Leita í fréttum mbl.is

Anglósaxneskt fréttamat íslenskra fjölmiđla

Međ fullri virđingu fyrir ţessum atburđi í Tuscon í Arizona, ţá skil ég ekki ţennan fréttaflutning.  Er ţetta virkilega mikilvćgustu fréttirnar sem hćgt er ađ flytja?  Ţó svo ađ bandarískur ţingmađur hafi orđiđ fyrir skotárás og ţađ ţyki merkileg frétt ţar í landi, ţá er ekki ţar međ sagt ađ ţetta sé einhver stórfrétt hér á landi.  Mér sýnist ţetta vera fimmta fréttin á mbl.is um ţetta mál á innan viđ sólarhringi.  Hvađ ćtli ţađ sé langt síđan ađ innanlandsatburđur í öđru landi hafi fengiđ jafn mikla athygli á jafn stuttum tíma eftir ađ atburđurinn varđ?  Ég efast um ađ jarđskjálftinn á Haítí í fyrra hafi fengiđ jafn mikla umfjöllun fyrsta sólarhringinn, ţó svo ađ vissulega hafi veriđ fjallađ mikiđ um hann eftir ţađ.

Er ţađ virkilega svo, ađ fréttamat íslenskra fréttastjóra ráđist af fréttamati alţjóđlegra fréttastofa.  Ađ slá upp sem frétt hér á landi bćnastund í Arizona er hreint út sagt kjánalegt.  Hvađ ćtli ţađ séu margar bćnastundir haldnar um allan heim út af svipuđum atvikum, slysum, náttúruhamförum o.s.frv.

Mér finnst dapurt hvađ íslenskir miđlar láta anglósaxneskt fréttamat stjórna erlendum fréttaflutningi sínum.  Ţađ er eins og stćrstur hluti allra atburđa gerist á breskri eđa bandarískri grundu eđa hendi borgara ţessara ríkja.  Ţađ er vissulega sorglegt ađ sex manns hafi veriđ myrtir međ köldublóđi í Arizona, en ađ ţađ sé fimm frétta virđi er út í hött.  15 manns fundust látnir í nágrannaríkinu Mexíkó sama dag og ekki fékk ţađ nema eina frétt.  Á föstudaginn kynnti Ben Bernanke áhyggjur sínar fyrir hćgum efnahagsbata í Bandaríkjunum og ţó ţađ sé virkilega stórfrétt, ţá var fjallađ um ţađ á 10 línum.

Gallinn viđ ţessa tryggđ íslenskra fjölmiđla viđ Anglósaxneskt fréttamat er skortur á upplýsingum um hina hliđ málanna.  Ég skora á fólk ađ skođa myndina The War you don't See sem hćgt er ađ tengjast af fćrslunni hennar Láru Hönnu Einarsdóttur Sannleikurinn og fjölmiđlarnir.  Ţar er fariđ ofan í saumana á ţví hvernig stjórnvöld í ţessum tveimur löndum stjórna fréttaflutningi til ađ beina athyglinni frá ţví sem er veriđ ađ gera, hvernig fréttir eru lagfćrđar og reynt ađ hafa áhrif á túlkun fréttamanna á atburđum m.a. međ hótunum um ađ fá ekki ađgang ađ mikilvćgum einstaklingum, taka ţá međ í sviđsetta atburđi o.s.frv.  Ég skora líka á fólk ađ hlusta á viđtal viđ John Pilger höfund myndarinnar, en tengil á viđtaliđ er ađ finna hér:  John Pilger: Global Support for WikiLeaks is "Rebellion" Against U.S. Militarism, Secrecy

Mér finnst ógnvćnlegt hiđ gagnrýnilausa mat íslenskra fjölmiđla á ţćr fréttir sem koma frá Bretlandi og Bandaríkjunum.  Nákvćmlega eins fréttum frá öđrum löndum er tekiđ međ gagnrýnum hćtti.  Ef ţingmađur hefđi orđiđ fyrir skotárás í Rússlandi, ţá hefđi veriđ litiđ á ţađ sem pólitískt uppgjör og dugađ í eina birtingu.  En ţetta var bandarískur ţingmađur og ţá er ţetta tilrćđi viđ lýđrćđiđ eđa eitthvađ ţess háttar og nú ţegar eru komnar fimm fréttir.  Um daginn fannst ung kona myrt í íbúđ í Suđur-Englandi og ţađ var tilefni til frétta hér marga daga í röđ.  Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ţegar svona óeđlilegur fréttaflutningur verđur af einum, mér liggur viđ ađ segja, hversdagslegum atburđi (ţ.e. fjöldamorđ í Bandaríkjunum), ţá velti ég ţví fyrir mér hvađ er veriđ ađ fela?  Hverju er veriđ ađ halda frá sviđsljósinu? Svo má ekki gleyma ţví, ađ á sama tíma og ţetta átti sér stađ biđu líklega 100 manns bana í bílslysum í Bandaríkjunum, 10 fórust í eldsvođa og ekki fćrri en 50 voru myrtir í öđrum atvikum.

 


mbl.is Beđiđ fyrir ţeim sem létust og sćrđust í Tucson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

íslensk fréttamennska er copy paste fréttamennska

Óskar Ţorkelsson, 9.1.2011 kl. 17:34

2 Smámynd: Billi bilađi

Ég er búinn ađ vera, akkúrat út af fréttum vegna ţessa máls sem ţú nefnir hér, ađ leita á mbl ađ frétt um hinn 67 ára gamla palestínumann sem var skotinn af ísraelskum hermönnum 13 sinnum í höfuđiđ, sofandi, áđur en athugađ var hvort um réttan mann vćri ađ rćđa - sem reyndist ekki vera. Ţar er um ađ rćđa skipulagt morđ sem fćr enga umfjöllun (eins og kemur fram hjá Pilger), á međan ţingkonan er skotin af geđsjúkum manni.

Billi bilađi, 9.1.2011 kl. 17:40

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Horfa verđur til ţess hver miđlar efni til íslenskra fjölmiđla. Ţađ er óvarlegt ađ álykta sem svo ađ fréttamenn RÚV eđa Morgunblađsins meti líf Afríku- eđa Asíumanna minna en annarra manna, ţó sjaldnar sé fjallađ um stjórnmálaátök í ţeim heimshlutum.  

Hitt ber ađ skođa ađ efniđ sem til okkar berst kemur hingađ í gegnum fréttaveitur í Bandaríkjunum og Bretlandi. Mér ţykir líklegt ađ meirihluti frétta sem ţađan koma, fjalli um atburđi sem standa hinum erlendu fréttamönnum nćst.

Flosi Kristjánsson, 9.1.2011 kl. 18:24

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Flosi, ég átta mig á ţví ađ efniđ kemur frá anglósaxneskum fréttaveitum sem stjórnvöld draga ţví miđur oft á asnaeyrunum međ fölskum sögum.  Skođađu viđtaliđ viđ John Pilger og síđan hvađ Michael Moore segir í ţessu viđtali: Michael Moore on WikiLeaks: 'Leaks Don't Kill People, Secrets Do'

Marinó G. Njálsson, 9.1.2011 kl. 18:29

5 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Marinó og gleđilegt ár:)

Íslensk fréttamennska er á afskaplega lágu plani.  Viđ höfum veriđ ađ horfa á ţćtti hérna á MSNBC (ef ég man rétt) sem eru kallađir American Greed:Scams, sem er um hin ýmislegu mál sem hafa komiđ upp undanfarin ár, m.a. var einn ţáttur um Madoff.  Í nánast hverjum ţćtti er rćtt viđ rannsóknarblađamenn (investigative journalist) sem hafa oft á tíđum opinberađ ţessi mál, jafnvel áđur en ţau komust til rannsóknar hjá lögreglu.  Oft hafa ţessir blađamenn unniđ međ lögreglu ađ ţví ađ upplýsa og rannsaka ţessi mál. 

Hvađa blađamenn á Íslandi flettu ofan af bankaskandalinum á Íslandi?  Hvađa ritsjórar skrifuđu um stöđu íslenska fjármálakerfisins og ađ ţađ vćri komiđ ađ falli áđur en hruniđ varđ?  ERLENDIR blađamenn birtu greinar sem greindu frá vafa um ađ íslensku bankarnir vćru eins stöndugir og bókhald ţeirra sagđi til um.  Ţetta var sagt vera öfund og ađ bankarnir ćttu í ímyndarerfiđleikum, ţ.e. ađ ímynd ţeirra út á viđ vćri ekki góđ og ţyrfti ađ bćta en ekki ađ ţađ vćri eitthvađ raunverulega ađ.  Ég man ekki eftir ađ hafa lesiđ eina einustu grein á vefnum segjum 2006-2008, ţar sem reynt var ađ kafa í mál bankanna og krosseignatengslin.  Ţađ voru einhverjar greinar um ţetta, en ţađ var yfirborđskennt og lítiđ lagt í rannsókn, en ţađ má svo sem segja ađ ţar sem bankaklíkurnar voru eigendur fjölmiđlanna líka, ţá voru ţeir múlbundnir og sagt ađ greina "rétt" frá hlutunum.

Stór hluti ţess sem ég hef lesiđ um hruniđ og eftirköst ţess í íslenskum fjölmiđlum hefur veriđ ţýtt og endursagt úr erlendum fjölmiđlum!  Ţađ er allt lapiđ upp sem kemur í gegnum reuters og AP og ţađ er bara ţýtt (oft illa ţýtt) og skellt á netiđ.  Nú les ég ekki prentuđu miđlana eđa hlusta mikiđ á útvarp eđa sjónvarp frá Íslandi, ég les bara ţađ sem er á vefnum, en mikiđ ađ ţessu er hreinlega bara rusl! 

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 9.1.2011 kl. 20:22

6 identicon

Marinó ert ţú bćr til ţessađ meta fréttagildi eftir ađ hlaupast undan fréttum ađ eigin fjármálum .

Međ vinsemd og virđingu

Árni Hó

Árni H Kristjánsson (IP-tala skráđ) 9.1.2011 kl. 21:22

7 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Árni Hó, ég skil ekki samhengi hlutanna hér.  Hvađ kemur gagnrýni mín á anglósaxnesk miđađa fréttaumfjöllun um heimsviđburđi mínu máli viđ?  Ţetta er nú einhver aumasta skýring sem ég hef heyrt og hef ég heyrt ţćr margar.  Snertir ţađ auma strengi í ţínu brjósti ađ ég telji heiminn ekki mótast af sjónarhorni bqandarískra og breskra stjórnvalda?  

Já, ég er fullkomlega bćr um ađ tjá mig um ţetta mál á ţann hátt sem ég geri, ţó ég hafi ekki viljađ láta óvandađa fjölmiđlamenn brjóta á stjórnarskrár bundnum rétti mínum til friđhelgi einkalífs.  Sá réttur er líka varinn í mannréttindasáttmála Evrópu sem lögfestur var hér á landi 1994.   En eins og ég sagđi ađ ofan, ţá skil ég ekki tenginguna.

Marinó G. Njálsson, 9.1.2011 kl. 21:46

8 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Marinó,

ég er algjörlega sammála ţér og hugsađi sömu hugsanir og ţú um allan ţennan fréttaflutning af ţessum hörmulega atburđi. Ţví miđur er íslensk fréttamennska mest kranafréttamennska. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 10.1.2011 kl. 04:11

9 Smámynd: Kommentarinn

Sammála. Góđ fćrsla!

Kommentarinn, 10.1.2011 kl. 11:35

10 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ţađ sem taliđ er fréttnćmt hér og kemur ađ utan hefur mér alltaf fundist mjög einkennilegt. Ţađ er stöđugt hamrađ á sömu hlutunum og oft á einkennilega lítilfjörlegum eins og Marinó bendir á.

Ţá er á hinn bóginn eins og ţađ gerist aldrei neitt t.d. í Brasilíu sem telur 250 milljónir fyrir utan ađ ţar er spilađur samba fótbolti. Svipađ má segja međ Ástralíu, ţar gerist ađ jafnađi heldur aldrei neitt nema endrum og sinnum ţegar höfrungahópa rekur ţar á land eđa sóldýrkandi étinn af hákarli. Ţađ er t.d. ekki lengur minnst á flóđin ţar ţó ţau séu langt í frá yfirstađin.

Og hver man ekki eftir gíslatökunni í Íran - drottinn minn dýri. Ţví á henni var linnulaust hamrađ í öllum fréttatímum í samtals 444 daga -  ţó ekkert hafi raunverulega gerst nema fyrsta og síđasta daginn. 

Atli Hermannsson., 10.1.2011 kl. 14:14

11 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sammála ţér Atli en ţađ búa sirka 190 millj. í brazil :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Brazil (bara tuđ hjá mér)

Óskar Ţorkelsson, 10.1.2011 kl. 16:15

12 identicon

Góđur pistill Marinó ,eins og ţin er vona og visa !Sammála um ţennann frettaflutnig sem um er rćtt , og nú siđast Forseta kosningar i Súdan   ...help us   ,fyrr má nú rota enn duđrota !!  .En svo myndi mađur kanski afbera ţetta ef frettaflutningut af innlenndum frettum og ţvi sem máli skipir á Islandi vćri sambćrilegur !!

ransý (IP-tala skráđ) 10.1.2011 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 1678163

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband