Leita frttum mbl.is

Hvassar umrur sem vonandi skila einhverju

g tek heilshugar undir skilning forstisruneytisins a umrur hafi veri hvassar grkvldi. Einnig mtti tala um afneitun. g vona bara a etta hafi veri mikilvgt skref til lausnar eim brna vanda sem vi bum vi.

sustu frslu minni, ri g tilgang tillagna Hagsmunasamtaka heimilanna. Mig langar a birta hana aftur hrna en styttri tgfu. Jafnframt hvet g flk til a kynna sr talnaefni sem Steingrmur J. Sigfsson notaist vi snum inngangi.

Mr finnst gta mikils misskilnings a markmi tillagna Hagsmunasamtaka heimilanna s a bjarga eim verst stddu. a er ekki markmi eirra. Markmi tillagna samtakanna um leirttingu hfustli lna er a fkka hpi eirra sem urfa srtkum rrum a halda.

Skoum nokkrar tlulegar stareyndir:

 • Skuldsetning heimilanna hefur fari r 25% af rsrstfunartekjum ri 1980 um og yfir 300% rslok 2008. Fr rslokum 2004 til rsloka 2008 fr skuldsetningin r 877 milljrum 2014 milljara, aukning upp 130% fjrum rum.
 • Samkvmt tlum bankanna, sem birtast skrslu eftirlitsnefndar me rlausnum fjrmlafyrirtkja, kemur fram a mjg fir hafa fengi rlausn sinna mla gegn um srtka skuldaalgun og greislualgun. Eins og staan var samkvmt lagningar skr, voru 20.412 heimili landinu me yfirvesettar eignir mia vi fasteignamat. Alls nam yfirvesetningin 125 milljrum krna.
 • Samkvmt tlum lfeyrissjanna hafa 49.000 manns ntt sr a taka t sreignarlfeyrissparna og samkvmt tlum fjrmlaruneytisins hfu fyrr r 42 milljarar veri teknir t.
 • Vanskil fjrmlakerfinu hefur aukist miki. Samkvmt upplsingum skrslu AGS eru 65% lna a krfuviri virk (e. non-performing loans), .e. ekki er veri a greia af eim og hefur ekki veri gert sustu 90 daga. Ef bkfrt viri er nota, er hlutfalli 45%.
 • Hj stru bnkunum remur eru milli 80 - 85% lna skilum, sem ir a 15-20% lna eru 45% af bkfru viri og 65% af krfuviri. Hj lfeyrissjunum munu vanskil vera "ltil" ea 10% (me frystingu).
 • Einn stru bankanna sagist "bara" hafa veri me 20 uppbo sustu viku. Ni hann essum fjlda vikulega allt ri, gerir a "bara" 1040 uppbo.
 • Yfir 1.500 bir eru egar komnar eigu fjrmlafyrirtkja, .m.t. balnasjs.
 • fundi 8. september um ftkt kom fram a ri 2009 gtu 36.900 fjlskyldur ekki mtt vntum tgjldum. essi tala er nna komin vel yfir 40.000 fjlskyldur. 48.500 fjlskyldur voru sagar eiga vandrum.

N vil g spyrja hverjir eru verst staddir? Hvenr telst einstaklingur til eirra verst stddu?

Mr finnst mikilvgt a bjarga eim verst stddu, en tilgangur tillagna Hagsmunasamtaka heimilanna var ekki a koma me endanleg bjargri fyrir hina verst stddu. Samtkin telja a au rri su til staar formi t.d. greislualgunar og srtkrar skuldaalgunar. Vissulega urfi a skerpa eim rrum, draga r skrifri, flkjustigi og fkka hindrunum vegi flks. a er ltill vandi a vsa til ess a standi hafi veri ori slmt hr upphafi rs 2008. a lagar ekki standi a segja a hruni eitt veri ekki dregi til byrgar. Stareynd mlsins er a bankakerfi vann skipulega a v fr 2004 a skuldsetja heimili landsins og a tkst.

Tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna eru ekki meitlaar stein. r eru hugsaar sem virugrundvllur me mjg kvein undirtn. fundi hagsmunaaila og stjrnmlamanna gr komu fram hugmyndir a breytingum. Fleiri hugmyndir hafa komi fram sem er vert a skoa. Mest um vert er a menn komi ekki a borinu me a hugarfar a eitthva s ekki hgt.

N skora g sem hafa me essi ml a gera, a taka hndum saman vi a finna lausn. Lausn sem telst sanngjrn og rttlt. Lausn sem mun gera almenningi kleift (og af vilja) a vihalda sambandi snu vi viskiptabankann sinn. Lausn sem mun koma hjlum hagkerfisins aftur gang. Lausn sem mun hjlpa okkur a standa vr um velferarkerfi og mynd sem vi viljum a sland hafi. Lausn sem kemur veg fyrir a hr sji allt upp r.


mbl.is Flk aldrinum 25-40 ra skuldar mest
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g legg til a reynir a f upplsingar um vanskil hj rum fyrirtkjum sem tengjast rekstri heimilis til a f betri mynd. Gerum r fyrir a egar aili er komin vandri a hann htti sast a borga af hsni snu.

Hver eru vanskil vegna kreditkorta og yfirdrtta?

Hver eru vanskil einstaklinga hj Orkuveitunni og rum orkufyritkjum. Hver eru vanskil hj smafyrirtkjum (heimasmi), hver eru vanskil vegna fasteignagjalda. Hver eru vanskil hsgjalda vegna hsflega. Og ekki sst hver eru vanskil einstaklinga hj tryggingafyrirtkjum vegna brunabtatrygginga, jafnvel heimilistrygginga.

Me upplsingum um ofangreindar tlur er glgglega hgt a sj hverjir eru leiinni rot. g myndi halda a vanskil arna su fyrsta vsbending.


Hafi i teki saman kostna gjalrota einstaklings fyrir samflagi. En kostnaurinn er meiri en niurfelling balna. Gjaldrot snertir alla ofangreinda fleti sem skilar sr t samflagi me hrra veri essum jnustum/vrum.

g hef grflega reikna etta og snist gjaldroti kosta samflagi margfalt meira en flt leirtting.

Rki virist gleyma a hugsa etta t fr almanna forsendum, t fr heildarmyndinni og fkuserar hagsmuni einstakra hpa.

DD (IP-tala skr) 14.10.2010 kl. 15:18

2 Smmynd: Sigurur Inglfsson

akka r og ykkur hj HH fyrir a vera tengiliur rkisstjrnarinnar vi almenning landinu. Ekki er ngilegt a heyra tunnuslttinn og ltin fjarska.

Sigurur Inglfsson, 14.10.2010 kl. 15:37

3 Smmynd: Edda Karlsdttir

Sll Marin! Takk fyrir rotlausa vinnu gu almennings landinu. Miki er rtt essa dagana um lfeyrissjina og a a muni skera miki greislur til flaga og er heildartalan sett fram. etta hltur a deilast einhver r og marga einstaklinga. Hvernig ltur etta egar upp er stai, er flk a tala um feinar krnur mnui sem ekki skipta nokkru mli ea hvernig ltur dmi t. a vri gaman a heyra hvort i hj HH hafi eitthva fari saumana essu. kv.Edda

Edda Karlsdttir, 14.10.2010 kl. 16:44

4 Smmynd: Gunnar Waage

rf bending hj DD

Gunnar Waage, 14.10.2010 kl. 18:16

5 identicon

Hver er munurinn v a lfeyrisgreislur skerist vegna leirttingar lnum ea a kostnaur vi a lifa eykst? Hvort sem er borgar almenningur.

Lfeyrisegar urfa lka a borga orkureikninga, smareikninga, fasteignagjld, tryggingar o.s.frv. Ef ekki verur leirtt fer hkkun bara anga ar sem frri standa skilum snum rekstrartgjldum.

DD (IP-tala skr) 14.10.2010 kl. 19:23

6 Smmynd: Vignir Ari Steingrmsson

maur hefur a tilfinningunni a "g tel a skoa urfi hvort hgt s a"Jhanna s a sl allar hugmyndir af borinu.

og manni finnst eins og a a s ekki skoair allir fletir varandi kostna samflagsinns ef hr verur meirihttar greislu rot en eingngu einblnt kostna fjrmagnseigenda dminu ..en samt ekki hverju eir gtu tapa ef allt fellur og enginn getur borga.

Vignir Ari Steingrmsson, 14.10.2010 kl. 20:00

7 Smmynd: Hrannar Baldursson

Takk fyrir a berjast fram me skynsemi og almannaheill a leiarljsi. a er srt a sj hvernig ramenn sna t r og ykjast ftt skilja. g bgt me a tra a etta flk s jafntmt og veruleikafirrt og a ltur t fyrir a vera.

Enn sna fulltrar Hagsmunasamtaka heimilanna bartturek, rautseigju og kjark. Miki vildi g ska a ramenn hefu slka mannkosti til a bera.

Hrannar Baldursson, 14.10.2010 kl. 20:12

8 identicon

Sll og takk fyrir a standa vaktina.
virist halda r inni og a er mjg gott.

g hef teki srstaklega eftir v undanfarna daga hvernig orran skiptir litum eftir v hvort menn eru v hvort a a eigi a 'gefa eftir skuldir' ea leirtta forsendubrest. etta er ori mjg berandi varandi kvena frttamenn sem taka hreinlega afstu me frttafluttningum me hvaa or eru notu. Maur heyrir a strax fyrstu setningunni. etta lka auvita vi egar leita er til 'srfringa' sem oftast eru hagfringar. Undanfarna daga hafa svo veri dregnir a borinu nr eingngu eir sem lta leirttingu lna galna.. nei, eir nota ori skuldaniurfelling. Hva heitir a a fagmli egar skuldir hlaast upp fyrir tilstulan rangra mlinga? hva er frilega ori yfir andstu niurfellingar?
etta hefur auvita veri mjg berandi en undanfarna daga hrplegt og beinlnis leiandi umra, lka fr rkisfjlmilinum.
a lokum, arf ekki a fara a huga a stefnuskr HH fyrir komandi kostningar?
kv,

vj (IP-tala skr) 14.10.2010 kl. 20:34

9 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

lafur Arnarson grein sinni Allt plati... segir heimili um 80.000.

a myndi a a skv. v sem segir Marin s helmingur heimila eirri stu a mega ekki vi fllum!

lafur Arnarson telur eftirfarandi rtt:

---------------------------------

Hva kostar a jarbi ef 20% heimila vera gjaldrota?

 • " landinu eru alls tplega 80 sund heimili,"
 • "annig a vi erum a tala um 16 sund heimili,"
 • "Ef vi gerum r fyrir a 80 prsent essara heimila eigi sitt hsni myndu fjrmlastofnanir og lfeyrissjir f fangi tplega 13 sund bir."
 • "Mealbin kostar dag eitthva um25-30 milljnir, annig a vermti hleypur bilinu 325-390 milljarar."
 • "balnasjur er me bestu vein – er nnast undantekningalaust 1. vertti – og fengi v nnast allt sitt, en sti uppi me svo sem eins og einn Kpavog og kannski Garab me, sem hann getur ekki me gu mti selt ea gert sr a tekjulind."
 • "Bankarnir fengju eitthva sinn hlut en lfeyrissjir eru gjarnan 2. og 3. vertti me sitt og yrftu v a borga upp ln LS og bankanna til a tryggja krfur snar, en tapa eim ella. etta myndi a strkostleg fjrtlt hj lfeyrissjunum og vst um endurheimtur vegna ess a markasver hsnis hefur hrapa."
 • "Hvaa hrif hefi svo essi eignatilfrsla hsnisver landinu? einu vetfangi vru 13 sund bir komnar eigu fjrmlastofnana og lfeyrissja. Markasver fasteigna myndi hrynja enn frekar en ori er."
 • "Jafnvel rdeildarsama flki, sem eignaist srhina sna vesturbnum me vertryggum lnum averblgutmum og horfir t um gluggann sinn gegnum blndugardnurnar til a hneykslast unga flkinu, sem steypti sr vertryggar ea jafnvel gengistryggar skuldir til a koma aki yfir hfui, er ori eignalaust."
 • "egar hengja 13 sund seldra ba hangir yfir hsnismarkainum vera allar bir verlausar – r vera seljanlegar. gagnast flki lti a eiga sna b skuldlausa og hafa ekki einu sinni keypt flatskj eins og reiuklfarnir."

  Hva hefur etta fr me sr?
 • "Allar tryggingar banka, fjrmlastofnanna og lfeyrissja fyrir tlnum hrapa veri egar barhsni slandi verur seljanlegt. erum vi ekki a tala um 220 milljara, eins og tali er a 18 prsent afskriftir hsnislna muni kosta. Nei, vi getum margfalda tlu me tveimur ea remur."
 • "Og a eru aeins beinu hrifin. Erfiara er a leggja mat beinu hrifin. Hvernig tli veltan hagkerfinu rist egar hsnismarkaurinn botnfrs til lengri tma?"
---------------------------------

g bendi a auki httuna strfelldum uppotum - en ef manngrinn sem var Austurvelli hefi kvei a labba inn inghs hefi lgreglan einungis geta beitt tragasi v ekkert minna hefi duga - og hefi komi pank, flk hefi troist undir - munum a arna var nokkur fj. barna - jafnvel lti lfi.

Gerist etta nst? Mun san koma ljtleiki hlutina, daginn eftir me lkhs borgarinnar full - sjkrahs teppt af meiddum - annig a mtmlendur fari a kveikja opinberum byggingum me eldsprengjum? Gtuvgi veri reist? Blar brenndir? Hstkur fari fram .s. flk taki hs sn til baka og vgbist ar?

hvaa tmapunkti myndu lggslan brotna niur?

Hva myndi stjrnleysi og gripdeildir kosta fyrir hagkerfi?

Hva ef nr engir feramenn koma nsta sumar?

O.s.frv.

Nei samanbori vi htturnar - eru 220 milljara sktur og kanell!

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 14.10.2010 kl. 20:56

10 Smmynd: Lsa Bjrk Inglfsdttir

G grein Marn. a er einmitt mikilvgt nna a allir sem hafi getu og vilja leggi hnd plginn hva lausnir vara.

Sjlf hef g gagnrnt HH fyrir a taka kannski EKKI mlefni eirra verst stddu og finnst v etta ntilkomna markmi HH skondi. g veit lka hitt a a urfa a vera almennar lausnir og srtkar lausnir og HH eru a koma sterkari inn. En eins og segir eru tillgur ykkar ekki meitlaar stein og ttu v ekki a valda fjarafoki.

Auvita urfa a koma til fleiri rri en au sem beint snerta skuldir vegna barlna. En a flokkast vntanlega annan htt. ess vegna urfa fleiri a koma saman til a n heildarlausnum.

Lsa Bjrk Inglfsdttir, 14.10.2010 kl. 22:43

11 identicon

Takk fyrir a berjast essu. g er efins um stjrnvld, au eru algjrlega getulaus og virast fyrst og fremst hugsa um afskriftir handa aumnnum.

Hkon Hrafn (IP-tala skr) 14.10.2010 kl. 22:54

12 Smmynd: Lsa Bjrk Inglfsdttir

Svo g tskri "fleiri" hr a ofan, urfa fyrirtki eins og Orkuveitan, tryggingarflgin ofl. a taka sig niurfellingu skulda lka. arna tti Umbosmaur skuldara a leika strt hlutverk. Eins a semja vi LN sem er orin mrgum fjtur me v a gjaldfella heildarln einstaklinga upp jafnvel tugi milljna vegna greisluerfileika eirra undanfrnum tveim rum. Hr arf a grpa strax taumana.

Sems - a er mrg horn a lta og margir sem hafa me au ml a gera a rukka inn gjaldfallnar skuldir einstaklinga (og fyrirtkja). a arf a skoa alla krka og kima essari heildarmynd og von mn er s a t.d. umbosmaur skuldara hafi heimildir til a fara essi horn.

Lsa Bjrk Inglfsdttir, 14.10.2010 kl. 22:57

13 identicon

Lsa, mli snst um a minnka skaann. Me almennri leirttingu gerist sst rf rlausnum rum vettvangi (OR, tryggingaflg, LN o.s.frv.). Mli er a ef engin leirtting sr sta munu afskriftir urfa a eiga sr sta meira mli llum essum stum vegna eirra hpa sem geta ekk greitt OG ann hp sem hefur misst GREISLUVILJANN.

Kostnaurinn heildina liti er meiri og vtkari og a lokum skilar reikningnum til almennings.

DD (IP-tala skr) 14.10.2010 kl. 23:15

14 Smmynd: Lsa Bjrk Inglfsdttir

DD - ar sem varst a tala um verst setta hpinn og tiltkst sjlfur ll au vanskil sem bentu hverjir eru verst settir, langar mig a benda r eitt. a er ekkert eitt rri sem virkar eim vanda sem stejar a heimilum. eir verst settu geta hvorki greitt af lnum (leirttum ea ei) fyrr en atvinnumarkaurinn tekur vi sr. Leirtting lna eirra mun ekki ltta eim byrgina vegna annarra vanskila kjlfar t.d. atvinnumissis. a mun vissulega minnka skaann. En a eru yfir 40 s atvinnulausir sast egar g vissi og ar er ekki duli atvinnuleysi tlunum. Almenn leirtting dugar hr ekki til, a er rf frekari rlausnum.

Lsa Bjrk Inglfsdttir, 15.10.2010 kl. 09:43

15 identicon

Lsa, hltur a tta ig v a ef leirtting lnum dugar ekki vikomandi hefur hann a lkindumfari offrum fjrfestingum snum og tti kanski skili a fara hliina.

S hpur arf a lifa raunverleikanumo og taka byrg snum kvrunartkum. g held a yri heldur aldrei almenn stt um a a bjarga flki sem var byrgt snum fjrmlum.

HH hafa heldur aldrei tala um a bjarga hverjum einasta manni.

DD (IP-tala skr) 15.10.2010 kl. 10:31

16 Smmynd: Lsa Bjrk Inglfsdttir

Er byrgt a missa atvinnuna vegna bankahrunsins? Hafa stai skilum alla sna hunds og kattart ar til ?

g held a vitir ekkert um hva ert a tala DD. Bara einn af essum me stru orin en ekkert bakvi au.

Lsa Bjrk Inglfsdttir, 15.10.2010 kl. 17:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 6
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 53
 • Fr upphafi: 1676920

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband