (ekki a a s almennt mikill getumunur essu efstu jum). Mia vi a, er best a vinna leikinn fstudag og ar me tryggja sig inn riil 3, en tap gti skila hinu sama. Til a ganga alla lei, reikna g me a rilinum veri Svj ea Krata, sland, Japan og Brasila. N er bara a sj hversu sannspr g ver. (A v gefnu, a sland veri hvorki Evrpumeistarar n tapi rslitaleiknum fyrir rkjandi heimsmeisturum.)


mbl.is Snorri: Ltur vel t papprunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta eru fnar plingar hj r en g er alls ekki sammla v a sland hafi veri lttasta undanrilinum. B-rilinum, okkar rili, var ekkert li sem var hgt a bka sigur gegn. a gtu hins vegar sterku liin hinum rilunum gert mti Bahrein (A), stralu (C) og Chile (D) og v hvlt sn li eim leikjum. etta voru langllegustu liin keppninni og au lentu stum 22-24, af 24 lium alls. Brasila, llegasta lii okkar rili lenti 21. sti, vann Chile me 10 mrkum leik um a sti. Hin liin okkar rili sem ekki komumst milliriil voru svo ca. pari vi liin r hinum rilunum; Japan ni 16. sti og Austurrki v 18. a var spila um sti 13-24 svoklluum Forsetabikar.

Ltum svo liin tv sem komu upp r rilinum me okkur slendingum, .e. Ungverja og Normenn. au li vinna bi jverja millirilinum og enda fyrir ofan . Ungverjar 4. sti riilsins, Normenn 5. og jverjar 6. sti.

g get v me engu mti fengi niurstu a sland hafi veri lttasta rilinum.

Gumundur (IP-tala skr) 26.1.2011 kl. 14:58

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Kannksi g hefi tt a segja veikasta, en samt held g mig vi a, a etta var s riill sem sst gat reikna me a eiga li undanrslitum. annig er a bara. Vissulega gerum vi ga hluti bi EM og OL en vorum vi sptnik li. Nna vorum vi verugir andstingar.

slenska landslii er hpi 8 bestu ja heims. Dagsformi rur v hvernig innbyrisleikir essara ja enda. Hvort sem vi endum 5. ea 6. sti, er afreki strkostlegt og a lsir eiginlega hroka a vera ngur me a n ekki undanrslit.

Marin G. Njlsson, 26.1.2011 kl. 16:14

3 identicon

Er ekki alveg viss um hvort eigir vi a a s glrulaust a hugsa um dmgslumistk egar a annar mikilvgur leikur er fyrir hnum, ea hvort srt a tala um a dmgslan hafi aldrei skipt hfumli sbn. vi rslit landslisins.

Ef varst a tala um hi sarnefnda er a tplega rtt. g man ekki hvaa strmti a var, a var allavegana fyrri hluta sasta ratugar, gerum vi jafntefli vi bi Spnverja og Frakka rilakeppninni eftir a skiljanlegir dmar hfu gert a a verkum a andstingarnir nu a jafna sustu sekntunum.

leikurinn gegn jverjum var ekki gur en munai ekki nema remur mrkum. leiknum sum vi Serbneska dmarapari sleppa v s og a dma vtakst egar a varnarmenn ska lisins vrust langt inni teig og oft tum beittu Rbert Gunnarsson lnumann vgu harri. Einnig voru 3 fullkomlega lgleg mrk dmd af Rberti auk ess sem kveinn vendipunktur var egar a dmd var mark ranglega af lafi og skarar hlupu upp og skoruu. Vissulega eru mistk dmara partur af leiknum en egar a au eru orin mjg mrg m vel koma me rksemdir fyrir v a au kosti leiki. Hvort borgi sig a lta mistkin trufla sig undirbningi fyrir nsta leik er hinsvegar allt nnur ella.....

Heiar Halldrsson (IP-tala skr) 26.1.2011 kl. 22:14

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Heiar, g vi tmasetninguna.

Hitt er anna ml, a dmgsla strmtum er v miur mjg oft annig, a maur hefur a sterklega tilfinningunni a kvei s einhverjum bakherbergjum hve langt tiltekin li eiga a komast. g s leik Kratu og Serba. ann leik ttu Kratar a vinna. samrmi dmgslunni var pandi og algjr skandall. Leikurinn endai jafntefli af eirri einu stu a Serbarnir gfust ekki upp. a er vita, a ekki ir a gera neitt egar dmarar eru annars vegar anna en a lta ekki fara taugarnar sr.

g var landsdmari handbolta mrg r, sat dmaranefnd HS og mtanefnd, var starfsmaur vi HM 95 og formaur handknattleiksdeildar Grttu 3 r. g hef s etta allt og f skipti hafa dmarar gert mistk ea gripi viljandi inn leiki sem kosta hefur li sigurinn. hverjum einasta af eim leikjum hafa leikmenn klra fleiri frum og gert sig seka um alvarlegri mistk. a afsakar ekkert gjrir dmaranna, en g veit ekki um neinn sem hefur n rangri me v a gagnrna dmara, nema kannski Vigg Sigursson

Marin G. Njlsson, 26.1.2011 kl. 22:29

5 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Vissulega var dmgslan hrmuleg kflum, en vi ttum samt ekki skili a vinna jverja ea Spnverja. eir voru einfaldlega betri en vi essum leikjum.... v miur

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.1.2011 kl. 08:41

6 Smmynd: Billi bilai

etta er alveg rtt hj r, en miki skaplega er pirrandi a horfa upp svona misrmi dmgslu eins og dmin sem Heiar nefnir r jverjaleiknum. etta getur auveldlega smitast til leikmanna ef eir fara a frstrera sig dmunum, og vera hrifin tvfld.

essi r semg var v a dma handbolta fr g alltaf inn vllinn til a gera mitt besta. Auvita tkst manni misjafnlega upp, en athugasemdir gtu veri ansi vgnar hvort sem maur st sig vel ea illa. g vill tra v a a geri lka dmarar strmtum, en ansi oft efast g.

ES: N g syni yngri flokkum, og a er hending a sj kvena, hugasama dmara trneringum dag. arna mtti virkilega taka til hendinni me umsjnardmurum, en sennilega rur hreyfingin ekki vi a.

Billi bilai, 27.1.2011 kl. 16:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (1.10.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Okt. 2023
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband