Leita frttum mbl.is

Svr vi misskilningi og trsnningi Eyjunni

Eyjunni er umfjllun um tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna (sj HH: Grarleg eignaupptaka ef hsnisskuldir vera ekki frar niur). Nokkurs misskilnings gtir va umrunni og vil g v koma eftirfarandi framfri:

1. HH leggja til 4% ak verbtur afturvirkt til 1.1.2008. a ir a u..b. 18% af ofteknum verbtum vera bakfrar. egar maur bakfrir 18 stig af 118 gerir a 15,5% lkkun.

2. Ekki er gert r fyrir a neitt falli LS.

3. Vilhjlmur Bjarnason fer me alls konar vitleysur vitalinu Sjnvarpinu kvld. eim verur svara vieigandi vettvangi vi tkifri, vonandi morgun,

4. Hkkun lna kom til vegna svika og lgbrota bankanna. a er v eirra a bera ann hluta leirttinganna, sem kemur ln hj bnkunum. Hafi eir ekki efni v, vera eir bara a sna sr til gmlu kennitlunnar sinnar og bilja um meiri afsltt.

5. HH fer fram a lfeyrissjirnir taki tt essu vegna ess, a lfeyrissjirnir hafa egar fengi a kaupa hsnislnasfn me gum afsltti og eru a rukka au botn (sem snir trlegan hroka a mnu mati). au or Hrafns Magnssonar a eitthva s ekki hgt gildir lka fyrir sem eru a komast rot. eir geta ekki meira og lfeyrissjirnir geta vali hvort eir taka vi gjaldrota flki ellinni ea sjlfbjarga flki. urfi a breyta lgum, svo etta s hgt, verur a gera a. a skal enginn segja mr a lfeyrissjirnir geti ekki gefi eftir sem nemur 4% af eignum snum til sjflaga sinna. rngsnn einstaklingur segir "ekki hgt", vsnn segir "finnum lei til a lta etta ganga upp".

6. egar tlast er til a lntakar ea sjflagar greii fyrir klur eirra sem fara me peningana, er allt hgt, en egar etta snst vi, er allt mgulegt. etta er svo frnlegur mlflutningur a g nenni ekki a hlusta hann.

7. "Ekki hgt" er ekki til hugtakasafni Hagsmunasamtaka heimilanna. Vi hugsum lausnum ekki vandamlum. Vi kjsum a fara essar agerir samvinnu vi stjrnendur fjrmlafyrirtkjanna og lfeyrissjanna. Vi viljum gjarnan ra vi hlutaeigandi aila um a hvernig er hgt a leysa r essu vifangsefni. a er allra hagur a a s gert.

8. Enginn er a tala um a bta eigi f sem glatast hefur vegna verbreytinga hsni. a er veri a tala um a laga bi greislubyri og skuldabyri. Eigi f tekur breytingum eftir vermti hinnar vesettu eignar. Vermti er a lkka nna, en mun hkka framtinni. Vi viljum a lntaki hafi efni a greia af lnunum snum, svo hann geti lifa ann tma egar eigi f hkkar me hkkandi fasteignaveri.

9. Tillgur HH munu ekki bjarga llum. Talsverur hluti mun urfa a nta sr nnur rri, einhverjir munu missa hsni sitt og enn arir lenda gjaldroti. Markmii er a fkka eins miki tveimur sast nefndu hpunum og hgt er. a er satt a vandinn hefur veri mikill mrg r, en a er ekki ar me sagt a vi eigum a stta okkur vi hann.

10. Tillgur HH taka bara til lna vegna lgheimilis, .e. nverandi og fyrrverandi ea vntanlegs skv. smu skilgreiningu lgum um einstaklinga me tvr eignir. ess vegna n tillgurnar eingngu til ess hluta lna LS, sem sjurinn veitti til einstaklinga vegna kaupa lgheimili.

11. HH telja sig ekki ess umkomin a segja hverjir eiga skili og hverjir ekki. maurinn sem tvo smilega dra bla, og lendir rekstri rum, ekki a f tjn sitt btt, vegna ess a hann annan smilega dran bl? g tla ekki a setjast a dmarasti. Hins vegar gera tillgur HH r fyrir v a flk geti afakka essa afskrift, ef a vill.

Nnar um hrifin lfeyrissjina nstu frslu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Takk fyrir pistilinn Marin g er sammla r varandi ummli essara aila g er raun orin v a jnyta lfeyrrissjina og stofna einn rkisslfeyrissj me smu greislum fyrir alla h og lga fjrmagnaan me smu tlum og fjrmagna nverandi kerfi. a er trlegt a yngsti andstingur slenskrar alyu su eirra eigin sjir og flg

Jn Aalsteinn Jnsson, 9.10.2010 kl. 14:34

2 Smmynd: Jn Svan Sigursson

Sll Marin. talar um a einhverjir munu fara gjaldrot (kafla 7. pistli num). g tel a mjg margir munu fara gjaldrot og en fleiri munu hanga inn vanskilaskr mrg r eftir etta hrun. g las tillgur HH og gat ekki s a i geri krfu um lagabreytingu eins og frumvarp um fyrningu krafna gerir r fyrir (kannski missst mr). g tel a a s eitt strsta hagsmunamli a krfur falli niur eftir 3-4 r, eftir gjaldrot ea bara yfirhfu. Ef v verur ekki breytt annig a ekki s hgt a endurvekja krfur endalaust mun a taka lengri tma a byggja upp efnahag landsins og auka landfltta mjg miklum mli. g vil spyrja ig hvort HH hafi rtt etta vi rherrana sem ttu fund me? Er vilji til a breyta essu? r Saari skrifar bloggi snu Eyjunni a a strandi Samfylkingunni (nema Helga Hjrvar) og Steingrmi J. a etta frumvarp ni fram a ganga. Getur varpa einhverju ljsi etta og hvernig etta ml standi hj rkisstjrninni? g veit a i hafi barist fyrir v a essu veri breytt en eru i a v nna egar i hafi n athygli rherra?

Annars vil g segja vi ig hr a og HH standi ykkur mjg vel. g hef veri melimur HH san stofnun ess og hef alltaf tra v a i eru a gera frbra hluti. g lt HH sem barrttuhp fyrir btum mannrttindum lntaka slandi

Jn Svan Sigursson, 9.10.2010 kl. 19:46

3 Smmynd: Lvk Jlusson

g geri nokkrar athugasemdir vi li 4:

"4. Hkkun lna kom til vegna svika og lgbrota bankanna. a er v eirra a bera ann hluta leirttinganna, sem kemur ln hj bnkunum. Hafi eir ekki efni v, vera eir bara a sna sr til gmlu kennitlunnar sinnar og bija um meiri afsltt."

a er Selabanki slands sem stular a verblgu me offramboi af fjrmagni.

Stjrnvld gtu strax banna 100% ln sem ollu fasteignablunni, sem geri fa rki en flesta ftkari. a tti ekki a fara fram hj neinum a landi yri ftkara yru 100% ln heimilu! Hkkun fasteignaver vegna aukinna tlna skila ekki neinu nema verblgu og kjaraskeringu. Er a ekki llum ljst?

Stjrnvld gtu einnig banna ln vegna verbrfakaupa sem ollu verbrfablunni og eyddi strum hluta af sparnai heimila.

a var einnig kvrun stjrnvalda a hkka vexti um amk 4-5 prsentur og verblgu sama tma um 4,5% me strijustefnu sinni.

a var einnig kvrun stjrnvalda a sa peningum, td. a reisa arbr samgngumannvirki, sem dregur r lfskjrum og mguleikum landsmanna til a standa undir lnum snum.

a var san kvrun Selabanka slands a auka tln til viskiptabankanna um heila 300 milljara rinu 2008 sem allir streymdu r landi og felldu krnuna.

- - -

Stjrnvld ttu mestan tt hruni krnunnar og verblgunni. au hljta v a bera kostnainn, sem eru skattgreiendur.

A mnu mati er etta spurning um hvernig vi dreifum byrunum, skuldir hverfa ekki nema krfuhafar su tilbnir a afskrifa eitthva af eignum snum.

Lvk Jlusson, 9.10.2010 kl. 20:09

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Svan, essar tillgur fjalla um tvennt: Leirttingu ln og ntt lnakerfi. Krfur okkar um breytt lagaumhverfi, styttri fyrningartma, ve takmarkist vi veandlag, jfnun byrgar lnveitenda og lntaka og nnur rri sem arf til a laga rttarstu lntaka og neytenda hafa ekkert breyst. Vi hfum tt fund me nverandi og fyrrverandi dmsmlarherra um au ml. Bi Ragna og gmundur tku mjg vel undir okkar hugmyndir og g hef fulla tr v a gmundur gripi til agera.

Bara svo a s hreinu, var ekki um "heildarpakka" a ra heldur eingngu tv afmrku ml. N bi sna a v a koma stugleika jflaginu til langframa og v teljum vi a eim til vibtar urfi a lkka vxtunarkv lfeyrissjanna og setja ak vexti rkisskuldabrfa.

Lvk, s verblga sem g er a tala um kom kjlfar hruns krnunnar ar sem peningamagn umfer jkst rosalega og ver innfluttrar vru og hrefnis hkkai, egar hfustll gengistengdra lna hkkai annars vegar mars 2008 og san hausti 2008. Varla kennir Selabankanum um verblgu? Vi verum a hafa huga a breyting vsitlu neysluvers mlir ekki umfang neyslu. neysla hefi dregist saman um 50% (bara sem dmi), en verlag hkka um 20%, vri a hkkun verlags sem skilar sr hkkun vsitlunnar. Neyslusamdrtturinn skiptir engu mli, ar sem eirri neyslu sem er, er alltaf hgt a skipta upp og finna t hlutfall milli neysluflokka. Vissulega er neyslumynstri 2 ra gamalt, en skiptingin milli flokka er til staar og a er hn sem skiptir mli, ekki veltan.

Marin G. Njlsson, 9.10.2010 kl. 20:44

5 Smmynd: Lvk Jlusson

Marin, reyndar kenni g Selabankanum um verblguna.

g er ekki mti v a astoa flk sem lenti illilega henni.

Lvk Jlusson, 10.10.2010 kl. 06:48

6 Smmynd: Jn Svan Sigursson

Sll Marin. Takk fyrir svari. etta var vst liur 9 ekki 7 ar sem etta kom fram um gjaldrot.

a er gott a heyra a vibrg hafa veri jkv og a er sennilega rtt hj r a gmundur vilji sj essu breytt. Vonandi verur essu breytt enda eru fyrningarlg, gjaldrotalg og raun flest lg sem snerta skuldara hrna slandi mialdarleg og engu samrmi vi vestrn jflg.

Jn Svan Sigursson, 10.10.2010 kl. 20:25

7 Smmynd: Hjalti Tmasson

Marin.

Hefur skringu eirri tregu sem ramenn sna vi a skoa arar leiir en hinga til hafa veri nefndar ?

Eru menn ekki sjlfrir gera sinna ea er hr um einhverskonar plitska blindu a ra sem gerir mnnum kleift a sj t fyrir rngan hugsjnaheim sinn ?

Hvernig stendur til dmis v a a er tali framkvmanlegt af talsmnnum rkisstjrnar og fjrmlafyrirtkja a lta essi fyrirtki, sem klrlega brutu allar leikreglur ( lagalegar sem siferilegar ) adraganda hrunsins,bera byrg eigin gjrum ?

Er a nttrulgml a fjrmagnseigendur og fjrmagnsfyrirtki megi ekki undir nokkrum kringumstum tapa peningum ( og er g a tala um framangreind fyrirtki )?

g er einn venjulegur mealjn t b en stareyndin er s a hinga til hef g urft a taka byrg mnum athfnum og kvrunum, sama me hvaa hugarfari ea undir hvaa kringumstum,r voru framkvmdar.

g geri ekki athugasemd vi stareynd en mr ykir hart ef sama ekki yfir alla a ganga. a gti jafnvel ori til ess a g fengi hugmynd um a g geti vali r au lg og reglur sem mr finnst lagi a brjta ea fara ekki eftir og er g smeykur um a stutt s ori almenna lgleysu.

a er kannski ekki a sem vi urfum akkrat nna en g er smeykur um a a s ein af stunum fyrir eggja og grjtkasti Austurvelli essa dagana.

egar ltilamagninn arf a verja sig fyrir rsum stru strkanna hefur hannekki alltaf efni a veravandur a meulum.

Kv.

Hjalti Tmasson, 11.10.2010 kl. 11:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband